Morgunblaðið - 05.09.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982
27
þáttaröö byggðri á hálfskálduöum
ævisögum frægra tónskálda
þ.á. m. Elgar, Prokofiev, Debussy,
Barók, Delius og Strauss auk þess,
sem hann geröi umdeilda þætti um
listdansarann Isadoru Duncan.
Þessar sjónvarpsmyndir vöktu at-
hygli fyrir frumleika, ímyndunarafl,
dirfsku, áhuga á sögulegum efn-
um, samtvinnun staöreynda og
skáldskapar og margt fleira, sem
síðan hafa veriö einskonar vöru-
merki Russells.
Hann geröi sína fyrstu stórmynd
1963 og skaust meö henni upp á
stjörnuhimininn. Þaö var Women
in Love, sem Russell geröi eftir
sögu D.H. Lawrence. Russell hefur
veriö líkt viö Orson Welles hvaö
varðar hugmyndaauögi og frum-
leika. Þær góöu viötökur, sem
Women in Love fékk, geröu Russ-
ell kleift aö fá fjármálamenn til aö
fjármagna næstu mynd hans, hina
tilfinningaríku ævisögu Tjækofskí,
The Music Lovers (’/1). Hann
sagöi líka fjármálamönnum aö
þetta væri ástarsaga þar sem kær-
ustuparið var annars vegar hommi
og hins vegar kona meö brókar-
sótt. Hann varö jafnvel enn um-
deildari en áöur þegar hann geröi
myndina The Deviis, sem hann
byggöi (mjög lauslega, segja sum-
ir) á bók Aldous Huxley, The Devils
of Loudun. Ef dæma má af sögu-
sögnum, þá á þaö aö hafa gerst aö
nokkrir leikarar, kvenkyns, hafi flú-
iö í dauöans ofboði úr upptöku-
salnum þegar átti aö taka eitt af
umdeildari atriöum þeirrar mynd-
ar.
En hvaö sem segja má um
myndir Russells eru þær alltaf
hlaðnar spennu og frumleika, sem
gerir þaö aö verkum aö eftir mynd-
um hans er beöið meö eftirvænt-
ingu og forvitni.
William Hurt, sem leikur aöal-
hlutverkið i Altered States, er einn
af þessum ungu leikurum i Banda-
ríkjunum, sem skotist hafa upp á
stjörnuhimininn undanfarin ár. Ein-
hverjir muna eflaust eftir honum
þar sem hann lék næturvörö í
myndinni The Eyewitness sem
sýnd var í Nýja bió fyrir nokkru. Þá
hefur hann getiö sér mjög gott orö
fyrir leik sinn í Body Heat, sem
gerö var fyrir ári eöa svo og er
æsispennandi glæpamynd í stíl
gömlu Bogart-myndanna.
Altered States er gerö áriö
1980.
ógleymanlega í myndinni The
Birdman of Alcatraz.
Lancaster er mikill baráttu-
maöur fyrir jafnrétti hvítra manna
og svartra. Til marks um þaö má
geta þess aö 1963, þegar hann
vann aö myndinni The Train í
Evrópu, flaug hann yfir til Banda-
ríkjanna í einn dag til aö geta
veriö með í mannréttindagöngu
Dr. Martin Luther Kings í Wash-
ington.
Leikstjóri Atlantic City, Luis
Malle, er fæddur í Frakklandi i
Thumeries Nord, næstelsti sonur
Francoise Beghin Malle og Pierre
Malle, sykurverksmiöjueiganda.
Luis fór í háskólanám til Parísar
þar sem hann nam stjórnmála-
vísindi en þar tolldi hann illa og
fór aö læra kvikmyndun. Hann
hefur gert heilan helling af heim-
ildarkvikmyndum m.a. Le Monde
du Silence um lifiö í undirdjúpun-
um, sem markaöi tímamót hvaö
varöaöi kvikmyndun neöansjáv-
ar.
