Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Datsun diesel árgerð '79 og Saab árgerö '74. Upplýslngar í sima 94-3380, á kvöldln. Par óskar eftlr að taka á leigu 2ja eöa 3ja herb. íbúö. Erum barnlaus, reglusemi heitiö. Uppl. I síma 78393 eftir kl. 18 á kvöldln. Húsnsaöi óskast Þrítugur franskur tœknlfrœöing- ur óskar aö taka á leigu rúmgott herbergi meö baöi eöa 2ja herb. íbúö í a.m.k. 1 ár. Qóö umgengni og 100*/. regluseml. Vlnsamleg- ast leggiö inn umsókn á augl. deild Mbl. merkta: .3400*. Atvinna 27 ára stúlka óskar eftir vlnnu, flest kemur tll grelna. Upplýs- ingar I síma 44153, alla daga. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Bæn. Tryggvi Eiríksson flytur hugleiöingu. UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferóir: Brottför kl. 20.00, 28. maf. Upp- lýsingar og skránlng á skrifstof- unni, Lækjargötu 6a, simi 14606. 1. Snæfellsnes. Glst á Lýsuhóli. Jökull, strönd o.fl. 2. Mrsmörk. Glst í nýja Útlvist- arskálanum í Básum. Tjöldun ekkl leyfö. 3. Húsafell. Surtshellir, Strútur, Hraunfossar o.fl. Gist í húsi. 4. Eiríksjökull. Tjald og bakpoka- ferö. 5. Fimmvöröuháls. Gist í húsi. Sjáumst. Utlvist. Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröis- kotl í kvöld kl. 20.30. Ræöumaö- ur Sam Daniel Glad. Bílferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20. Allir vel- komnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn / Kirkjustræti 2 Hvítasunnuferö í Þórsmörk 29.—31. maí 1982. Uppl. á skrifstofunni, Laufásvegi 41. Sími 24950. i kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Major Erik og Ruth Marit Klev syngja og tala. Allir vel- komnir. eaeovrmcMVClao isuanoss FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Hvítasunnuferöir FÍ: 1. 28.—31. maí, kl. 20: Þórs- mörk — Eyjafjallajökull — Selja- vallalaug. Eingöngu gist í húsl. Ekki leyft aö tjalda vegna þess hve gróöur er skammt á veg kominn. 2. 29.—31. maí, kl. 08. Skaftafell — Öræfajökull. Gist á tjald- stæöinu v/þjónustumiöstööina. 3. 29.—31. maí, kl. 08: Snæ- fellsnes — Snæfellsjökull. Gist í Arnarstapa í svefnpokaplássi og tjöldum. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 “'MAR 11798 og 19533. Dagsferóir FÍ: Laugardaginn 29. maí, kl. 13.00. — 6. feröin á Eaju. Veriö meö i happdrættinu. Helgarferöir aö eigin vali í vinning. Sunnudaglnn 30. maí, kl. 13.00. — Gálgahraun — Garöaholt. Verö kr. 30. Mánudaginn 31. maí, kl. 11.00. — Marardaiur (undir Hengli). Verö kr. 80. Fariö frá Umferöarmiöstööinnl, austanmegin Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag Islands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu svo til ónotað Alpine Sprite-hjólhýsi. Upplýsingar í síma 92-2378. Sumarbústaðarland á skjólgóöum fögrum útsýnisstaö skammt frá Reykjavík til sölu. Áhugasamir leggi nöfn og heimilisföng inn á augl.deild Mbl. merkt: „Fagurt sumarbústaöarland — 3018“, sem fyrst. óskast í eftirfarandi notaöar vinnuvélar og tæki: Veghefil BM-115 árg. 1962 Veghefill BM-116 árg. 1967 Veghefill Cat-12E árg. 1963 Veghefill Cat-12E árg. 1963 Borvagn Atlas-Copco Roc 600, ásamt loftþjöppu árg. 1967 Vélskófla Bröyt X-2 árg. 1964 Vélskófla Bröyt X-2 árg. 1965 Vélskófla Bröyt X-3 árg. 1967 Malarsigti Agdermaskin FSA-5 5 m1 rafdrifiö árg. 1979 Matari Agdermaskin FSA-7 7 m3 rafdrifinn árg. 1975 