Morgunblaðið - 29.04.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.04.1982, Blaðsíða 30
3 0 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 Akureyri: Skákmót til minn- ingar um Jón Ingi- marsson hefst í dag Sigurlína (Margrét Helga Jóhannsdóttir), Steinþór (Þorsteinn Gunn- arsson) og Salka (Guðrún Gísladóttir). Leikfélagi Reykjavíkur boðið að sýna Sölku Völku í Búlgaríu SKÁKMOT til minningar um Jón Ingimarsson, fyrrverandi formann Iðju, félags verksmiðjufólks, og eins af máttarstólpum Skákfélags Akur- „Rokkið" í Regnboganum I gær hófust að nýju sýningar á kvikmyndinni „Rokk í Reykjavík" í Regnboganum, þar sem nýbúið er að koroa fyrir fullkomnum 4ra rása stereo-hljómflutningstækj- um, að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá Hugrenningi, sem gerði myndina. Felldar voru niður ákveðnar setningar og er myndin nú bönnuð börnum innan 12 ára. FRAM er kominn 4. listinn til væntanlegra bæjarstjórnarkosn- inga á Dalvík, en það er listi Al- þýðuflokks og óháðra kjósenda. Sjö efstu sætin skipa: Jón eyrar í áratugi, hefst á Akureyri i kvöld i skákheimilinu við Strand- götu. Þátttakendur á mótinu eru á milli 30 og 40 og tefldar verða 7 umferðir eftir monrad-kerfi. Með- al skákmanna verða Helgi Ólafs- son, alþjóðlegur skákmeistari, Sæ- var Bjarnason, Elvar Guðmunds- son og forseti Skáksambands ís- lands, Ingimar Jónsson, sem er sonur Jóns Ingimarssonar. Fyrsta umferðin hefst klukkan 20.00 í kvöld, en síðan verða tefldar tvær umferðir á dag til sunnudags er mótinu lýkur með samsæti og verðlaunaafhendingu. Iðja hefur gefið vegleg verðlaun til mótsins og auk þess hafa ýmis önnur fyrir- tæki stutt Skákfélag Akureyrar vegna mótsins. Baldvinsson, Vigdís Sævalds- dóttir, Haraldur Rögnvaldsson, Kolbrún Pálsdóttir, Hjálmar Júlíusson, Þóranna Hansen og Sverrir Sigurðsson. Fréttaritarar LEIKFÉLAGI Reykjavíkur hefur verið boðið að sýna Sölku Völku eftir Halldór Laxness á alþjóðlegri leiklistarhátíð í Sofia i Búlgaríu i sumar. í fréttatilkynningu frá Leikfélaginu segir að hátíð þessi, „Leikhús þjóðanna", þyki með merkari leiklistarhátíðum, en hún er haldin á vegum Alþjóða leik- húsmálastofnunarinnar á ári hverju og skiptast aðildarfélögin á að vera gestgjafar. Á Sölku Völku verða tvær sýn- ingar, 28. og 29. júní, og er full- trúi hátíðarinnar kominn hingað til lands að þessu tilefni. Þetta cr í fyrsta skipti, sem Leikfélagi Reykjavíkur er boðið að sýna á slíkri hátíð og þykir það mikill heiður. Salka Valka var frum- sýnd í janúar síðastliðnum í til- efni 85 ára afmælis Leikfélags- ins. 18 leikarar fara með hlut- verk í leikritinu. Síðustu sýningar á „Kisuleik“ Ungverska leikritið Kisuleikur hefur verið sýnt á Litla sviði Þjóð- leikhússins síðan í byrjun janúar við afbragðs undirtektir, en nú er sýn- ingum á verkinu að Ijúka, segir í fréttatilkynningu frá Þjóðlcikhús- inu. Verður næstsíðasta sýningin á fimmtudagskvöld, 29. apríl, kl. 20.30, og síðasta sýningin, sem jafn- framt er 30. sýning leiksins, verður þriðjudaginn 4. mai nk. Kisuleikur er eitt af frægustu verkum István örkény sem lést fyrir tveimur árum, en hann er talinn fremsta leikskáld Ungverja á þessari öld ásamt með Ferenc Molnár. Islenska þýðingu Kisu- leiks gerðu þeir Karl Guðmunds- son og Hjalti