Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ1982 43 tlM Sími 78900 Grái fiðringurinn (Middle age crazy) Mörgum karlmönnum dreymir um aö komast í „lambakjötiö" og skemmta sér ærlega, en sjá svo aö heima er best. Frábær grinmynd. Aöalhlutverk: Bruce Dern, Ann-Margret, Graham Jarvis. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Átthyrningurinn (The Octagon) The Octagon er eln spcnna (ra upphafi til enda. Englnn jafn- ast á viö Chuck Norris í þess- ari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Lee van Cleef, Karen Carlson. Bönnuö börnum innan 16 ára. (sl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. The Exterminator (Gereyösndinn) The Exterminator er framleidd af Mark Buntzmen og skrifuð og stjórnaö af James Gilck- enhaus og fjallar um ofbeldi í undirheimum New York. Byrj- unaratriöið er eitthvaö þaö til- komumesta staðgenglaatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i Dolby- sterio og sýnd á 4 rása Star- scope. Aöalhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Ginty. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Lögreglustöðin í Bronx Nýjasta myndin með Paul Newman. Frábær lögreglu- | mynd. Aöalhlutverk Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner. Leikstjóri: Daniel Petric. Bönnuö innan 16 ára. fsl. texti. Sýnd kl. 11.25. Fram í sviðsljósið (Being There) Sýnd kl. 5.10 og 9. I Allar meö ísl. texta. I Vinnuskoli Garðabæjar Seinni innritunardagur í skólann er föstudaginn 28. maí milli kl. 13.00—15.00. Nemendur eru beðnir aö hafa meö nafnnúmer og bankabókanúmer. Athygli er vakin á því aö unglingar fæddir eftir 1. júní 1966 fá vinnu viö skólann ásamt unglingum fæddum 1967 og 1968. Forstöðumaöur. Þessi 5 rúml. dekkbátur er til sölu. Báturinn er nýr, sjósettur í marz ’82. f honum eru öll siglinga- tæki, eldavól, línu- og netaspil. Uppl. í síma 45172 eftir kl. 17.00. TOYOTA rafmagns lyftari 2ja tonna Lítið notaður, í mjög góðu ásigkomulagi. Allar nánari upplýsingar hjá sölumanni. TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144 FITUBANINN KIAS Aðeins 2-3 töflur 1/2 tima fyrir máltið, gefur fyllingu þannig að þú borðar ekki meira en þú þarft. INNIHELDUR einntg, Prótein og jurtaefni Nú fáanlegt í Apótekum og matvöruverslunum um mest allt landið Léttar steypuhrærivélar HARALD ST. BJÖRNSS0N UMB00S OGHEILDVERZLUN SÍMI 85222 LÁGMÚIA 5 PÓSTHOtf 887 AIIGLYSINGASIMINN ER: 22480 'C3 Jfiereiuiblnbib Willys til sölu Til sölu: Willys CJ 5, árg. 1974. Góö 8 cyl. original vél, breið dekk, nýlegar blæjur, vökvastýri. Ekinn 93.000 km. Mikiö endurnýjaöur. Til sýnis og sölu í söluskála Ford-umboösins í Skeifunni. Verö kr. 107,25 F»st í Hagkaup, Skeifunni 15. AGÚST SCHRAM heildverslun simi 31899 Bolholt 6, 106 Reykjavlk Föstudagshádegi: Glœsileg Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum íslenskur Heimilisiönaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR Munið kappreiðar Fáks á Víðivöllum 2. HVITASUNNUDAG. HEFJAST KL. 13.30. VEDBANKI STARFAR. Hestamannafétagiö Fákur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.