Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982
5
Haustferðir í sérf lokki
Amsterdam
Hin stórkostlega borg í hjarta Evrópu
Að skreppa til Amsterdam í nokkra daga er
ævintýri líkast. Þar finnur þú allt sem þú
leitar að og meira til. Listasöfn þar sem
verk gömlu meistaranna prýða veggi I
meira mæli en nokkur staðar í heiminum,
hugguleg veitingahús, verslunargötur,
og iöandi næturlíf.
Farið er alla föstudaga frá 24. sept. og
hægt er að velja um 4 daga eða vikuferð
Verð aðeins frá kr. 4.950
Gisting:
a. MARRIOT HOTEL
Glæsilegt lúxushótel þar sem m.a. morg-
unveröurinn er stórfengleg máltlð og þar er
þjónustan á heimsmælikvarða.
b. Vingjarnleg góð hótel í hjarta
borgarinnar.
Innifalið í verði:
Flug, gisting, morgunverður.
Hópferðir aðildarfélaga eru á eftirtöldum dögum:
1/10—22/10—29/10—12/11—10/12
Innifalið í verði: Hægt er að framlengja úr 4 daga ferð i
Flug, gisting, morgunverður, feróir til og viku ' öllum feröum gegn aukagjaldi.
frá flugvelli, íslensk fararstjórn og Samvinnuferðir/Landsýn getur útvegað þér
síkjasigling. miða á söngleiki, tónleika, óperur, leikhús,
knattspyrnuleiki o.m.fl.
Hér eru örfá dæmi um hvað þú getur gert þér til skemmtunar
Knattspyrna Óperur Klassik Kvikmyndir Pop tónleikar
3 leikir í Evrópukeppni Okt. CARMEN National ballettinn sýnir Allar nýjustu kvikmyndirnar. 26/9 TOTO
Landsleikur Holland-Frakkland Nóv. ONJEGIN frá 10/10 flest öll kvöld 50 kvikmyndahús á litlu svæði. 6/10 ASIA
Fyrstudeildar leikir Des. DORIAN GREY Sinfóníutónleikar eru 7/10 TIMI YURO
CAVALLERA RUSTICANA reglulega. 12/10 DURAN DURAN
I PAGLIACCI 22/10 CLIFF RICHARD
Helgar- og vikuferðir til
London
alla fimmtudaga og laugardaga
frá 11. sept.
Samvinnuferðir-Landsýn býður í haust og
vetur upp á hinar vinsælu helgar- og viku-
ferðir til London. Dvalist er eingöngu á
fyrsta flokks hótelum, London Metropole
og Cumberland. Öll herbergi eru með baði,
síma og litasjónvarpi og á hótelunum er
m.a. að finna bari, veitingastaði og kaffi-
terlur.
Samvinnuferóir-Landsýn útvegar miða á
ýmsa menningar- og skemmtivióburði s.s.
leikhús, tónleika, skemmtistaði, knatt-
spyrnuleiki o.fl.
Verðfrá kr. 4.980
Innifalið í verði:
Flug, gisting og morgunverður.
4
Hópferðir aðildarfélaga eru
á eftirtöldum dögum:
30/9—I4/IO—28/10—18/11—2/12
Innifalið í verði:
Flug, gisting, morgunveröur, ferðir til og
frá flugvelli, íslensk fararstjórn og miði á
einn leik í ensku knattspyrnunni.
Verd mióod vid gengi 1/9 82
Draumaferð til Danmerkur
Kaupmannahöfn
4.—8. nóv. í leiguflugi
Það er auðvelt aö láta sér líða vel í Kaupmannahöfn í fjóra daga. Allir
þekkja „Strikið" þar sem hægt er aö kaupa þaö sem hugurinn girnist.
Næturlifið er ótrúlega fjölbreytt, maturinn á heimsmælikvaröa og ekki
sakar að tilla sér af og til inn á huggulega krá og slappa af.
Karlslunde
Verð frá kr. 3.880
miöað við gistingu f hinum vinsælu Ibúðum ( Karlslunde.
Innifalið í verði:
Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn.
Hotel Admiral
Verð frá kr. 4.600
Innifalið í verði:
Flug, gisting, stórkostlegur morgunverður.akstur til og frá
flugvelli og Islensk fararstjórn.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899