Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, SCNNUÐAGUR 5. SEPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður fyrir Garðstál óskast til starfa sem fyrst, iönréttindi eöa hliöstæö menntun er nauösynleg. Uppl. á staðnum kl. 9—5 daglega. Garða-Héöinn, Stórás 4—6, Garðabæ. Skrifstofustarf — Gjaldkeri Viljum ráöa vanan starfsmann eöa skrifstofu- stúlku sem fyrst í söludeild okkar. Nánari uppl. á staðnum kl. 9—5 daglega. Garða-Héðinn, Stórás 4—6, Garðabæ. Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar vill ráöa: 1. Veghefilsstjóra. 2. Aöstoöarmann á verkstæöi. Upplýsingar um störfin veittar á staönum í Skúlatúni 1. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar gefur Þortsteinn í síma 35350 og á staönum. Sanitas, Köllunarklettsveg. Byggingavöru- verslun óskar eftir tveimur afgreiöslumönnum sem fyrst, einhver þekking á byggingavörum æskileg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt meömælum óskast send augld. Mbl. merkt: „Afgreiösla — 2293“, fyrir 6. sept. Iðnverkamenn Viljum ráöa nú þegar 3 menn á verkstæði okkar. Upplýsingar á staðnum. SB S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA Skemmuvegi 48. Hjólbarða- verksmiðja Okkur vantar nú þegar ábyrga og stundvísa menn, helst ekki undir 25 ára, sem unnið geta sjálfstætt viö framleiöslu á sóluðum hjólbörðum í háum gæöaflokki. Góö laun í boöi fyrir góöa menn. Umsækjendur komi aö Smiðjuvegi 32, mánudaginn 6. 9. og þriöju- daginn 7. 9. milli kl. 10 og 14. Smiöjuvegi 32—34. Öskum eftir aö ráöa starfsmann til verksmiöjustarfa. Mikil vinna. Hafiö samband viö verksmiöjustjóra í síma 42881 milli kl. 13.00 og 15.00 sunnudag 5. september og milli kl. 13 og 16 mánudaginn 6. september. Freyja hf., Kársnesbraut 104, Kópavogi. Verzlunarskóla- stúdent Pilt vantar vinnu, er á 21. ári og get byrjaö strax. Uppl. í síma 15435. Skrifstofumaður Fyrirtæki í miöbæ Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa starfsmann í fjölbreytt starf sem felst m.a. í vélritun, aöstoð viö bókhald og launa- útreikninga auk almennra skrifstofustarfa. Góö laun í boöi fyrir rétta manneskju. Þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Umsóknir óskast sendar augl. Mbl. fyrir 10. sept. merkt: „Miðbær — 2296“. Skrifstofustjóri Ólafsvíkurhreppur óskar aö ráöa skrifstofu- stjóra. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 93-6153. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Ólafsvíkur- hrepps, Ólafsbraut 34, Ólafsvík, fyrir 15. sept. nk. Sveitarstjóri. Bókaverzlun óskar eftir starfsfólki strax, ekki yngri en 25 ára. A. Allan daginn frá kl. 9—6. B. Hálfan daginn frá kl. 1—6. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild fyrir 9. sept. merkt: „Glaðlynd — 6482.“ Ráðskona óskast viö mötuneyti Nemendafélags Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. Þarf aö geta hafiö störf nú þegar. Upplýsingar í síma 78330 í dag og næstu daga. Skrifstofustjóri Óskum eftir aö ráöa skrifstofustjóra aö frek- ar stóru framleiðslu- og þjónustufyrirtæki á Akureyri. Viðskiptafræöimenntun æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið felst m.a. í: 1. Daglegum rekstri á skrifstofu. 2. Ábyrgö á skrifstofu, innheimtu, skjölum og fl. 3. Afstemmingum rekninga og gerö rekstrar- yfirlita. 4. Starfi við bókhald og uppgjör. Umskókhir skulu tilgreina aldur, menntun, fyrri vinnuveitendur og mögulega meðmæl- endur. Nánari upplýsingar veittar i síma 96- 21255. Umsóknir skal senda fyrir 11. sept. nk. Möi og Sandur hf. Pósthólf 618, 602 Akureyri. Skrifstofumaður óskast Verkefni: 1. Skrifstofustjórn. 2. Umsjón með fjármálum. 3. Almenn skrifstofustörf. Góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Framtíð- arstarf. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Z — 2287“. Ikea — Lager Óskum eftir hraustum starfskrafti til starfa á Ikea-húsgagna- og innréttingalager, mikil vinna. Æskilegur aldur 20—40 ár. Upplýs- ingar hjá verslunarstjóra, mánudag og þriðjudag milli kl. 9—12 og 2—6. HAGKAUP Bifreiðaumboð óskar eftir aö ráöa starfskraft viö lager og afgreiöslustörf nú þegar eöa sem allra fyrst. Eiginhandarumsókn er greini aldur, nafn, heimili ásamt símanr. og fyrra starfi leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 6. sept., merkt: „B — 6182“. Atvinnutækifæri Vegna aukinna umsvifa og nýrrar framleiöslu vantar okkur handlagna og samvizkusama menn í vélasal. Starfið felst í: vinnu viö framleiðslu hluta í eldavélar, viftur o.fl. Upplýsingar gefur tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Sölumaður — málningarvörur Óskað er eftir áhugasömum og duglegum sölumanni sem gæti hafiö störf fljótlega. Gæðaeftirlistmaður i Efnafræðiþekking / áhugi Gæðaeftirlit í verksmiöju og prófanir á rann- sóknarstofu. Umsóknir um störfin sendist Mbl. fyrir 9. sept. merkt: „Sölumaöur — 2434“ og „Gæöaeftirlit — 2435“. Ræsting Skálatúnsheimiliö óskar að ráða starfsmann til ræstinga frá 8—14 virka daga. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 66248. Hafnarfjörður Fólk vantar til ræstingar í íþróttahúsi viö Strandgötu. Upplýsingar hjá undirrituöum í síma 52610. iþróttafulltrúinn Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.