Morgunblaðið - 29.04.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.04.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 7 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 86735 — 86847 — 86747. Upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11 alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. TUDOR RAFGEYMAR Laugavegi I80 sími 84I60 73>L&amall:adutinn c^-iattiSQÓtu 12-18 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Mazda 626 — 2000 1982 Gullsanseraöur., ekinn 3 þús. 5 gíra. Verö 135 þús. M. Benz 230 1974 Gulur ekinn 117 þús., útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verö 96 þús. Mazda 929 1980 Grænn, ekinn 35 þús., sjálfskipt- ur, aflstýri, útvarp, snjó- og sumardekk. Verö 130 þús. Toyota Corolla Liftback 1979 Oranze ekinn 47 þús., útvarp og segulband. Verö 90 þús. Chevrolet Malibu Classic 1979 Svartur og grár, 8 cyl., ekinn 20 þús., sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, snjó- og sumardekk. Verö 160 þús. Einnig Malibu Sedan 1979 6 cyl., ekinn 19 þús. Verö 145 þús. Dodge Aspen 1979 Brúnn m/víniltopp, 8 cyl. (318), sjálfskiptur m/öllu. Verö 145 þús. Honda Accord 1981 Dökkblár, ekinn 14 þús., 5 gíra, útvarp. Verö 138 þús. ty*ymt. < •1 * Toyota Carina 1981 Rauöur, ekinn 9 þús., sjálfskipt- ur, útvarp og segulband. Verö 130 þús. rrnrwvm* -r *■ Wagoner 1978 Grár, ekinn 50 þús., vél 360, sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, seg- ulband, upphækkaöur og gróf dekk. Verö 165 þús. .prtllMl I.JODVIUIINN - SID* 5 j~Samþykkt aðalfundar verkalýðsmálaráðs Alþvðubandalagsins:_j \ Kosningamar í vor eru j kjarabarátta : Styðjum kröfur verkalýðssamtakanna Kosningabarátta Alþýðubandalagsins Engu er líkara en kommúnistar telji örlög sín þegar ráöin og þeir muni bæöi tapa forystunni í borgarstjórn og ríkisstjórn, þeir átta sig jafnframt á því, að þá er aðeins eftir forystan í verkalýöshreyfing- unni. Kosningabarátta Þjóöviljans vegna sveitarstjórnarkosn- inganna snýst í raun um stööu kommúnista í verkalýöshreyfingunni. Var þetta meðal annars staöfest á aöalafundi verkalýösráös Al- þýöubandalagsins á sunnudaginn. Ekki hefur veriö skýrt frá ræöu formanns þess ráös, Benedikts Davíössonar, í Þjóöviljanum. Ekki er ólíklegt, aö hann hafi skýrt félögum sínum frá nýlegri ferö sinni til Kúbu á þing alþjóða verkalýössambands kommúnista, þar sem þeir voru heiöraöir, Brezhnev og Castro, fyrir vináttu við alþýðuna. Á þinginu um helgina var Svavar Gestsson sérstaklega heiöraöur fyrir vináttu viö alþýöuna, ef marka má Þjóðviljann. Nú er upplýst, að Castro fái yfir 8 milljónir dollara á dag frá Kremlverjum til að viöhalda gjaldþrota kerfi sínu — kannski er þaö sú lausn á efna- hagsvanda islendinga, sem kommúnistum er kærust? /Etli þeir þori aö segja þaö í kosningabaráttunni? Eftir ferð sína til Kúbu sagði Benedikt Davíösson á hinn bóginn: „Merkasta ferö sem ég hef farið.“ Álið í Kaup- mannahöfn Böðvar Cuðmundsson vak(i máls á því í Tímariti Máls og menningar fyrir skömmu, art Hjörleifi Gutt- ormssyni, iðnaðarráðherra, hefði þótt það hin mesta móðgun við sig, að full trúar Alusulsse hefðu ekki viljað ra-ða við sig í Kaup- mannahöfn og hlusta á „nmmklukkutímaræð- una“. Kftir að Böðvar ritaði grein sína, hittust þeir und- ir lok mars á fundi hér i Reykjavík, lijörleifur og dr. Paul Miiller, formaður framkvæmdastjórnar Alu- suisse. Um þann fund sagði Hjörleifur Gutt- ormsson, að málin lægju nú Ijósar fyrir en áður og unnt ætti að vera fyrir málsaðila að gera upp hug sinn varðandi efnisatriði deilunnar fyrr en seinna. f næstu viku heldur Iljörleifur Guttormsson síðan í langþráða ferð til Kaupmannahafnar og hitt- ir þar fulltrúa Alusuisse. í fylgd með lijörleifi verða fulltrúar þeirra 62 sérfræð- inga og stofnana, sem hann hefur síðan 1980 ráð- ið í þjónustu sína á kostnað skattgreiðenda, hins vegar verða ekki með honum nefndarmenn í einni af 31 nefnd ráðherrans síðan 1980, en ein þeirra heitir þó „nefnd til viðrseðna við Alusuisse" og var til henn- ar stofnað 31. júlí 1981 „til þess að eiga viðræður við Alusuisse um skoðana- ágreining fyrirtækisins og ríkisstjórnarinnar vegna samnings aðilanna um ál- bræðslu í Straumsvík og endurskoðun á þeim samn- ingum". Kommúnistar munu líta á þessa Kaupmannahafn arferð Hjörleifs Gutt- ormssonar sem einskonar kosningaferð. Hjörleifur mun þó ekki koma fram á opinberum fundum á kostnað skattgreiðenda eins og þau Sigurjón Pét- ursson og Guðrún Helga- dóttir á dögunum, enginn væntir þess að íslendingar í Kaupmannahöfn nenni ótilneyddir að hhista á „fimmklukkutímaræðu“ lljörleifs. Hins vegar er það ætlun kommúnista, að á fundinum í Kaupmanna- höfn muni iðnaðarráðherra leggja fyrir Alusuisse stefnu Alþýðubandalagsins um meirihlutaeign íslend- inga í álverinu og síðan verði stefnufestu ráðherr- ans haldið á loft í kosn- ingabaráttunni hér heima — finnst kommúnistum hentugast, að iðnaðarráð- herra kynni stefnu Alþýðu- bandalagsins í útlöndum fyrst og aðrir taki að sér að túlka hana hér heima, þar með sé minni hætta á mis- tökum og lélegum undir- tektum. Hjörleifur Guttormsson lét mikið af þvi eftir fund sinn með dr. Paul Miiller hér á dögunum, að þeir hefðu getað talað saman á þýsku. Samkvæmt heimild- um Staksteina verður stefna Alþýðubandalagsins lögð fyrir Ahisuisse á austur-þýsku. Undirgefni Tómasar í fyrradag lagði Tómas Árnason, viðskiptaráð- herra, fram frumvarp til laga um aðild íslands að Alþjóða orkumálastofnun- inni. Hér er um mikilvægt mál að ræða og hefur Tóm- as verið gagnrýndur fyrir það frá því á fyrri hlula árs 1980 að hafa ekki lagt fram slíkt frumvarp. Við- bárur ráðherrans hafa ver- ið na-sta léttvægar og skin- ið hefur í gegn, að hann hefur ekki haft roð við kommúnistum í ríkis- stjórninni, sem eru andvíg- ir aðild að þessari stofnun, af þvi að þeir óttast, að samhliða aðildinni muni áhrifamáttur sovésku olíu- innkaupanna minnka i Stjórnarráðinu og á öðrum mikilvægum stöðum. I'ndirgefni Tómasar Árnasonar undir kommún- ista er í raun staðfest með framlagningu frumvarpsins um þetta mikilvæga efni, nú þegar aðeins örfáir sól- arhringar eru til þing- lausna. Kkki þarf mikið hugmyndaflug til að sjá, að hér er um hefðbundinn framsóknarleikaraskap að ræða. Kramsóknarmenn þykjast mestir, þegar þeir eru líkastir Jóni sterka í viðureigninni við kommún- ista. I þessu máli hafa ráðherrar kommúnista sagt við Tómas: Jú, við skulum leyfa þér að leggja þetta frumvarp fram, þegar ör- uggt er, að það verður ekki afgreitt. hótt undarlegt sé vegna tignarstöðu ráðherra fram- sóknarmanna í eigin flokki, fer Tómas Árnason með ráðherraumboðið fvrir Olaf Jóhannesson, utanrík- isráðherra, á meðan Olafur er í Kína. Hefði þó verið eðlilegra, að Steingrímur Hermannsson, flokksfor- maður, tæki að sér utanrík- isráðuneytið. Olafi mun þó ekki hafa verið um það gefið, enda grunnt á því góða milli hans og Stein- gríms og enginn trúnaður. Ymislegt bendir til, að Tómas bregðist þeim trún- aði, sem Olafur Jóhannes- son sýndi honum. í furðu- legri ræðu um skýrslu utanrikisráðherra á þriðju- dag, sagði hinn starfandi utanríklsráðherra, Tómas Árnason, að hann væri ósammála því, sem kæmi fram í skýrslu hins skipaða utanríkisráðherra um verk- efnaskipti milli utanríkis- og viðskiptaráðuneyta og ekki nóg með það, Tómas laldi sér einnig skylt að dylgja um starfshætti í utanríkisráðuneytinu, þeg- ar hann sagðist ekki viss um, að samstarf milli deilda í utanríkisráðuneyt- inu, t.d. varnarmáladeildar og annarra deilda þess, væri nokkru nánara en samskíptin milli utanríkis- ráðuneytisins og viðskipta- ráðunevtisins. Kða á kannski að skilja þessi orð Tómasar sem dúsu upp í kommúnista fyrir það, að þeir leyfðu honum að flytja frumvarpið um Alþjóða orkumálastofnunina? Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar 4ra vikna námskeið hefst 3. maí Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjást af vöðvabólgum. Lejkfjim fyrir konur á öllum aldri. Vígtun, mæling, sturtur, gufuböð, kaffi. Nýjung höfum hina vinsælu Solarium lampa. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.