Morgunblaðið - 05.09.1982, Page 12

Morgunblaðið - 05.09.1982, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 & 13837 Orrahólar — 2ja herb. 60 fm góö ibúö á 2. hæö. Verö 680 þús. Krummahólar — 2ja herb. 65 fm mjög góö íbúö á 1. hæö. Frysti- hólf. Bílskýli. Verö 700 þús. Ákveöin sala. Brekkubyggö — 2ja herb. 70 fm stórglæsileg íbúö í keöjuhúsi. Allt sér. Fæst í skiptum fyrir raö- eöa einbýlishús í Mosfellssveit eöa Garöabæ. Rauóararstígur — 2ja herb.Ca. 50 fm íbúö á 1. hæö í góöu stein- húsi. Verö 550 þús. Seljavegur — 2ja—3ja herb. Falleg 2ja—3ja herb. rishæö í fjölbýl- ishúsi. Krummahólar — 3ja herb. Ca. 100 fm góö íbúö á 2. hæö. Frystihólf í kjallara. Bílskýli. Útsýni. Verö 900 þús. Grundarstígur — 3ja herb. 90 fm góð íbúö á 2. hæö. Furuklætt baöherb. Sér hiti. Verö 800 þús. Laus strax. Snekkjuvogur — 3ja herb. 100 fm 3ja herb. íbúö í kjallara. Sér inngangur. Verð 850 þús. Laugarnesvegur — 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þríbýli. Verö 800 þús. Barónsstigur — 3ja herb. 75 fm íbúö í góöu steinhúsi ofan Lauga- vegs. Skiþti möguleg á einbýlishúsi eöa raöhúsi í Hverageröi. Verö 780 þús. Hlíðar — 3ja herb. — skipti Ca. 100 fm góö íbúð á jaröhæö. Mjög snyrtileg eign. Fæst í skiptum fyrir stærri íbúö í Hlíðum. Álfheimar — 3ja—4ra herb. — skipti 95 fm góð íbúö á jaröhæð. Skipti möguleg á stórri íbúö í Heimum eöa Vogum. Kópavogur — 4ra herb. 120 fm mjög góö íbúö á 1. hæö i nýlegu fjórbýlishúsi við Kársnesbraut. Breiövangur, Hafn. —' 4ra herb. 122 fm góð íbúö á 1. hæð í skiptum fyrir einbýlishús eða raöhús. Barónsstígur — 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæö ásamt risi sem má lyfta. Verð 850 þús. Blöndubakki — 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 3. hæö. Þvottahús í íbúöinni. Aukaherb. í kjallara. Verö 1,1 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. 140 fm góö íbúö á 4. hæö og í risi. Verö 1,2 millj. Njörvasund — 4ra herb. 120 fm góö ibúö á 1. hæö í góöu stein- húsi, ásamt bílskúr. Kleppsvegur — 4ra herb. 110 fm mjög góö íbúö á 3. hæö. Auka- herb. í risi. Verð 1.050 þús. Ljósheimar — 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 7. hæö. Sér inngangur. Verð 950 þús. Laugarnesvegur — 4ra herb. Ca. 100 fm íbúð á 2. hæö. Stórar suöur svalir. Verö 1 millj. Hellisgata Hf — 4ra herb. Ca. 100 fm góö íbúö á efri hæö í tvíbýli, ásamt manngengu risi. Suöurhólar — 4ra herb. 120 fm glæsileg íbúö í lítilli blokk. Suöur svalir. Útsýni. Verö 1,1 millj. Sundin — 4ra—5 herb. 117 fm mjög góö endaíbúö á 3. hæö í lyftuhúsi viö Kleppsveg. Svalir í suður og vestur. Gott útsýni. Hafnarfjöröur — 4ra herb. 110 fm mjög góö ibúö á efri hæö í snyrtilegu fjórbýlishúsi viö Hólabraut. Bílskúrsréttur. Glæsilegt út- sýni. Ver 1,2 millj. Hraunbær — 4ra herb. 110 fm góö íbúö í nýlegu húsi viö Hraunbæ. Verö 1030 þús. Fífusel — 4ra—5 herb. 115 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherbergi í íbúöinni. Aukaherb. í kjallara. Verö 1150 þús. Hjaröarhagi — 5 herb. 125 fm góö íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsrétt- ur. Hlíöar — 5 herb. 154 fm mjög góö hæð í þríbýlishúsí. Nýlegar innréttingar. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í Holtum eöa Túnum. Dvergabakki — 5 herb. 140 fm góö íbúð á 2. hæð. Sór þvottahús. Kópavogur — sórhæö Ca. 120 fm efri sérhæö ásamt 60 fm bílskúr í Austurbæ Kópavogs. Verð 1,2 millj. Bárugata — sórhaað 115 fm sérhæö í þribýlishúsi, ásamt bílskúr, snyrtileg eign. Víöimelur — sórhæö 120 fm neöri sérhæö. góöar innréttingar, fallegur garöur. 40 fm bílskúr. Verö 1,5 millj. Mosfellssveit — raöhús ca. 100 fm viölagasjóöshús, bílskúrsróttur. Brattholt — raöhús 130 fm fallegt raðhús á tveim hæöum. Stórt furu baöherbergi og flísalagt. Húsiö snýr mót suöri. Skipti möguleg á einbýlishúsi á Selfossi. Fífusel — raöhús 140 fm fallegt hús á 2 hæöum meö góöum innréttingum. Álftanes — fokhelt raöhús 160 fm stórglæsilegt hús á 2 hæöum, ásamt 35 fm bílskúr. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Afhendist fullbúiö að utan. Seltjarnarnes — raðhús 180 fm glæsilegt hús á tveimur hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Vantar hluta af tréverki. Verð 1,8 millj. Arnarnes — einbýlishús 150 fm sérstakt timburhús á einum besta staö á sunnanveröu Arnarnesi. Verö 1,9 millj. Nönnugata — einbýlishús Ca. 80 fm hús, ein hæð og ris. Þarfnast lagfæringar. Verö tilboö. Úti á landi Vestmannaeyjar — einbýlishús 110 fm glæsilegt hús á tveimur pöllum, ásamt bílskúr. Verö 1,1 millj. Sklpti möguleg á íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Flateyri — einbýlishús 160 fm hús á tveimur hæöum ásamt bíl- skúr. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Verð 550 þús. Hverageröi — einbýlishús Ca. 140 fm nýtt hús á einni hæö. Góðar innróttingar. Mosfellssveit — vantar Höfum kaupendur aö einbýlishúsum og raöhúsum í Mosfellssveit. UITIBODID ________ LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ 16688 8( 13837 ÞORLÁKUR EINARSSON, SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499 HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053 HAUKUR BJARNASON, HDL Til sölu við Rauðalæk 4ra—5 herb. ca. 140 fm íbúö í fjórbýlishúsi. íbúöin er öll nýstandsett. Skipti á 2ja herb. íbúöum koma til greina. Guöjón Steingrímsson, Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 53033. Opið í dag 1—3 Laugavegur — óinnréttað ris Ca. 90 fm í góöu húsi. Samþykktar teikningar fylgja. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Verö 450 þús. Vesturberg — 4ra til 5 herb. Sérlega vel skipulögö og falleg 110 fm íbúö á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Snyrtimennska í fyrirrúmi. Verö 1150 þús. Þverbrekka — 4ra til 5 herb. íbúð Vorum aö fá til sölu gullfallega 120 fm íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Suöur og vestur svalir. Verö 1.150 þús. Hrefnugata — 3ja herb. Kjallari Meö sér inngangi ca 75 fm. Mjög þokkalegt ástand. Góöur garður. Laus nú þegar. Verö 800 til 850 þús. Laugarnesvegur Mjög falleg 85 fm risíbúð. Nýjar innréttingar. Eign í úrvals ástandi. Verö aöeins 790—800 þús. Garðastræti — sér hæð Höfum til sölu 120 fm efri sér hæð ásamt bílskúr viö Garöastræti. Húsiö stendur á fallegri, vel ræktaöri lóö. Hæöin skiptist í tvær stofur, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Laus nú þegar. Grundarstígur — 3ja herb. 100 fm mikið endurnýjuö íbúð á 2. hæð. íbúðin er laus. Verð 800 þús. Skipasund — 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Óinnréttaö ris yfir íbúðinni. Bílskúrsréttur. Verö 1 millj. Kópavogur — parhús Mjög mikið endurnýjað hús, tvær hæðir og kjallari. 3x65 fm. í húsinu eru góöar stofur og stór og rúmgóð svefnherb. Fallegt nýlegt baö. Möguleiki er á aö hafa sér íbúö í kjallara. Bílskúrsréttur. Falleg vel ræktuö lóö. Laus fljótlega. Verð 1,8 millj. Tunguvegur — endaraðhús Húsiö sem er kjallari og tvær hæöir samtals ca. 130 fm. Bein sala eöa skipti á 3ja herb. íbúö í háhýsi. Verö 1250 þús. Frostaskjól — einbýlishús Húsiö er tvær hæðir og kjallari 3x110 fm og selst fokhelt. Mjög góö teikning. Seljendur athugið: Vegna síaukinnar eftirspurnar síðustu vikurnar vantar okkur allar stæröir fasteigna á söluskrá, verðmetum samdægurs. Seyðisfjörður — einbýlishús 130 fm mjög vandað nýlegt timburhús meö stórum bílskúr. Mjög góöar innrétt- ingar. Á Seyðisfiröi er bullandi atvinna og þar er gott tækifæri fyrir þá sem vilja flytjast út á land. Alls konar eignaskiþti á Stór Reykjavíkursvæöinu koma til greina. Hvolsvöllur — einbýlishús Ca. 120 fm svo til fullbúið einbýlishús. Stór ræktuö lóð. Bílskúrsplata. Verð 850 þús. cEiánaval° 29277

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.