Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1982 í DAG er fimmtudagur 27. maí, 147. dagur ársins 1982, sjötta vika sumaro. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.35 og síödegisflóð kl. 22.01. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.37 og sól- arlag kl. 23.15. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13..25 og tunglið í suöri kl. 17.57. (Almanak Háskól- ans.) Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann kem- ur. (Lúk. 12,37.) KROSSGÁTA LÁRETT: — 1 skeruin, 5 bókslalur, 6 syrgir, 9 væl, 10 samhljóðar, 11 guð, 12 borði, 13 huguð, 15 á húsi, 17 gaurar. LÓÐRÉTT: — 1 rótfóst, 2 aóa, 3 rótartaug, 4 úldin, 7 sefar, 8 rödd, 12 mannsnafn, 14 reið, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁKÉTT: — 1 fura, 5 orka, 6 autt, 7 si, 8 drasl, 11 RE, 12 kát, 14 afla, 16 rispan. LOÐRÉTT: — 1 flandrar, 2 rotta, 3 art, 4 mati, 7 slá, 9 refi, 10 skap, 13 tún, 15 Is. FRÉTTIR Það var sko ekki neinn bilbug á þeim að finna á Veðurstof- unni í gærmorgun, er þar voru sagðar veðurfréttir. f spárinn- ganginum var komist þannig að orði, stutt og laggott: Veður fer ekki hlýnandi! Þó mega þeir sem búa sunnan jökla una hag sínum allvel miðað við þá kuldatíð sem hefur ríkt og rikir norðan jöklanna. Það hefði t.d. snjóað svo í fyrrinótt á Akur- eyri að jörð var hvít í gærmorg- un niður undir bæi. Sömu sögu var að segja á Egilsstöðum. f fyrrinótt hafði verið eins stigs næturfrost á Sauðanesi og uppi á Grímsstöðum. Hér í Rvík var 5 stiga hiti í fyrrinótt. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir aldraöa í safnaðarsal kirkjunnar í dag, fimmtudag, kl. 15—17. Sýnd verður ísl. kvikmynd. Kaffiveitingar. Félagsstarf aldraðra i Kópa- vogi efnir í dag, fimmtudag, til ferðar í bæinn og verður lagt af stað frá Hamraborg 1 kl. 13.30 og farið í heimsókn í Þjóðminjasafnið. Á eftir verður farið í veitingahúsið Lækjarbrekku í Bernhöfts- torfu og drukkið þar kaffi. Félagsvist verður spiluö í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju, til ágóða fyrir kirkjubygginguna og verður byrjað að spila kl. 20.30. Akraborg fer nú daglega fjór- ar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur. Auk þess fer skipið kvöldferð á föstudags- og sunnudagskvöldum. Frá AK: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðirnar: Frá Ak. kl. 20.30. Frá Rvík kl. 22.00. Saga læknisfræðinnar. Fyrsti fyrirlesturinn um sögu lækn- isfræðinnar, sem ráðgert er að haldnir verði hér í Reykja- vík árlega á vegum sjóðs sem stofnaður var í Danmörku í fyrra, gagngert í þessu augnmiði af þarlendum lyfja- fræðingi, Povl M. Assens, lyfjafræðingi, til minja um vináttu hans og dr. med. Eg- ils Egilssonar, læknis, sem var fæddur í Danmörku og starfaði þar alla tíð. Fyrir- lesturinn verður í Norræna húsinu í dag kl. 17.30 og flyt- ur hann danskur skólalæknir dr. med. Eyvind Bastholm. Fyrirlesturinn er öllum opinn. HEIMILISDÝR Hálfstálpaður hundur fannst á föstudaginn var við Löngu- hlíð hér í Rvík. — Hann er svartur en með hvíta bringu og framleistar hvítir. Hann var ómerktur, vel agaður, snyrtilegur og bersýnilega góðu vanur. Uppl. um hund- inn eru veittar í Dýraspítal- anum, sími 76620 eða 19013, eftir kl. 19. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór hafrannsókn- arskipið Bjarni Sæmundsson úr Reykjavíkurhöfn, í leið- angur og togarinn Arinbjörn hélt aftur til veiða ásamt tog- urunum Hjörleifi, Ingólfi Arn- arsyni og Viðey. Þá fór Vela í strandferð, einnig færeyskur fiskibátur, Leikur. I gær kom Asþór af veiðum, sömuleiðis togarinn Snorri Sturluson, og var hann vel fiskaður af karfaslóðinni. I gær var Skaftá væntanleg frá útlönd- um. Helgafell fór á ströndina í gær og í gærkvöldi lagði Laxá af stað áleiðis til útlanda. í dag, fimmtudag, er Arnarfell væntanlegt að utan og í dag kemur olíuskip, sem í gær kom með farm til landsins og tók fyrst höfn í Hafnarfirði. Héri kom inn í mat- vöruverslun í Tékkóslóv- akíu. „Ég ætla að fá kakó.“ „Það er ekki til.“ Daginn eftir kom hann aftur og bað um kakó. Og svarið var: „Það er ekki til, og ef þú kemur einu sinni enn að biðja um kakó, negli ég þig upp á vegginn!" En hérinn lét sér ekki segjast og kom einu sinni enn til að biðja um kakó, en nú var afgreiðslumað- urinn búinn að fá nóg og negldi hann upp á vegg- inn. Þá sá hérinn að við hliðina á honum var negld upp mynd af Husak, og hann spurði með samúð- arríkri röddu: „Ætlaðir þú líka að fá kakó?“ Þessar telpur eiga heima vestur á Seltjarnarnesi, en að Tjarnarbóli 6, þar í bænum, efndu þær til hlutaveltu og söfnuðu rúmlega 300 krónum, sem þær síðan færðu Soroptimistaklúbb Seltjarnarness, en klúbburinn lætur söfnunarféð ganga til kaupa á húsgögnum í væntanlegt „Þjónustuhús aldraðra" þar í bænum, sem væntanlega mun taka til starfa næsta haust. Telpurnar heita Nanna Þóra Lúðvíksdóttir, Ingunn Þóra Jeppesen, Margrét Halla Lúðvíksdóttir og Ragnheiður Reynisdóttir. $ÚfíALS \J9RD Takk! uxyy i Mé f ifj iiiiíí Kvöld-, nætur- og h«lgarþ|ónusta apótakanna í Roykja- vik dagana 21. maí til 27. maí aö báöum dögum meötöld- um er sem hér segir: I Vaaturbaajar Apótaki. Auk þess er Háaleitia Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógaröir tyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni ó Göngudaild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept,—apríl kl 13—16 HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmqaröi 34. simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiósla i Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaöa og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Ðústaóakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bustaöasafni, simi 36270. Viókomustaöir viósvegarjjæ ðorgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 °g miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. .Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.