Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 13 Til sölu 145 m2 nýtt einbýlishús (timburhús) á 1825m2 lóö meö 65 m2 uppsteyptri bílskúrsplötu, á friösælum og skjólsömum staö á sunnanveröu Arnarnesi. Húsiö skiptist þannig: Stór skáli, rúmgóö stofa og eldhús meö fallegri innréttingu, búr og þvottahús inn af eldhúsi, baöherb., gestasalerni, hjónaherb. auk 4ra annarra herb. Húsiö er laust strax. Til greina kemur aö taka ódýrari eign upp í. Einar Sígurdsson, hrl., Laugavegi 66, s. 16767. Kvöld- og heigars. 77182. ^11540 Einbýlishús í Smáíbúöahverfí Vorum aö fá til sölu 145 fm einbýlishús meö 32 fm bílskúr á rólegum og góöum staö í Smáíbúöahverfi. Húsiö skiptist í saml. stofur, 5 svefnherb., eldhús, baöherb., þvottaherb., geymslur og fl. Góö ræktuö lóö. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýli tvíbýli — Kópavogi 265 fm vandaö einbýlishús á fallegum staö í Hvömmunum. í kjallara er 2ja herb. íbúö. Innbyggöur bílskúr. Verö 2,8—3 millj. Einbýlishús í Seljahverfí 170 fm næstum fullbúiö einbýlishús á rólegum og góöum staö í Seljahverfi. 60 fm innbyggöur bílskúr. Ræktuö lóö. Verö 2,2 millj. Raðhús í Seljahverfi 240 fm vandaö endaraöhús á góöum staö í Seljahverfi. Útsýni. Bílskúr. í kjall- ara er hægt aö hafa 3ja herb. íbúö meö sér inngangi. Verö 2050 þúe. Parhús í Kópavogi 190 fm parhús í austurbænum. Mögu- leiki á lítilli íbúö meö sér inng. i kjallara. Fallegt útsýni. Laust fljótl. Verö 1750—1800 þúe. Raöhús í Hafnarfirði 6 til 7 herb. 160 fm endaraöhús viö Öldutún. 25 fm bílskúr. Verö 1,6 millj. Raðhús í smíöum viö Frostaskjól Til sölu 3 raöhús í smíöum viö Frosta- skjól. Nánari uppl. á skrifstofunni. Parhús í Mosfellssveit 172 fm 4ra til 5 herb. parhús í Holta- hverfi. Húsiö er nánast t.b. undir tréverk og málningu, en þó vel ibúöarhæft. Ræktuö lóö. Verö 1200 þúe. Raðhús í Garðabæ 4ra herb. næstum fullbúiö raöhús. Bilskúrsréttur. Verö 1,2 millj. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúö koma til greina. Raðhús í smíðum í Hafnarfirði 210 fm fokhelt raöhús í Hvömmunum. Til afh. strax. Teikn og uppl. á skrifstof- unni. Hæö og ris á Högunum 160 fm efri hæö og ris. Möguleíki á litilli ibúö í risi. Verö 1850 þúe. Sér hæð á Melunum 4ra herb. 120 fm góð sór hæö (1. haeð) 35 fm bílskúr. Laus tljótl. Verft 1650 þús. Sér hæð við Sunnuveg Hafnarf. 6 herb. 160 fm góö neöri haaö í þríbýl- ishúsi. 2 til 3 herb. og geymslur i kjall- ara. Bílskúrsréttur. Verö 1150 þúe. Við Fellsmúla 6 herb. 136 fm vönduö íbúö á 4. haaö. Verö 1450—1500 þúe. Við Flúðasel 5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 1. hæö. 4 svefnherb. Þvottaaöst. í íbúöinni. Bíl- skýli Verö 1350 þús. Viö Engjasel 4ra til 5 herb. 115 fm vönduö íbúö á 3. og 4. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Full- búiö bilhýsi. Sameign í sér flokki. Verö 1250—1300 þúe. Við Miövang Hafnarf. 4ra til 5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Verö 1250 þúe. Við Breiðvang Hafnarf. m. bílskúr. 4ra til 5 herb. 115 fm góö íbúö á 3. hæö Þvottaherb. innaf eldhúsi. Laue etrax. Verö 1250 þúe. Við Hjarðarhaga 5 herb. 125 fm góö ibúö á 3. hæö. Verö 1250 þúe. Viö Álfaskeið m. bílskúr 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. í ibúöinni. Suöur svalir. Verö 1200 þúe. Sér hæð við Hjallaveg 4ra herb. 90 fm góö sér hæö 35 fm bilskúr. