Morgunblaðið - 29.04.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.04.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 41 BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 5.300,-. Sími 20010. OSAL Opið frá 18 Hljómleikar í Hlöðunni Hjörtur Geirsson heitir ungur maöur sem fæst viö aö semja lög í þjóölagarokkstíl. Hann flytur nokkrar af ballöö- um sínum í Hlööunni í kvöld kl. 22.30. á allra vörum 01 ...komin aftur... Fyrst af öllu er að segja frá komu grúppu að nafni -SLAGBRANDUR - en hún kemur til okkar úr Austfjarðaþokunni og flvtur okkur loðnustuð að austan - Plús tvö diskó... DANSFLOKKURINN var hjá okkur í fyrsta sinn síðasta R/ fimmtudag og gerði alveg storm- andi lukku. Þau sýndu okkur samkvæmisdansa frá ýmsum tímabilum og ætla að leika sama leikinn í kvöld - Gott, gott... Meistaramót Klúbbsins í Sjómanni Fyrsta kvöld í undanúrslitumTTT Og þá er það aðalnúmerið í kvöld! Fyrsta kepnniskvöldið i undanúrslitum Meistaramóts Klúbbsins í Sjómanni 1982 Það eru tólf kraftakarlar, sem etja kappi í kvöld og þrír þeirra komast áfram í úrslita kcppnina. Keppendur eru vinsamlegast beðnir að mæta stundvíslega kl. 21.00 Keppnin sjálf hefst svo kl. 22.00 og stendur að líkindum yfir í u.þ.b. klukkustund. Glæsileg verðlaun eru í boði, m.a. lyftinga- sett frá Póstv. Heimaval í Kópavogi. Mætið Sumarfrí í Danmörku Við leigjum út sumarbústaði á Sjálandi og eyjunum. Staðsetning við skóg eða strönd. Hámarksfjarlægð frá Kaupmannahöfn 100 km. Frá d.kr. 950 um hásumar. Sendið eftir bælking IDA, Rodmunkevej 1 A, DK-4681, Herfolge, sími (095-453) 67 42 00. Góð matarkaup Kindahakk 29,90 kr. kg Folaldahakk 33,00 kr. kg Saltkjötshakk 45,00 kr. kg Lambahakk 45,00 kr. kg Nautahakk 85,00 kr. kg Nautah. í 10 kg 79,00 kr. kg Kálfahakk 56,00 kr. kg Svínahakk 83,00 kr. kg Nauta- hamborgari 7,00 kr. st. Lamba- karbonaði 56,00 kr. kg Kálfakotilettur 42,00 kr. kg Amerísku pizzurnar. Verð frá 56 kr. pakki. GS=iíokh itoi Simi 86511 aiu;i.ysin<;asiminn Kifc ■ , c'..V ««80 — / kvöld kemur inn úr kuldanum hvorki meira né minna en áhöfnin á Halastjörnunni, þau eru: Ari Jónsson, Vidar Jónsson, María Bald- ursdóttir, G. Rúnar Júlíusson, Þórir Baldursson, Rúnar Georgsson, Hermann Gunnarsson og Ingibjörg Guómundsdóttir og mun lióió kynna glænýja breióskífu sína sem heitir „Úr kuldanum“ og nú koma allir úr kuldanum úti fyrir og hlusta á þessa stórskemmtilegu plötu- kynningu þeirra á Halastjörnunni. Á plötunni eru mörg góö lög og mé þar á meóal nefna „Út á gólfiö“, „Á frívaktinni“ og mörg fleiri þrumu- góö lög, sem eflaust eiga eftir aó njóta mikilla vinsælda. HALASTJARNAN rii*nny Frábærir eru fimmtudagarnir í H9LUW90Ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.