Kristgeirsson, leik- stjóri er Benedikt Arnason, leik- mynd og búninga gerði Sigurjón Jóhannsson og lýsinguna annast Páll Ragnarsson. Aöalfundur Ljóstæknifé- lags Islands Aðalfundur Ljóstæknifélags ís- lands verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl nk. i félagsheimili Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Klliðaár og hefst með léttum kvöldverði kl. 19.00. Að loknum aðalfundarstörfum verður fjallað um nýjar gerðir ljósgjafa. Dalvík: Fjórði listinn er kominn fram Dalvík, 2X. april. Sýning á hjálpargögn- um fyrir lamaöa UNDANFARNA daga hefur staðið yfir sýning á húsgögnum og hjálp- argögnum fyrir dvalarheimili og sjúkrahús á Hótel Loftleiðum. Sýn- ingunni lýkur í dag og er opin frá klukkan 10 til 18. Á sýningunni eru sýnd hin ýmsu tæki, sem komið geta hreyfihöml- uðum til gagns, svo sem hjóla- stólalyftur til flutninga á hjóla- stólum upp tröppur, rúm með hæðarstillingu fyrir dvalarheimili og sjúkrahús, hentug borð og fær- anlegir stólar. Þá eru einnig á sýningunni hús- gögn hönnuð fyrir aldraða og fatl- aða til notkunar á einkaheimilum, dvalarheimilum og sjúkrahúsum, vinnustólar, rafdrifnir stólar, æf- ingarstólar og stólar í iðnfyrir- tæki. Þá er sýnt sérstakt stóla- kerfi með óteljandi samsetn- ingarmöguleika. Þá eru einnig sýnd almenn hjálpargögn, hjólastólar, tvíhjól og þríhjól, legurúm o.fl. Sýningaraðilar á sýningunni eru: G. Hinriksson hf., Danco hf., Epal hf. og Bergfell hf. Myndirnar eru frá sýningunni. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík OPIÐ HÚS 1. maí Sjálfstæðisfelögin i Reykjavik gangast fyrir OPNU HLISI í Sjálfstæö- ishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. maí næstkomandi kl. 15.00—18 00. Avörp, tónlist, veítingar. Allir velkomnir. 1. maí nefndin. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Seltjarnarnesi er aö Melabraut 76. sími 25240 og veröur opin fyrst um sinn: Mánudaga/föstudag kl. 17.30 til 21.00. Laugardaga/sunnudaga kl. 14.00 til 19.00. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um kjörskrá og utankjörfundar- kosnmgu X D-listinn. Ræðum borgarmálin Sjálfstæöismenn í Langholti hafa opiö hús aö Langholtsvegi 124, laugardaginn 1. maí kl. 15—17. Viö hvetjum sjálfstæöisfólk til aö líta inn, fá sér kaffibolla og skiptast á skoöunum. Gestir fundarins verða Ingibjörg Rafnar og Ragnar Júliusson. Stjórntn. Hafnarfjörður Hafnarfjörður Fundur um skipulagsmál verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu í Hafnarfirði mánu- daginn 3. maí 1982 og hefst hann kl. 20.30. Jóhann Bergþórsson verk- fræðingur, formaður skipu- lagsnefndar, hefur framsögu og ræöir um að- alskipulag Hafnarfjaröar, miöbæjarskipulag, væntanlegt skipulag í Setbergslandi og fleira, sem er aö gerast í skipulagsmálum. Sjálfstæöisfélögin í Hafnarfirði. Keflavík Kosningaskrifstofan er opin daglega milli kl. 14—19 nema sunnudaga. Stuðningsmenn lítið við a skrifstofunni. Skipulagsnefnd. Kópavogur Kópavogur 1. maí-kaffi Sjálfstæöisfélögin i Kópavogi veröa meö 1. maí-kaffi á frídegi verka- lýðsins, 1. maí frá kl. 14—18 í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Allur ágööi rennur til Hjúkrunarheimilis aldraöra i Kópavogi. Allir velkomnir SjálfstSBÓisfélögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.