Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 33 | raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar lögtök Mercedes Benz 6X6 Höfum til sölu Mercedes Benz 2626. Vöru- bifreið með drifi á öllum hjólum. Bifreiðin er árgerð 1979 og ekin um 100.000 km. Tækjasalan hf., Fífuhvammi, Kópavogi. Símar: 46577—46578. Range Rover 1979 Til sölu Range Rover árg. 1979 ekinn 43 þús. Bíllinn er í mjög góðu ástandi og vel útlítandi. Uppl. ís. 11120 og 10458. Mercedes Bens sendib. 608 D árg. 71 til sölu. 20 m3 pallur. Uppl. í síma 45384. Píanókennsla Byrjaður að kenna. Aage Lorange, Laugarnesvegi 47, s. 33016. Tónlistarskóli Mosfellshrepps Innritun fer fram dagana 7. —10. sept. kl. 10—12 í síma 20881. Skóiastjóri. Frá Tónlistarskóla TONLISMRSKOLI kopkjogs Köpavogs Innritun fer fram 7. og 10. september aö báðum dögum meötöldum kl. 9—12 og 16—18. Innritaö verður á sama tíma í forskóladeildir. Nemendur eru beðnir að láta stundaskrár fylgja umsóknum. Athygli skal vakin á því að m.a. verður kennt á kontrabassa, óbó og fagott. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans Hamraborg 11, 2. hæö símar 41066 og 45585. Skólastjóri. Bátur til sölu Til sölu 37 lesta bátur byggður 1976 með 375 hestafla Caterpillar-vél frá 1976. Vel búin tækjum. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21955 Lögtaksúrskurður að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs, úrskurðast hér með lögtak fyrir útsvörum og aðstööu- gjaldi til Kópavogskaupstaöar, álögöum 1982 sem falla í gjalddaga skv. 29. gr. laga nr. 73/1980. Fari lögtak fram aö liönum 8 dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa, til tryggingar ofan- greindum gjöldum, á kostnaö gjaldanda, en á ábyrgð bæjarsjóös Kópavogs, nema full skil hafi veriö gerö. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 17. ágúst 1982. tilkynningar Námskeið í stýritækni Verkfræöingar, tæknifræöingar, atjórnend- ur fyrirtækja, Tækniskóli íslands og verkfræðistofan Raf- hönnun hf. halda námskeið í tölvustýrikerfum í húsakynnum tækniskólans. Á dagskrá eru fyrirlestrar um ýmis atriði sjálfvirkni og mæli- tækni, auk verklegra æfinga á eftirtaldar stýritölvur: Hewlett Packhard HP 85 Landis og Gyr SAIA Luxor ABC 80/800 Siemens Simatic S5 Texas Instruments 5TI/510 Námskeiðið verður haldiö tvívegis, 16.—17. sept. og 23.—24. sept. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður við 12 hvoru sinni. Þátt- tökugjald er kr. 1900.-, (matur og kaffi inni- falið). Nánarj upplýsingar eru gefnar hjá Tækni- skóla íslands, s. 84933 og hjá Verkfræðistof- unni Rafhönnun hf., s. 84833. Þátttöku ber að tilkynna Tækniskóla íslands fyrir 10. sept- ember. Leiöbeinendur eru: Andrés Þórar- insson, verkfræðingur og Þorkell Jónsson, tæknifræðingur. Sumarbústaöur til sölu Nú er rétti tíminn til aö tryggja sér sumar- bústað fyrir næsta sumar. Framleiöi ýmsar stærðir sumarbústaða, vönduö vinna, hag- stætt verð. Uppl. gefur Böövar Ingimundar- son í síma 99-6141, Laugarvatni. óskast keypt Óskum að kaupa notað kjötafgreiðsluborð ca. 2 m. Kjöt og álegg, Smiðjuvegi D24, Kópavogi, sími 78866. Videó — Videó Til sölu notaðar videóspólur VHS — Beta. Gott .verö ef samið er strax. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „S — 2295“. Síldarvélar Til sölu tvær nánast ónotaðar Arenco-haus- inga- og slógdráttarvélar. Upplýsingar í síma 97-5950. Kjötvinnsluvél 55 lítra hrærivél með tveimur hraðastillingum til sölu. Uppl. í síma 19750 alla virka daga frá kl. 13—16. ýmislegt Bólstrun — Klæðningar Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun Sigurðar Hermannssonar, Smiðjuvegi 16, sími 78740. (Var áður í Ármúla 24). Haustferð Óðins Málfundalélagið Óðinn afnir til farðar laugardaginn 11. aaptambar nk. Ekiö veröur um Borgarnes upp Noröurárdal og yflr Grjótháls i Þverárhliö, Hestháls og Geldingadraga tll Reykjavíkur. Farlö veröur frá Valhöll, Háaleltisbraut 1, kl. 09, áastlaöur komutíml kl. 19. Hádegisveröur veröur snæddur í Hreðarvatnsskála. Farseðlar eru seldir í Valhöll, Háaleltisbraut 1, til föstudagskvölds á skrifstofutíma. Upplýsingasími í Valhöll: 82900. Verö kr.: 200 (innifalinn hádegisveröur í Hreöarvatnsskála og leiö- sögn. Máltundatélagid Óóinn. Landsmálafélagiö Vöröur: Efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar og stjórnmálaviðhorfið Landsmálafélaglö Vöröur boöar til fund- ar um efnahagsráöstafanir ríkisstjórnar- innar og stjórnmálaviöhorfiö. Framsögumaöur: Geir Hallgrimsson, formaöur Sjálfstæölsflokksins. Fundurinn veröur haldinn miövikudaginn 8. september kl. 20.30 I Valhöll, Háaleit- Aðalfundur kjördæmisráös Sjáltstæöistélaganna i Noröurlandskjördæml eystra veröur haldinn aö Hótel Reynlhlíö dagana 11. og 12. september nk. og hefst laugardag kl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Atvinnumál kjördæmisins. Halldór Blöndal, alþinglsmaöur. 3. Stjórnmálaviöhorfiö. Lárus Jónsson, alþingismaöur. 4. Framboö til alþingiskosninga. 5. Starf Sjálfstæöisflokksins fram að kosningum. Inga Jóna Þóröar- dóttir, framkvæmdastjóri Sjálfstæöisflokkslns. 6. önnur mál. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.