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus 1. okt. Verö 1,1 millj. Við Engihjalla 4ra herb. 100 fm falleg íbúö á 1. haBÖ. Stórar suöur svalir. Laus fljótl. Verö 1050 þúe. Við Austurberg 4ra herb. 100 fm góö ibúö á 1. hæö. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Verö 1050 þú«. Við Engihjalla 3ja til 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Útsýni. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Verö 1050 þúe. Við Flyðrugranda 3ja herb. 90 fm vönduö ibúö á 2. hæö. 20 fm suöur svalir. Góö sameign. M.a. gufubaö. Verö 1200 þúe. í Hólahverfi m. bílskúr. 3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö. Verö 1050 þúe. VÍÖ Miðvang 3ja til 4ra herb. 97 fm vönduð íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi Verö 1 millj. Við Engjasel 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæö. Bílastæði í bílhýsi. Laus strax. Verö 880 þúe. Við Miðvang Hafnarfirði 2ja til 3ja herb. 75 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 900 þúe. Við Asparfell 2ja herb. 65 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Laue etrex. Verö 700 þúe. Við Nesveg 3ja herb. 80 fm góö kjallaraíbúö. Sér hiti. Sér inng. Verö 750 þúe. í Hafnarfirði 2ja herb. 55 fm snotur kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hiti. Verö 550 þúe. Við Borgartún 500 fm iönaöar- og verzlunarhúsnæöi. Laus nú þegar. Tvær 500 fm skrifstofu- hæöir i sama húsi. Teikn og uppl. á skrífstofunni. Garðyrkjubýli í Borgarfirði Höfum veriö beöin aö selja íbúöarhús ásamt 1,25 ha. lands ætlaö undir gróö- urhúsarekstur og garörækt. Byrjunar- framkvæmdir aö gróöurhúsi Teikn. og uppl. á skrifst. FASTEIGNA MARKAÐURINN óómsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson. Leó E Löve lögfr frn FASTEICNA LljJ HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 -SÍMAR 35300435301. Opiö 1—3 í dag Óskum eftir góöri 2ja herb. íbúö á hæö viö Háaleit- isbraut fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Lóð Viö Skerjafjörö, góö einbýlishúsalóö í Skildinganesi. 2ja herb. Viö Áebraut mjög rúmgóö og skemmti- leg ibúö á 3. hæö. Viö Smyrilehóla glæsileg íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Fallegar innréttingar. Viö Laugaveg mjög góö ibúö á 2. hæö. Laus strax. Viö írabakka glæsileg 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Tvennar svalir. Falleg sameign. Viö Uthlíó, góö kjallaraíbúö. Laus strax. Viö Veeturbrún, íbúö á 11. hæö. Laus strax. 3ja herb. Viö Álftamýri, mjög góö íbúö á 2. hæö, suöursvalir. Flísalagt baö. Bílskúrs- plata. Viö Laugaveg, óinnréttuö samþykkt risibúö. Gott verö. Viö Hrafnhóla, glæsileg endaibúö á 2. hæö í þriggja hæöa blokk. Frábært út- sýni. Ðilskúr fylgir. Viö Laekjarfit, Garöabaa, góö 3ja—4ra herb. ibúö i tvíbýli. Bílskúrsréttur. Viö Engihjalla, glæsileg endaíbúö á 2. hæö Viö Skaióarvog, góð íbúö á 1. hæö í þríbýli. Bílskúrsréttur. Viö Samtún, snotur ibúö í tvibýli. Laus strax. Viö Efetaeund, rúmgóö íbúö á jaröhæö, sérinng. Viö Nökkvavog, 2ja—3ja herb. vönduö kjallaraibúö. Sérinngangur. 4ra herb. Viö Suóurhóla, skemmtileg endaíbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Viö Fifusel, falleg endaíbuö á 2. hæö, stórt aukaherb. í kjallara fylgir. Viö Seljaveg, mjög góö íbúö á 3. hæö. Laus strax. Viö Krummahóla mjög góö íbúö á 6. hæö. Stórar suóur svalir. Glæsilegt út- sýni. Bílskýli. Viö Vesturberg góö endaíbúö á 2. hæö. Vió Fellsmúla, glæsileg endaíbuö á jaröhaaö. Vió Breióvang, glæsileg endaíbúö á 2. hæö, ásamt bílskúr. 