Morgunblaðið - 05.09.1982, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982
Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.50 er finunti khati framkaldsþáttarws mn þýska tónskáldió Jóhann
Kristófer Krafft.
í siðasta þætti var lífi tónskáldsins f Parfs lýsL Hann dregur þar fram lifið með píanókennslu og lætur önnur
tækifæri til virðingar og vegsemda sér úr greipum ganga. Hann kynnist heldra fólki Parísarborgar og tekst að
koma óratoríu sinni í flutning, en hún veldur almenningi jafnt sem höfundi vonbrigðum.
Jóhann Kristófer svipast um eftir Antoinette hinni frönsku sem hann rakst á af tilviljun í heimalandi sínu og
hreifst mjög af, en leiðir þeirra liggja ekki saman. Antoinette er heilsuveil og lést að lokum af berklum.
Sjónvarp kl. 22.45:
Carl Dreyer
Sjónvarpið mun á næstunni
sýna bresk-danska heimild-
armynd um Carl Th. Dreyer,
ævi hans og verk. Fyrri hluti
myndarinnar verður á dagskrá
í kvöld, sunnudaginn 5. sept-
ember, kl. 22.45. Dreyer var á
sínum tíma einn helsti braut-
ryðjandi danskrar kvikmynda-
gerðar. Fyrri hlutinn, sem tek-
ur tæpa klukkustund í sýningu,
lýsir æsku listamannsins og
Klukkan 14 á sunnudag verður
i hljóðvarpi klukkustundar
dagskrá um Sigurð Kristófer
Pétursson í aldarminningu hans.
Gunnar Stefánsson hafði um-
sjón með gerð þáttarins, en les-
arar með honum eru Hjörtur
Pálsson og Sveinn Skorri Hös-
kuldsson.
þeim áhrifum sem hún hafði á
ævistarf hans. Þýðandi og þul-
ur er Hallmar Sigurðsson.
Carl Dreyer
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
5. september
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Ingiberg J. Hannesson,
prófastur á Hvoli í Saurbæ, flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
('aterina Valente, Jim Reeves,
Hans Busch, Sigmund Groven
o.n. syngja og leika.
9.00 Morguntónleikar
a. Sinfónía í d-moil eftir Mich-
ael Haydn. Enska kammer-
sveitin leikur; Charles Mackerr-
as stj.
b. Mandólínkonsert í G-dúr
eftir Johann Nepomuk Humm-
el. André Saint-Glivier leikur
með Kammersveit Jean-
Francois Paillard.
c. Orgelkonsert í C-dúr eftir
Joseph Ilaydn. Daniel Chorz-
empa leikur með þýsku Bach-
einleikarasveitinni.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður
Þáttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Hólaneskirkju á
Skagaströnd
Prestur: Séra Oddur Einarsson.
Organleikari: Kristján Hjartar-
son.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
SÍDDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.10 Afírsku tónlistarfólki
Fyrri þáttur Jóns Baldvins Hall-
dórssonar.
14.00 „Lítum til fuglanna og lær-
um af þeim“
Dagskrá um Sigurð Kristófer
Pétursson rithöfund í aldar-
minningu hans. Gunnar
Stefánsson tók saman. Lesarar
með honum: Hjörtur Pálsson og
Sveinn Skorri Höskuldsson.
15.00 Kaffitíminn
Gwen Guthrie, Coleman Haw-
kins, færeyskir hljómlistar-
menn, Roger Whittaker o.fl.
syngja og leika.
15.30 Kynnisferð til Kritar
Sigurður Gunnarsson fv. skóla-
stjóri flytur þriðja frásöguþátt
sinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Það var og...
Umsjón: Þráinn Bertelsson.
16.45 „I)yrnar“, Ijóð eftir Jón
Dan. Hjalti Rögnvaldsson les.
16.55 Á kantinum
Birna G. Bjarnleifsdóttir og
Gunnar Kári Magnússon
stjórna umferðarþætti.
17.00 Síðdegistónleikar
a. Ballettsvita eftir Cristoph
Willibald Gluck. Filharmoníu-
sveitin í Vín leikur; Rudolf
Kempe stj.
b. Hornkonsertína eftir Carl
Maria von Weber. Barry
Tuckwell og St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitin leika; Nev-
ille Marriner stj.
c. Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr
K.218 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Pinchas Zukerman og
Enska kammersveitin leika;
Daniel Barenboim stj.
18.00 Létt tónlist
The Cambridge Buskers,
Sounds Orchestral, The Platt-
ers o.fl. leika og syngja.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Að treysta jaðarbyggð
Svolítil úttekt á „Inndjúpsáætl-
un“. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
20.00 Harmonikuþáttur
Kynnir: Högni Jónsson.
SUNNUDAGUR
5. september
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Ævintýri hvutta
Bandari.sk teiknimynd um
hvolpinn Pésa í nýjum ævintýr-
um.
lýdandi: Guðni Kolbeinsson.
18.35 Náttúran er eins og ævintýri
4. þáttur. Skógar og tré, kýr og
hestar í haga er efniviður þessa
þáttar.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Þulur: Katrín Árnadóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið.)
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaður: Magnús
Bjarnfreðsson
20.50 Ég vil stilla mina stengi ...