Áriö 1974 geröi hann myndina
Lacombe Lucien, sem fjallaði um
Frakka í seinni heimsstyrjöldinni
og hlaut sú mynd geysigóöar
móttökur. Meöal annars var hún
valin besta mynd ársins í Bret-
landi og á italíu og var útnefnd til
Óskarsverðlauna sem besta er-
lenda myndin. 1977 framleiddi
og leikstýröi Malle sinni fyrstu
kvikmynd í Noröur-Ameríku. Þaö
var Pretty Baby og léku í henni
aöalhlutverkin Brooke Shields,
Susan Sarandon og Keith Carra-
dine.
— ai
Frá Tónmennta-
skóla Reykjavíkur:
Innritun og móttaka stendur yfir dagana 6.—8. sept-
ember kl. 2—6 e.h. aö Lindargötu 51. Eldri nemendur
staöfesti umsóknir sínar, komi meö stundaskrá og
greiði skólagjöld.
Fullskipaö er aö Lindargötu í vetur, nema hægt er aö
taka viö nokkrum 11—12 ára nemendum á eftirtalin
málmblásturshljóöfæri: 3 nemendur á horn, 2 á bary-
tón, 3 á básúnu og einn á túbu, alls 9 nemendur. Æski-
legt er aö þessir nemendur hafi lært eitthvaö í tónlist
áöur en þó ekki nauösynlegt.
Tónmenntaskólinn opnar nú nýtt útibú í Menningar-
míöstööinni viö Geröuberg, efra Breiöholti. Enn er
hægt aö bæta viö nokkrum 6 ára nemendum þar í
forskóla (börn fædd 1976), en aö ööru leyti er fullskipað
í útibúi skólans þar.
Innritun lýkur miövikudaginn 8. september. Eldri um-
sóknir sem ekki hafa veriö endurnýjaöar eöa staöfestar
fyrir þann tíma falla úr gildi.
Skólastjóri.
Einkaritaraskólinn
★ veitir nýliöum starfsþjálfun og öryggi
★ endurhæfir húsmæöur til starfa á skrifstofum
★ stuölar aö betri afköstum, hraðari afgreiöslu
•k sparar yfirmönnum vinnu viö aö kenna nýliöum
★ tryggir vinnuveitendum hæfari starfskrafta
★ tryggir nemendum hærri laun, betri starfsskilyröi
★ sparar námskostnað og erlendan gjaldeyri
Mímir,
Brautarholti 4
sími 10(
(kl. 1—5 e.h.).
Áhugafólk um matargerð
Markaösnefnd landbúnaöarins efnir til samkeppni á
meðal sælkera um rétti úr innmat, lamba- og kinda-
kjöti. Þrenn verölaun veröa veitt, sem er lamba-
skrokkur tilbúinn í frystikistuna. Uppskriftirnar þurfa
aö hafa borist fyrir 12. nóvember '82.
MARKAÐSNEFND
LANDBÚNAÐARINS
Snorrabraut 54,
105 Reykjavík.
Þýzkir Ford gæðabílar
Til afgreiöslu strax
Ford Taunus
Metsölubíll í Danmörku áriö 1981
Verö:
Taunus 1600 GL 174.000
Taunus 1600 GL sjálfsk. 189.000
Taunus 1600 GL station 185.000
Taunus 2000 GL vökvast. 193.000
Taunus 2000 GL vökvast.,
sjálfsk. 209.000
Ford Escort
Mest seldi bíll í heimi áriö 1981
Verö:
Escort 1300 GL 179.000
Escort 1300 GL station 181.000
Ford Fiesta
Lipur og sparneytinn bíll með fram-
hjóladrifi.
Fiesta 1100 L. Verð kr. 147.000
(Verö miöast viö gengi 1.9. 1982)
SVEINN EGILSSON HF
SKEIFUNNI 17 SÍMI85100 REYKJAVÍK.