Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982
39
SUðRNUNARHUEflSU
GRUNNNÁMSKEIÐ
UM TÖLVUR
Tilgangur námskeidsins er að gefa þátttakendum innsýn
í hvernig tölvur vinna, hvaða möguleika þ»r hafa og
hvernig þær eru notaöar.
Efni:
— Grundvallarhugtök í tölvufræöum.
— Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinn-
ar.
— Lýsing helstu tækja sem notuö eru í
dag.
— Hugbúnaöur og vélbúnaöur.
— BASIC og önnur forritunarmál.
— Notendaforrit: Kostir og gallar.
— Æfingar á tölvuútstöövar og smá-
tölvur.
— Kynning á notendaforritum fyrir rit-
vinnslu og áætlanagerö.
Námskeiöiö er ætlaö starfsmönnum
fyrirtækja sem nota eöa munu nota
tölvur og öllum þeim sem hafa huga á
að kynnast tölvufræöi.
Leiöbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson,
verkfræöingur, Bragi Leifur Hauksson,
tölvunarfræöinemi, Páll Gestsson, flug-
umferöarstjóri, og Ragna Guðjohnsen,
ritari.
13—16 september
TÖLVUR OG
NOTKUNARMÖGULEIKAR
ÞEIRRA
Staöur: Tölvufræösla SFÍ,
Ármúla 36.
Tími: 13.—16. september kl.
08:30—12:30.
Dr. Kriatján
Ingvarsson,
verkfræðingur.
Pátt Gestsson,
flugumferðar-
stjóri.
Tílgangur námskeiðaina or aö gofa stjórnondum fyrirtækja
yfirlit yfir helstu hugtðk á sviði tölvutækni og kerfisfræði
og yfirfara forsendur fyrir ákvaröanatöku um notkun tölva
viö rekstur.
Gerö veröur grein fyrir grundvallar-
hugtökum í tölvufræöum og lýst helstu
tækjum og skýrö hugtök tengd þeim.
Fjallaö veröur um hugbúnaö tölva og
hvernig byggja má upp tölvukerfi. Aöal-
áhersla verður síöan lögö á aö kynna
hvernig mæta má upplýsingaþörf stjórn-
enda og leysa vandamál innan fyrirtækja
meö notkun tölva. í lok námskeiösins
veröur gerö grein fyrir framtíöarþróun á
sviöi tölvutækni.
Hjörtur Hjartar,
rakstrar-
Námskeiöiö er ætlaö framkvæmdastjór-
um og öörum stjórnendum í fyrirtækjum
sem taka þátt í ákvöröunum um tölvur og
notkun þeirra innan fyrirtækja.
Staöur: Ármúli 36, 3. hæö
(gengið inn frá Selmúla)
Tími: 13.—15. september kl.
14:00—18:00.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í
síma 82930.
/A STJÚRNUNARFÉLAG
(SLANDS SlÐUMULA 23
SIMI82930
Styrkið og fegrið líkamann
Byrjum aftur eftir sumarfrí
Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 6. sept. Leikfimi fyrir konur á öllum
aldri.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum.
Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir
eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjást af vöövabólgum.
Vigtun — mæling — sturtur — gufuböö — kaffi og hinir vinsælu sólarí-
umlampar.
Innritun og upplýsingar alla virka daga frá
kl. 13—22 í síma 83295.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.
ÞÁ SKALTU EKKI FÁ ÞÉR ÞETTA ÚTSK0RNA,
GEGNUM VANDAÐA VEIÐISETT
r
v
ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ FARA ANNAÐ
HÚSGAQNAHÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVtK « 91-01199 og 91410
LANItSMÓiVIJSTA
okKar pakkar og aandlr
hvart á land sem er.
I aima 91-81410 fsrðu
upplyslngar um verft,
gas&l og afborgunarkjör.
J
I ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ^2
BUNAÐARBANKINN
gjaldeyrisviðskipti