Færiband Svedala Arbrá lengd 16 m, breidd 0,8 m, rafdrifið Vökvakrani, Fassi M-7 árg. 1976 Vatnstankur 19000 I á festivagni Stjórnstöö fyrir fullkomna mulnings- og malarsigtisamstæöu Framangreind tæki eru staðsett á ýmsum stööum á landinu. Upplýsingar veittar hjá Véladeild Vegageröar ríkisins í Reykjavík, sími 21000. Skrifleg tilboö berist skrifstofu vorri fyrir kl. 16.00 e.h. fimmtudaginn 3. júní 1982. Réttur er áskilinn til aö hafna tilboðum, sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNt 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TEL6X 2006 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK — 82030 132 kV Suöur- lína slóöagerö, svæöi 3. Verkiö felst í lagn- ingu vegslóöa, ræsagerð og lagningu síu- dúks undir hluta af vegslóöa. Verksvæöið er frá Prestsbakka í V-Skaftafellssýslu aö Skaftá viö Leiöólfsfell, samtals um 32 km. Magn fyllingar er 63000 m3, útlagning síudúks 3 km og ýting á efni í námu 40000 m3. Verkiö skal hefjast 1. júlí og Ijúka 15. október 1982. Opnunardagur: mánudagur 14. júní 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík fyrir opnunartíma og veröa þau opnuð aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö miövikudegi 26. maí 1982 og kostar hvert eintak kr. 200.- Reykjavík 25.5. 1982. Rafmagnsveitur ríkisins. húsnæöi óskast Fyrirtæki óskar eftir íbúð á leigu 2ja—3ja herb. í 1 ár. Uppl. í síma 33761 og 85896. Ðyggðaþjónustan auglýsir lönaðarhúsnæöi óskast til leigu fyrir léttan, hreinlega iðnað, 300 fm fyrir hönnun og til- raunaframleiðslu á vélbúnaöi fyrir sjávarút- veg, 150 fm. Byggðaþjónustan, Ingimundur Magnússon, sími 41021. Iðnaðarhúsnæði óskast Óska að taka á leigu 150 til 200 fm iönaðar- húsnæöi sem fyrst. Uppl. í síma 36289 á daginn og á kvöldin. Bandarísk hjón Verkfræðingur og kennari óska eftir aö taka á leigu einbýlishús meö 2—3 svefnherbergj- um og bílskúr í rólegu hverfi í Reykjavík. Góö íbúö af svipaðri stærö kemur einnig til greina. Leigutími a.m.k. eitt ár. Upplýsingar í síma 33865. tiikynningar GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Happdrættið ’82 Dregið 4. júní nk. Gíró 34567-9. Geðvernd. Kvennaskólinn í Reykjavík Veturinn 1982—1983 veröa starfræktar 3 brautir á uppeldissviöi viö Kvennaskólann í Reykjavík. Fóstur- og þroskaþjálfabraut, 2ja ára nám til undirbúnings réttindanámi í fósturstörfum og þroskaþjálfun. Félags- og íþróttabraut, 2ja ára nám til und- irbúnings frekara íþróttanámi og leið- beinendastörfum. Menntabraut, nám til stúdentsprófs. Nemendur á 2ja ára brautunum geta einnig lokið stúdentsprófi af þessari braut aö viö- bættu 2ja ára námi. v Uppl. og innritun í skólanum, símar 13819 og 27944, til og með 4. júní og Miöbæjarskólan- um 1. og 2. júní. Skólastjóri. Akranes Kosningafagnaður veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu fimmtudaginn 27. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ávörp. 2. Skemmtiatrlöi. 3. Kaffiveitingar og snittur. Allt stuöningsfólk D-llstans velkomlö. Verö kr. 50. Sljórn fulltrúaráOsins. Kosningahátíð í Garðabæ Sjálfstæöisfélag Garðabæjar heldur kosn- ingahátíö í Garöaholti, föstudaginn 28. maí kl. 9.00 fyrir allt stuðningsfólk sem starfaöi viö kosningarnar. Þeir sem ekki hafa fengiö miöa fá miöa viö innganginn. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.