Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 35 niður þarna heima. Familie Journal væri í verkfalli og konurnar heima gætu ekki fylgst með drottningunni. Og það væri vitaskuld slæmt. Þú sérö að ég gæti grætt stórfé á að skrifa endurminningar mínar. Ég hef þó ætíð sagst græöa meira ó því að gera það ekki.“ Ég spyr Holm hvort fyrirtækiö selji nokkrar íslenskar vörur. „Viö seljum íslenska lambakjötiö dálítiö. En þaö er ekki mikiö,“ svar- aöi hann. „Það er ekki mikiö um aö lambakjöt sé pantaö. Og Danir boröa mjög lítiö af því. Viö seljum Aröbum þó kjötiö og t.d. liggur hér uppi i Helsingjaeyri lystisnekkja sem heitir Qadissiyat Saddam og er i eigu Saddams íraks-forseta. Hún var byggö í Heisingjaeyri og er 2290 tonn, en hún hefur legiö þar fullbúin á annaö ár meö á milli 10 og 15 manna áhöfn. Shat-el-Arab hefur verið lokaö vegna stríðsins milli Ir- ana og iraka og því hefur skipiö legið í höfn allan þennan tima. Viö höfum selt þeim íslenskt lambakjöt. Þeir vilja ekki annaö. Þetta er mikiö þæg- indaskip. Um borö eru gullhanar og sjálfvirk salerni. En peningana skort- ir jú ekki. Og þaö minnir mig á, aö viö seljum einnig matarbirgöir til danskra verktaka erlendis. Viö höf- um sent mat til olíuborgarinnar Bashra í írak og einnig til irans. Og nú er i bígerö að selja til Dana sem eru í Suöur-Yemen. Allt eru þetta danskar byggingaráætlanir sem ver- ið er aö vinna aö. Og vegna þessa útúrdúrs má einnig geta samnings okkar við SAIPEM, sem er ríkisrekiö ítalskt fyrirtæki. Það vinnur aö lagn- ingu olíu- og gasleiöslna frá Noröur- Noregi. Þá versla grísk og rússnesk skemmtiferöaskip einnig viö okkur. Eitt þeirra baö um nærri þrjú tonn af appelsínum og fleira er í þessum dúr. Þaö eru þó nokkrar viökomur sem þessi skip hafa hér og sum fara jú til íslands. Eitt sinn er viö vorum niðri á Skt. Annæ Plads kom til mín bryti frá Royal Viking Line. Hann var meö boröa upp á olnboga og sagöi viö mig að nú væru þeir stærstu viöskiptavinirnir. En þá um leið smeygöi Múlafoss sér inn í höfnina. Ég sagöi viö hann aö þaö væri fjarri lagi. Ég benti á Múlafoss og sagöi um leiö aö þaö væri þetta skip. Því ætlaöi hann auövitaö ekki aö trúa, maður á skipi meö 300 áhafnarmeö- limi og 500 farþega. En sannleikur- inn var nú sá, aö Múlafoss keypti u.þ.b. tíu sinnum meira ó hvern. mann og því langtum betri viöskipta- vinur." Ég spyr Holm hvert hans persónu- lega samband sé viö fsland. „Ja, þetta fyrirtæki okkar Bent Grahns byggist auövitaö á persónu- legu sambandi. Þess vegna eru margir af vinum mínum starfandi hjá íslenskum skipafélögum. Ég hef ver- iö á fslandi upp undir 20 sinnum og þá blandaö saman laxveiðum, út- reiöartúrum og þeirri hlið sem snýr aö fyrirtækinu. Dóttir mín, Ghita, á góöa vini á fslandi og viö höldum upp á landiö. Þaö er ekki aöeins vegna þeirra viöskipta sem viö ger- um viö islendinga. Þaö er landiö sjálft og þaö fólk sem viö þekkjum þar. Við höfum einungis góða reynslu af íslenskum sjómönnum og hvað fyrirtækið snertir höldum viö mikiö upp á þá. f raun eru þetta Faðir og dottir á vinnustaA. Jörgen Hofan, forstjóri BLOR, ásamt ritara SÍnum Og dóttur, Ghitu Holm. (Ljóem. Monu HolmberK API ApS.) sjónum og þar vinna 1200 verka- menn. Þetta eru 65% Filippseyingar og 35% ítalir, en 850 manns vinna á Noröursjó og 350 í Stórabelti. Og þessu fólki seljum við kost. Þaö er gaman aö sjá hlutföllin í innkaupum þeirra og annarra sem viö okkur versla. Hjá þessu fólki hjá SAIPEM er