5—6 herb. Viö Háaleitisbraut, mjög glæsileg og vönduó ibúó á 4. hæö. Suöur- og vest- ursvalir. Þvottahús innaf eldhúsi. Viö Hraunbæ, glæsileg endaíbúö á 1. hæö. Skiptist í 4 svefnherb., gott hol, eldhús meö borökrók. FLisalagt baö. Eign í sérflokki. Viö Breiövang, glæsileg endaibúó á 1. hæö. Skiptist i 4 svefnherb., stofu, skála, eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi Hringstigi úr stofu niöur í kjall- ara þar sem eru 3 stór föndurherb. (70 fm alls), gæti veriö ibúö. Penthouse Viö Eióistorg, gullfalleg ca. 170 fm lúx- usíbúö á tveim hæöum. Eign i algjörum sérflokki. Sérhæðir Viö Austurbrún glæsileg 140 fm efri sér hæö i þríbýli ásamt bilskúr. Viö Smáragötu, glæsileg 3ja herb. neöri hæö í tvíbýli. íbúöin er öll endur- nýjuö, s.s. nýtt gler, eldhúsinnrétting, parket á gólfum, 30 fm bilskur fylgir. Akveöin sala. í Kópavogi, glæsileg neöri hæö í tvíbýli í Vesturbæ Kópavogs. ibúöin er 145 fm og einnig fylgir 70 fm húsnæöí i kjallara. Innbyggöur bílskur. Sér garöur. Suöur- svalir. Viö Fögrukinn Hf., ca. 80 fm neöri haaö í tvíbýli. Bilskúrsréttur. Vió Drápuhlíó, mjög góö 135 fm neöri hæö, bílskursréttur. Möguleiki á aö taka ibúö uppi kaupverö. Raöhús Vió Fljótasel, glæsilegt endaraóhús meö tveimur ibúóum. A jaróhæö er 3ja herb. ibúö, getur haft sér inng. Allar innréttingar i húsiö er sérhannaöar. Stór og góöur bílskúr. Fallega ræktaóur garöur. Eign í algjörum sérflokki. Viö Bollagaróa, glæsilegt endaraöhús aö mestu fullfrágengiö. Ræktuö lóö. Viö Reynigrund, vandaö viölagasjóös- hús á tveimur hæöum. Ræktaöur garö- ur. suóursvalir. Möguleiki á aó taka 3ja herb. íbúó i kringum Háaleití upp i kaupverö. Einbýli — Tvíbýli Viö Hraunteig, góö efri hæö (ca. 100 fm) og ris ásamt góöum bílskúr. í risi eru 3 herb. Eignin er laus strax. í Garóabaa, fallegt einbýlishús á einni hæö aö grunnfleti ca. 140 fm. í Túnunum, Garóabœ, góöur bílskúr, fallegur garöur. í smíöum Viö Skerjafjöró, glœaileg 200 fm efri sérhaaö ásamt innb. bílskúr. Eignin er á tveimur hœöum. Fokheld efri haaö. í Hafnarfirói, glæsileg 160 fm efri sér- hæö ásamt bílskúr viö Suöurgötu. Hæöin er fokheld nú þegar. Möguleiki á aó taka íbúö upp í kaupveró. Viö Háholt, glæsilegt einbýli á tveimur hæöum meö innb. tvöföldum bílskúr á fallegum útsýnisstaö í Garöabæ. Húsiö er ca. 350 fm og afh. fokhelt fljótlega. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurósson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. rHíjsvís«riin M FASTEIGNASALA LAUGAVEGI24, 2. HÆÐ SÍMI 21919 — 22940 Opið 1 dag 1—3 IBUÐAREIGENDUR ATHUGIÐI Vegna mikillar eftirspurnar eftir öllum stæröum íbúðarhús- næöis, og góörar sölu þennan mánuö vantar okkur allar stæröir ibúöa á söluskrá. Viö skoöum og verömetum eignir og öflum tilboöa í þær yður að kostnaöarlausu. Þegar eignin selst eru sölulaun 2%, en aöeins 1,5% ef samiö er um einkasölu. Innlfaliö í sölu- þóknun er gerö allra skjala er varða söluna, svo sem kaup- samnings, afsals, skuldabréfa, veöleyfa og annarra skjala ef á þarf aö halda. L BARUGATA — EINBÝLISHÚS Bárujárnsklætt timburhús ca. 50 fm að grunnfleti, sem er tvær hæöir og kjallari á eignarlóö. Mögulelki á tvelm íbúöum. Rólegur og eftirsóttur staöur. Verö 