Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAÍ1982 iLío^nU' ípá ----- HRÚTURINN |lil 21. MARZ—19.APRIL KerÁalag í sambandi við vinn- una heppnaNt alveg sérstaklega vel. Reyndu að koma þér áfram og vera alltaf fyrstur í dag, ann- ars mlsNÍr þú bara af tæki- færunum. m NAUTIÐ k1I 20. APRlL—20. MAÍ W verður að framkvæma alla hluti með varúð og viasri leynd dag. Heilsan verður líklega eitthvað að angra þig, þú þarft líklega að hætta snemma í vinn unni vegna þess. TVÍBURARNIR 21. MAl-20 JÍINl Vertu duglegur í vinnunni í dag, þér verður líklega boðin betri fttaða. Pú skalt íhuga boðið vel, I*etta hefur í for með sér meiri vinnu en betri laun að sama skapi. Maki er hjálplegur. m KRABBINN 21. JÍJNl-22. JÚLl I*ú ættir að hyggja betur að persónulegum vandamálum Yngri krabbar ættu sérstaklega að huga að ástarmálunum. Þú verður að ræða málin við þinn heittelskaða eða þína heitt- elskuðu. ! ^ílUÓNIÐ Sií|j23. JÚLl-22. ACÚST Þú hcfur mikUr áhyggjur »f ein- hverjum sem þú þekkir og er langt i burtu. Þú ettir að reyna aA ná sambandi við (k manneskju svo að þér liAi betur. 'ffijf M/ERIN 23. ÁfiÚST—2 -22. SEPT Fjobkjldan heldur áfram að vera mjög samvinnuþýð. Áform þú hefur um breytingu heimilinu mæta ekki mikilli andstöðu. Þú skalt sleppa öllum viðskiptum í dag. VOGIN | Ki'd 23.SEPT.-22.OKT. Vertu ekki hræddur við að fara á æðstu staði til að biðja um fyrirgreiðshi. Það er eina leiðin til að koma hugmyndura þínum í framkvæmd. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vertu ekki svona jarðbundinn þú verður að gefa ímyndunarafl- inu lausan tauminn í starfl þínu. Leiðinleg skyldustörf verða miklu skemmtilegri ef þú gerir |mð. BOCíMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú verður að levfa sköpunar- gleðinni að njóu sín. Sýndu fólki í áhrifastöðum hvað i þér býr. Ef þú trúir ekki á sjálfan þig. hvernig geturðu þá ætlast til að aðrir geri það? m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kejndu að hafa samband við fólk sem getur gefið þér gagn- legar upplýsingar varðandi fjár- ál. Þú verður að sctu þig við að þú kemur ekki ncrri öllu í framkvaemd sem þú ctlaðir í óag. 5K VATNSBERINN - -rS 20 jan.-ir. feb. Þú færð góðar ráðleggingar frá vinum þínum. Þér gengur vel i viðskiptum í dag, þrátt fyrir að þú græðir engin ósköp. Farðu ekki í ferðalag í dag. FISKARNIR 3 19. FEB.-20. MAKZ Iflustaðu á hugmyndir annarra. Kejndu eitthvað nýtt, það þýðir ekki að hjakka alluf i sama gamla farinu. Maki þinn eða fé- lagi er eitthvað spenntur, svo þú skalt gejma að minnast á nýjar hugmyndir varðandi heimilið. DÝRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR Hvetsr a/o seai pe-iR E<?u A9 BARA, Í*A MUNU PEie EKKI A TA<A A/e/NAf MEP SÉf?.' ,-----A ...06 SKUtSéA > \JERUtZHAR PRAGA Jo'mömnu , Att GLU66AHUH/ ■ Y 0’,A/£/ . I t>IP ÓETIP IBKKI 'uiepMIC TIi- VENPHY/I KOY THOAAA5 ÍÍCNlá <HAN M&öf* JÖHÖNNU 8Ey<?- ASr TfZA ÞRÚp4£T<j£N- IKjum !A KASTAL.A LJÓSKA SMAFÓLK I AlUlAVS WONDEREP WMAT MAPPENEP TO OLP U)0RN-0UT HIREP HANPS Éj» hafði oft velt því fyrir mér hvað yrði um einskis nýta kaupamenn BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Howard Schenken er einn af gömlu bandarísku jöxlunum sem eru „still going strong". Fyrir utan ótal „smærri“ afrek hefur hann þrisvar orðið heims- meistari, ’50, ’51 og ’53. Schenk- en er af mörgum talinn besti spilari allra tíma! Og ekki alveg að ástæðulausu. Hér er frægt spil úr rúbertubridge í Cavendish-klúbbnum í New York, þar sem Schenken sýnir hvað hugmyndaflugið er mikils virði. Schenken er í suður. Norður s G10873 h 87 1954 1932 Austur SÁ962 h KD93 1102 I DG4 Suður s KD54 h Á102 t ÁD3 I Á87 Vestur s — h G654 t KG876 IK1065 Ventur Norður 2 tíglar Pa» PlWi P«8H Austur Suður I spaði 1 grand Pæw 2 grönd Pum Eitthvað mun stubbastaðan hafa haft áhrif á sagnir. Út- spil vesturs var tígulsjöa og Schenken fékk fyrsta slaginn á tíguldrottningu. Nú lá ljóst fyrir eftir sagnir að austur var með Axxx í spaða. Það þýddi að Schenken fengi ekki nema 3 slagi á spaða — því auðvitað dragi austur í lengstu lög að taka á ásinn. Og áttundi slag- urinn gat hvergi komið annars staðar en á spaða. Venjulegt eintak af homo sapiens sættir sig einfaldlega við að tapa spilinu og fer strax í spaðann. Schenken hins veg- ar spilaði tígulþristi í öðrum slag!! Til hvers? Jú, sjáðu til, vestur sá ekki ástæðu til ann- ars en spila enn tígli og þá þurfti austur að kasta af sér — og kastaði spaða. Og Schenken hafði ekkert á móti því. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í síðustu umferð Phillips & Drew-stórmótsins í London um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Ulf Anders- sons, Svíþjóð, og Englend- ingsins Jonathan Mestels, sem hafði svart og átti leik. Mest- el, sem er skiptamun undir, átti hér vinningsleik, sem honum yfirsást. 29. — HdS?, 30. Kfl! og hvítur náði að verjast og vann um síðir. Mestel gat hins vegar unn- ið með því að leika 29. — Hd2! og hvítur er varnarlaus, t.d. 30. Hxd2 — Dxel+, 31. Kh2 — Be5+ o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.