kosturinn 32% ávextir á móti 10—14% hjá öörum. Og vínflaska ásamt tveimur bjórum er hlutur hvers manns. Þetta er sérstakt vegna þess aö hjá dönskum fyrir- tækjum veldur áfengisneysla brott- rekstri úr starfi. Þennan samning viö SAIPEM geröi útibú okkar í Esbjerg, en það er nýopnaö. Og í bígerö er aö opna útibú í Þýskalandi. Viö ökum með sendingar til skipa sem viö okkur versla og er ekið um alla Evr- ópu. Skipin senda okkur pöntun og nefna iestunarstaö og viö komum varningnum til þeirra." „En vegna íslenska lambakjötsins get ég skotiö þvi aö, aö allt þaö sem Arabarnir fá veröur að vera slátraö á sérstakan hátt," skýtur Palle inn. „Fyrst var bannað í Danmörku að slátra eftir boöum Múhameös og urðum við aö fá sent kjöt frá Þýska- landi. En svo var þetta leyft hór. Og þaö var Dani, sem snúist haföi til múhameöstrúar, sem framkvæmdi athöfnina. En meö hverju kjötstykki fylgdi ábyrgö sem sagöi aö slátrun hefði fariö fram skv. lögum Múham- eös og undirritaö stóð: Múhameö Alí K. Jensen. Og þótti þaö æöi kindugt. En aörar skondnar pantanir hafa auövitaö komiö. Þaö eru einkum hinar stóru pantanir farþegaskip- anna sem hingaö koma og versla viö okkur. Royal Viking Line flýgur meö bandaríska feröamenn til Hafnar og siglir síöan meö þá til Nordkap í okkar bestu viöskiptavinir. Og sam- skiptin eru svo góö, aö þeir koma meira aö segja til okkar eftir aö þeir eru hættir á sjónum. Og oft erum viö beðnir um einhverja fyrirgreiöslu." En er BLOR eina fyrirtækiö sem Holm veitir forstööu? „Nei, ég er einnig aöalumboös- maöur Noröurlanda fyrir Föhrde Reederei í Flensborg í Þýskalandi. Þaö rekur bílferjur, sem eru í förum milli Reme j Danmörku og eyjarinnar Sylt í Þýskalandi. Og þetta starf mitt veldur því aö ég er hluta úr vikunni á Jótlandi. En annars er þetta bara svona aukastarf." Ég spyr Palle Gronvaldt aö lokum hver kynni hann hafi haft af íslend- ingum. „Þú spurðir áöan hvort eitthvaö sem íslendingar keyptu væri frá- brugöiö því sem önnur skip kaupa. Þaö er ekki. En ég skal segja þér hvaö þaö er, sem er sérstakt við ís- lensku sjómennina. Þeir eru þægi- legasta fólkiö sem vlö komumst í kynni við hér. Það er meira aö segja svo gott aö umgangast þá, aö þaö fólk hér hjá fyrirtækinu, sem kom frá Berg & Larsen og hefur fariö í ís- lensk skip, viil fara aftur. Þaö er nú ekki alltaf sem starfsfólkiö æskir þess aö fá aö fara í sérstök skipafé- lög. Og hér á Sundholmsvej höfum við flest sumur islendinga í vinnu og ég held aö báöum aöilum líki vel.“ Og þar meö var samtali okkar lok- ið. Jargen Holm, forstjóri, og Palle Grenvaldt, sölustjóri, þurftu aö taka á móti íslenskri fjölskyldu ásamt Bent Grahn, forstjóra, sem hefur ekki enn komiö til fslands en hefur í huga að heimsækja þetta land sem hann er nú í daglegu sambandi viö. — «• leikfitqiskoli Hafdísar Árnadóttur Lindargötu 7. Haustnámskeið — 2 vikur — hefst 6. sept. — grunnþjálfun — slökun — dans. mánudaga — miövikudaga — fimmtudaga. Biaktímar karla hefjast 20. sept. Nokkrir hressir karlar komast aö. Vetrarnámsskeiðin hefjast 20. sept. Innritun í dag í síma 84724. Kynntu þér Vörumarkaðsverð Á FURU-MATBORÐUM OG STÓLUM Furu-matborö Massíft Lakkaö Stærö 83x135 cm — — — 74x74+40 cm stækkuö — — — — 74x115 cm — — — — 74x115+47 cm stækkuö — — — — 74x74 +47 cm stækkuö — — — — 110 cm — — — — 80x160 cm — — — — 90x190 cm Stólar 3 geröir Sendum um land allt ] Vörumarkaðurinn hf. Sími 86112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.