Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 30
30 --- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á skrifstofu Morgunblaösins frá kl. 9—5. Uppl. gefnar á skrifstofu blaösins. fWnrgnjiiMiíljilli Hálfs dags starf Heildverslun í Reykjavík óskar aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 11. september nk. Öllum umsóknum veröur svaraö. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Borgartún 21 Pósthólt 5256 125 REYKJAVÍK Simi26080 Bókhald— vélritun Endurskoðunarskrifstofa óskar aö ráða starfskraft í fullt starf viö bókhald og vélritun. Viökomandi þarf að geta unnið aö nokkru leyti sjálfstætt viö tölvuunniö bókhald. Bók- haldsþekking ásamt góöri vélritunarkunnáttu er því nauösynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 10. sept. nk. merkt: „ J — 2288.“ Þroskaþjálfi eöa fóstra óskast á leikskólann Álftaborg sem fyrst. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 82488. Verkamenn óskast Verkamenn vanir byggingarvinnu óskast viö nýbyggingu Listasafns íslands viö Fríkirkju- veg. Uppl. í síma 28475 og á vinnustað hjá verkstjóra. ístak hf. Kennarar Kennara vantar við grunnskóla Tálknafjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi, uppl. gefur skóla- stjóri í síma 94-2538. Keflavik — Njarðvik Verkstjóri óskast í saltfisk- og skreiöarverkun. Uppl. í síma 1069. Fiskverkun Hilmars og Odds. Framtíðarstarf Endurskoöunarstofa óskar að ráða: 1. Starfsmann, vanan endurskoöunar- og bókhaldsstörfum, haldgóð menntun og reynsla nauösynleg. 2. Starfsmann, vanan bókhalds-, vélritunar- og skráningarstörfum, Verzlunar- eöa Sam- vinnuskólamenntun æskileg. Meö allar umsóknir verður farið sem trúnaö- armál. Umsóknir merktar: „Góðar tekjur — 6181“, óskast sendar Morgunblaðinu eigi síöar en 10. september nk. Trésmiöir Okkur vantar trésmiö eöa aðstoðarmann vanan verkstæöisvinnu. Byggingarfélagið Höfði sf., Vagnhöfða 9, sími 86015. Vélstjóri Óskum aö ráöa vélstjóra í ketilhús fyrirtækis- ins. Þarf aö hafa 4. stig vélstjóra og lokapróf rafmagnsdeildar. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Gler- árgötu 28, Akureyri, sími 21900. Iðnaðardeild sambandsins Akureyri Innkaupastjóri Orkubú Vestfjarða óskar aö ráöa innkaupa- stjóra meö aösetur á ísafiröi. í starfinu felst m.a. aö sjá um öll meiri háttar innkaup á vörum til rekstrar, viöhalds og nýfram- kvæmda og fylgjast meö verö- og tækni- þróun þessara vöru, annast birgöastýringu á aðallager og eftirlits meö þeim undirlagerum sem nauösynlegir kunna að þykja hverju sinn. Leitað er að starfsmanni sem er tækni- eða viðskiptamaður og getur stundaö bréfa- skriftir á ensku og einu noröurlandamálanna. Umsóknir sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum óskast sendar Orkubúi Vest- fjarða ísafirði fyrir 20. sept n.k. Uppl. veita Orkubústjóri og dieldarstjóri fjár- máladeildar. Orkubú Vestfjarða Matreiðslumenn Viljum ráöa 2 matreiöslumenn nú þegar. Starfiö er aðallega fólgiö í köldum boröum. Hringiö eöa skrifiö Ib Wssman, Bolkesjö Hotel, 3654 Bolkesjö, Telemark, Norge. Sími 90 47 36 18600 Afgreiðslu- og síma- mær óskast Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Starfið er fólg- iö í afgreiðslustörfum, símavörslu, samninga- gerð og skildum störfum. Uppl. um menntun og fyrri störf æskileg. Uppl. í síma 29800. Radíóbúöin, Skipholti 19, Reykjavík. Trésmiðir — verka- menn Óskum eftir að ráöa nú þega nokkra trésmiöi og verkamenn vana byggingavinnu. Mikil og góö vinna. Uppl. í dag í síma 74153, mánu- dag í síma 34788 og 85583. Steintak hf. Verkamenn Viljum ráöa nokkra verkamenn til starfa nú þegar viö framkvæmdir okkar í Eiðsgranda Mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá verkstjórum í vinnuskálum viö Skeljagranda. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavík. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Yfirsjúkraþjálfari óskast á öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans til afleysinga um óá- kveöinn tíma. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækn- ingadeildar í síma 29000. Ljósmæður óskast á fæðingargang Kvenna- deildar (23A). Upplýsingar veitir yfirljósmóöir í síma 29000. Læknaritari óskast á lyflækningadeild. Stú- dentspróf eða hliöstæð menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 16. september nk. Upplýsingar veitir læknafulltrúi lyflækninga- deildar í síma 29000. Aöstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast á endurhæfingadeild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. Kleppsspítalinn Hjúkrunarstjóri óskast á næturvaktir til af- leysinga um óákveöinn tíma. Hjúkrunarfræöingar óskast á Geödeild Barnaspítala Hringsins viö Dalbraut. Hjúkrunarfræöingar og starfsmenn óskast á ýmsar deildir spítalans. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38260. Læknaritari óskast á Kleppsspítala í hálft starf. Stúdentspróf eöa hliðstæð menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspítal- ans í síma 38160. Kópavogshæli Starfsmenn óskast á deildir og til ræstinga. Upplýsingar veitir forstööumaður Kópa- vogshælis í síma 41500. Reykjavík, 5. ágúst 1982. Ríkisspítalarnir. Matreiðslumaður — kjötiðnaðarmaður — vanur kjötaf- greiðslumaður óskast í eina af verslunum okkar. Uppl. á skrifstofu Kron, Laugavegi 91. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Lagermaður Hagvirki hf., óskar aö ráöa nú þegar lager- mann til starfa viö Sultartanga. í starfinu felst m.a. aö sjá um rekstur lagers varahluta í þungavinnuvélar, bíla svo og annara hluta sem aö verktakastarfsemi lítur. Aö sjá um pantanir verkfæravörslu og fl. Framtíöarstarf fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar í síma 53999. Viljum ráða Stúlku til starfa í verksmiðju okkar. Sigurplast hf. Dugguvogi 10. Símar 35590 og 32330. Atvinna Vanur afgreiðslumaður óskast nú þegar í varahutaverslun okkar. Bræðurnir Ormsson hf., Lágmúla 9, sími 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.