Morgunblaðið - 05.09.1982, Síða 38

Morgunblaðið - 05.09.1982, Síða 38
X 38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 + Jaröarför SIGRÚNAR P. JÓNSDÓTTUR, er lést að Elliheimili Akureyrar 25. ágúst. fer fram mánudaginn 6. sept., frá Akureyrarkirkju kl. 13.30. > Þór Ingólfason og aðrir aóstandsndur. t JÓN SIGURÐSSON, rennismiður, Heiöargeröi 17, er andaöist 29. ágúst sl. veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu þriöjudaginn 7. sept. kl. 13.30. Sveiney Guðmundsdóttir, Helgi Kr. Jónsson, Þóra Guömundsdóttir, Óskar Jónsson, Hjördis Jensdóttir, Edda G. Jónsdóttir, Friðrik Sigurösson. + Faöir okkar, tengdafaöir, sonur, ástvinur og afi, SIGURJÓN Á. SIGURÐSSON, Vifilsgötu 24, sem andaöist aöfararnótt laugardagsins 28. ágúst sl., veröur jarö- sunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 6. september kl. Kjartan Sigurjónsson, Bergljót Sveinsdóttir, Siguróur Sígurjónsson, Áslaug E. Jónsdóttir, Sigurjón B. Sigurjónsson, Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, Bryndís Sigurjónsdóttir, Guómundur Þorgeirsson, Eyríður Árnadóttir, Þórunn Ingimarsdóttir, og barnabörn. + Eiginmaöur minn og faöir okkar, BJÖRGVIN EMIL GÍSLASON, byggingameistari, Tjarnarflöt 7, Garöabæ, sem andaöist á Grensásdeild Borgarspítalans 30. ágúst, veröur jarösunginn frá Garöakirkju mánudaginn 6. september kl. 1.30. Anna Kristinsdóttir, Unnur Björgvinsdóttir, Gísli Björgvinsson, Kristinn Björgvinsson, Jóhann Björgvínsson. Oktavía Sigurðar- dóttir — Minning Fædd 3. október 1904 Dáin 26. ágúst 1982 Frú Oktavía Sigurðardóttir lést þann 26. ágúst síðastliðinn í Hafn- arbúðum í Reykjavík, 77 ára að aldri. Það slær á þögn, tíminn stansar, en enginn fær umflúið örlög sín. Oktavía var fædd þriðja dag októbermánaðar árið 1904 að Stekk í Mjóafirði, dóttir hjónanna Önnu Árnadóttur og Sigurðar Þorsteinssonar útvegsbónda. Hún átti einn albróður, Einar, sem lést ungur að aldri. I þá daga mun margt hafa verið öðruvísi og framandi okkur nú- tímamönnum. Menntun margra lauk með kverinu einu saman. Menntaveginn svokallaða gengu aðeins fáir útvaldir og þá þótti vart við hæfi að konur færu í skóla. Hugur Oktavíu stefndi til náms, og úr varð að hún lauk námi frá Kvennaskólanum á Blönduósi. Einangrun, fátækt og harðræði gætu verið einkunnarorð þessa tíma. Þó eru margir af bestu son- um íslensku þjóðarinnar fæddir um aldamótin. Það er verðugt íhugunarefni fyrir okkur sem yngri erum. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vlnsemd viö andlát og jarö- arför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur, afa og langafa okkar, ÓLAFS BJÖRNSSONAR, frá Núpsdalstungu. Einnig færum við starfsfólki sjúkradeildar Heilsuverndarstöövar- innar sérstakar kveöjur og þakkir hans og okkar. Ragnhildur Jónsdóttir, Kjartan Ólafsson, Jón Ólafsson, Elísabet Ólafsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Öllum þeim sem vottuöu okkur samúö viö fráfall og jaröarfarar BIRGIS TRAUSTASONAR, Hólagötu 2, Vestmannaeyjum, meö heimsóknum, símtölum, bréfum, skeytum, blómum, minn- ingarkortum, hlýju handtaki ásamt allri annarri ómetanlegri aö- stoö, sendum viö okkar innilegustu þakkir, guö blessi ykkur öll. Sjöfn Ólafsdóttir, Trausti Marinósson, Marinó Traustason. Ólafur Traustason, Ómar Traustason, Svava Gísladóttir, Sigrún Lúövíksdóttir, Ólafur Jónsson, Anna Jónsdóttir, og aörir vandamenn. + FRÚ OKTAVlA SIGURÐARDÓTTIR, Safamýri 79, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. september kl. 13.30. Sigfríö Tómasdóttir, Garóar Einarsson, Margrét Guömundsdóttir, Síguröur Garðarsson, Siguróur Ingvarsson, Kirsten Friöriksdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, örn Valdimarsson. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, LÁRU PÁLMADÓTTUR, Stóragerói 28. Heiöur Aöalsteinsdóttir, Halla Aöalsteinsdóttir. + Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför, GUÐRÚNAR L. SKARPHÉDINSDÓTTUR, Goöheimum 24, Sverrir Jónsson, Skarphéöinn Loftsson, Erla Egilson, Stefán Skarphéöinsson, Ingibjörg Ingimarsdóttir, Jón Guómundsson, Hólmfríöur Kristjánsdóttir og aórir vandamenn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, FINNS SIGURBJÖRNSSONAR, Hvassaleiti 26. Guólaug Jónsdóttir, Kolbrún Finnsdóttir, Snorri Ingimarsson, Erna Finnsdóttir, Jörundur Markússon, Jón H. Finnsson, Hrönn Finnsdóttir, Þráinn Sigurösson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför BJÖRNS ST. OLSEN, málarmeistara, Ásbraut 19, Kópavogi. Guólaug Björnsdóttir, Vigdís Daníelsdóttir, Bryndía Olsen, Béróur Olsen, Jóhanna Olsen, Klara Olsen, Bjarni Bentsson, Sveinborg Olsen, Unnar Geir Holman, Daníel Olsen, Kimberly Ann Crocker, Jónína Olsen, Guðmundur Kristjénsson, Guölaug Olsen, Árni Jónsson, barnabörn og systkini hins létna. Auglýsing um aðalskoðun bifreiöa í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarövíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu fyrir áriö 1982. Miövikud. Fimmtudag Föstudag Mánudag Þriöjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Mánudag Skoöunin fer fram áð löavöllum 4, Keflavík milli kl. 8—12 og 13—16. Á sama staö og tíma fer fram aöalskoöun annarra skráningarskyldra ökutækja, s.s. bifhjóla og á eftir- farandi einnig viö um umráöamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og gildri ábyrgöartryggingu. I skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um aö aöalljós hennar hafi veriö stillt eftir 1. ágúst 1982. 1. sept. Ö-7076 — Ö-7175 2. sept. Ö-7176 — Ö-7275 3. sept. Ö-7276 — Ö-7375 6. sept. Ö-7376 — Ö-7475 7. sept. Ö-7476 — Ö-7575 8. sept. Ö-7576 — Ö-7675 9. sept. Ö-7676 — Ö-7775 10. sept. Ö-7776 — Ö-7875 13. sept. Ö-7876 og hærri númer. Vanræki einhver aö færa bifreiö sína tii skoðunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta ábyrgö aö lögum og bifreiöin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. Oktavía giftist Sigurði Bald- vinssyni, síðar póstmeistara, árið 1926. Fjórum árum síðar fluttu þau til Reykjavíkur og bjuggu þar æ síðar. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en engu að síður var Oktavía sífellt umvafin börnum. Heimili þeirra Oktavíu og Sig- urðar var að mörgu leyti sérstakt. Það stóð öllum opið. Þar komu menn saman og ræddu listir og pólitík og nutu um leið hinna frá- bæru húsmóðurhæfileika og gáfna Oktavíu. Oktavía elskaði börn. Hún leit á þau eins og viðkvæm blóm, sem stöðugt þarf að vernda og hlúa að. Og þau urðu mörg börnin, sem sofnuðu undir sögum, sem amma sagði, því hún hafði ætíð frá ein- hverju skemmtilegu og lærdóms- ríku að segja. Og hún var ekki bara amma, heldur mamma líka. Hún varð mamma upp frá þeirri stundu er Sigfríður, ekkja Einars bróður hennar, flutti inn á heimili þeirra hjóna með tvo kornunga syni sína. Þar ólust þeir upp í elsku og góðum siðum. Þessa tíma líta þeir báðir, Garðar og Sigurð- ur, í dýrðarljóma. Seinna, þegar þeir bræður eign- uðust sjálfir sín börn, þá var Æja, eins og hún var jafnan kölluð, taf- arlaust orðin amma, og hvílík amma. Amma hafði stórt hjarta og hjá henni var ætíð öruggt hæli, ef eitthvað bjátaði á. Oktavía var skapmikil kona, bar ekki tilfinningar sínar á torg að ástæðulausu, en hláturinn var aldrei langt undan. Hún hafði ákveðnar skoðanir á öllum hlut- um, var hreinskilin og öll tvö- feldni var eitur í hennar beinum. Sigurður, eiginmaður Oktavíu, lést árið 1952, þannig að viðskiln- aður þeirra er orðinn 30 ár. En nú er honum lokið. Ég get ekki skilið við þessa fá- tæklegu grein, án þess að minnast á Sigfríði ömmu, sem nú stendur ein að hinu fallega og rausnarlega heimili, er þær Oktavía héldu óslitið í öll þessi ár. En ég veit, að hún á marga góða vini. Amma skilur eftir sig fjölda góðra minninga, sem við barna- börnin munum varðveita um ókomin ár. Guð blessi minningu hennar. Sigurður Garðarsson í Kaupmonnahöffi FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.