Sænsk mynd um Norrænu ungl-
ingahljómsveitina, tekin i Lundi
í fyrrasumar. Meöal 85 ung-
menna af Norðurlöndum var
þar efnilegur 14 ára fíðluleikari
úr Garðabæ, Sigrún Eðvalds-
20.30 Menningardeilur milli
striða
Þriðji þáttur: Djarfar lýsingar.
Umsjónarmaður: Örn Olafsson
kennari. Lesari með honum:
Ingibjörg Haraldsdóttir.
21.05 íslensk tónlist
a. „Little Music“ eftir John
Speight. Einar Jóhannesson
leikur á klarinettu með
Sinfóníuhljómsveit íslands;
Páll P. Pálsson stj.
b. Söngvar úr Ljóðaljóðum eftir
Pál ísólfsson. Sieglinde Kah-
mann syngur með Sinfóníu-
hljómsveit fslands; Paul Zuk-
ofsky stj.
c. „Dimmalimm", ballettsvíta
eftir Atla Heimi Sveinsson. Sin-
fóniuhljómsveit íslands leikur;
höfundurinn stjórnar.
21.40 Lagamál
Tryggvi Agnarsson lögfræðing-
ur sér um þátt um ýmis
lögfræðileg efni.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Hver sína leið“, smásaga
eftir Dorrit Willumsen. Kristín
Bjarnadóttir þýddi. Viðar Egg-
ertsson les.
23.00 Á veröndinni
Bandarisk þjóðlög og sveita-
tónlist. Halldór Halldórsson sér
um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
/VlbNUDdGUR
6. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Bragi Friðriksson
flytur (a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Aðalsteinn Steindórsson
talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon" eftir A.A. Milne
Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson byrjar lesturinn.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar Geirs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
Murray Perahia leikur á píanó
„Davidsbiindlertanze“ op. 6 eft-
ir Robert Schumann.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist
Pat Benatar, Debby Harry, Jak-
ob Magnússon, Jóhann Helga-
son, Dave Stewart o.fl. syngja
og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGID________________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
arson.
15.10 „Myndir daganna“, minn-
ingar séra Sveins Víkings
Sigríöur Schiöth les (13).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir
Niels Jensen í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór les
(4).
16.50 Til aldraðra — Þáttur á veg-
um Kauða krossins. Umsjón:
Björn Baldursson.
17.00 Síðdegistónleikar
Eugenia og Pinchas Zukerman
leika Dúett í G-dúr fyrir fíautu
og fíðlu eftir Carl Philipp Em-
anuel Bach/ Eugenia og Pinch-
as Zukerman leika ásamt Charl-
es Wadsworth Tríósónötu í a-
moll fyrir flautu, fíðlu og semb-
al eftir Georg Philipp Tele-
mann/ Gervase de Peyer og
Cyril Freedy leika „Grand Duo
Concertante** I Es-dúr op. 48
fyrir klarinettu og píanó eftir
Carl Maria von Weber/ Ger-
vase de Peyer og félagar í Vín-
aroktettinum leika Adagio fyrir
klarinettu og strengjakvartett
eftir Richard Wagner/ Roger
Bourdin, Colette Lequien og
Annie Challan leika Sónötu
fyrir flautu, víólu og hörpu eftir
Claude Debussy.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þorstcinn Matthíasson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.45 Ur stúdíói 4
Eðvarð Ingólfsson og Hróbjart-
ur Jónatansson stjórna útsend-
ingu með léttblönduðu efni fyrir
ungt fólk.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit"
eftir Francis Scott Fitzgerald
Atli Magnússon les þýðingu
sína (16).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Sögubrot
Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson
og Tómas Þór Tómasson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
dóttir, og beinist athyglin ekki
síst að henni.
I>ýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
21.50 Jóhann Kristófer
Fimmti hluti.
Efni fjórða hluta: Jóhann
Kristófer dregur fram lifíð í
París með pianókennslu og
önnur tækifæri í tónlistinni
ganga honum úr greipum. Þá
kynnist hann Colettu, sem kem-
ur honum á framfæri við
heldrafólkið. Ríkur stjórnmála-
maður kostar sýningu á óratórí-
unni Davíð, en hún veidur bæði
almenningi og höfundi mestu
vonbrigðum.
Þýðandi: Sigfús Daðason.
22.45 Kvikmyndagerðarmaðurinn
Carl Dreyer
Fyrri hluti.
Bresk-dönsk heimildarmynd
um ævi og verk Carls Th. Drey-
ers sem var brautryðjandi í
danskri kvikmyndagerð.
Fyrri hlutinn íýsir æsku Drey-
ers og þeim áhrifum sem hún
hafði á ævistarf hans.
Þýðandi og þulur: Hallmar Sig-
urðsson.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið.)
23.40 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
6. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommí og Jenni.
20.40 fþróttir. Umsjónarmaður:
Bjarni Felixson.
21.15 Konungur nagdýranna.
Bresk náttúrulífsmynd um
stærsta nagdýr í heimi, flóðsvín-
ið í Suður-Ameriku, sem líkist
naggrísi cn er á stærð við sauö-
kind.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson.
21.40 BiL
Júgóslavnesk sjónvarpsmynd,
sem gerist í sveitaþorpi og lýsir
lífi eiginkonu farandverka-
manns, sem hefur verið erlend-
is árum saman.
Þýðandi: Stefán Bergmann.
22.40 Dagskrárlok.