1100 þús. MELHAGI — 5 HERB. HÆÐ M/ BÍLSKÚR Ca. 126 fm góö hæö í fjórbýlishúsi, íbúöin skiptist í 3 herb., hol og saml. stofur. Suöur svalir. Rúmgóöur bílskúr. Verð 1600 þús MIKLABRAUT — 5 HERB. — ÁKVEÐIN SALA Ca. 150 fm falleg íbúö á 2. hæð. Suöursvalir. Skipti möguleg á minni eign. STÓRHOLT — SÉRHÆÐ 7 HERB. Ca. 190 fm efri sérhæö og ris. Bílskúrsréttur. Verö 1500 þús. LOKASTÍGUR — 5 HERB. Ca. 95 fm hæö og ris í tvíbýlishúsi. Teikningar aö viöbyggingu fylgja. Verö 930 þús. HOLTSGATA — 4RA—5 HERB. Ca. 116 fm (netto) björt og rúmgóð íbúö á 4. hæö í fjórbýlishúsi. Mikið útsýni. Suðursvalir. Sér hiti. Verö 1150 þús. SÖRLASKJÖL — 4RA HERB. Ca. 100 fm risíbúö í tvíbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétting, nýtt á baöi. Got útsýni. Verö 1100 þús. LEIRUBAKKI — 4ra—5 HERB Ca. 115 fm endaíbúö á 3. hæð. Þvottaherb. og búr. Verö 1100 þús. KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ Ca. 105 fm falleg endaíbúö á 2. hæö í fjölbýlishusi. Mikið endurnýj- uö. Suöur svalir. KARFAVOGUR 3JA HERB. ALLT SÉR Ca. 90 fm glæsileg kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuö. Sér inng., sér hiti, sér þvottaherb., sér geymsla í íbúöinni. Arinn í holi, parket á gólfum. Nýjar innréttingar. Verö 950 þús. NEÐRA BREIÐHOLT — 3JA HERB. ÁKV. SALA Ca. 90 fm falleg jarðhæö í fjölbýlishúsi, geymsla í íbúöinni. Verð 900 þús. HRAUNBÆR — 3JA HERB. ÁKV. SALA Ca. 90 fm falleg jaröhæö í fjölbýlishúsi, geymsla í íbúöinni. Verö 900 þús. VESTURBERG — 2JA HERB. Ca. 65 fm falleg íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Suövestur svalir. Þvotta- herbergi á hæöinni. Fallegt útsýni. Verö 690 þús. ASPARFELL — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 50 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Ákveöin sala. Laus 1. október. Verö 600 þús. MÁNAGATA — EINST AKLINGSÍBÚÐ Ca. 45 fm snotur kjallaraíbúö ósamþykkt. Verö 450 þús. ÞANGBAKKI — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 50 fm falleg íbúö á 7. hæð i lyftublokk. Mikið útsýni. Góö sameign. Verð 600 þús. VESTURBÆR — VERSLUNARHÚSNÆÐI Ca. 60 fm verslunarhúsnæöi á jaröhæö. Verö 500 þús. SELTJARNARNES EINBÝLISHÚS Á BYGGINGARSTIGI 227 fm einbýlishús á einni hæö meö innbyggöum bílskúr. Afhendist fokhelt í septemberlok. KÓPAVOGUR DIGRANESVEGUR — 4RA HERB. Ca. 96 fm falleg íbúö á jaröhæö i þríbýlishúsi. Sér hiti. Vandaðar innréttingar. Verð 1100 þús. ENGIHJALLI — 4RA HERB. Ca. 105 fm góð íbúö á 1. hæö í lyftublokk. Suöur svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Ákv. sala. Verö 1050 þús. HAFNARFJÖRÐUR NORÐURBRAUT — 3JA HERB. Ca. 75 fm risíbúö í tvíbýlishúsi. Miklö endurnýjuö íbúö. Verö 750 þús. LANDIÐ VESTMANNAEYJAR — EINBÝLI 110 fm glæsilegt einbýli viö Dverghamar 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Verð 110 þús. KEFLAVÍK — 4RA — 5 HERB. 150 fm íbúö við Greniteig. Verö 850 þús. ÞORLÁKSHÖFN — EINBÝLISHÚS Ca. 126 fm viölagasjóöshús. Skipti á ibúö í Reykjavík eöa nágrenni æskileg. Myndir á skrifstofu. Verö 900 þús. EINBÝLISHÚSALÓÐ — SÖKKLAR — TEIKNINGAR Einbýlishúsalóö í Vogum Vatnsleysuströnd fyrir ca. 130 fm ein- býlishús. Allar teikningar fylgja. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGN- INA SAMDÆGURS AÐ YÐAR ÓSK. Guðmundur Tómasson sölustj. Viðar Böðvarsson viöskfr. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.