Morgunblaðið - 25.09.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.09.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 167 — 24. SEPTEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,510 14,552 1 Starlingspund 24,740 24,811 1 Kanadadollari 11,771 11,805 1 Donsk króna 1,6463 1,6511 1 Norsk króna 2,0860 2,0920 1 Saensk króna 2,3168 2,3235 1 Finnskt mark 3,0054 3,0141 1 Franskur franki 2,0384 2,0443 1 Belg franki 0,2976 0,2985 1 Svissn. franki 6,7137 6,7331 1 Hollenzkt gyllini 5,2515 5,2667 1 V.-þýzkt mark 5,7602 5,7769 1 ítölsk líra 0,01023 0,01026 1 Austurr. sch. 0,8195 0,8219 1 Portug. escudo 0,1656 0,1661 1 Spánskur peseti 0,1280 0,1284 1 Japansktyen 0,05457 0,05473 1 Írskt pund 19,719 19,776 SDR. (Sérstök 23/09 15,6127 15,6558 v v GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24 SEPT. 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlmgspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Toll- Sala gangi 16,007 14,334 27,292 24,756 12,986 11,564 1,8162 1,6482 2,3012 2,1443 2,5559 2,3355 3,3155 3,0088 2,2487 2,0528 0,3284 0,3001 7,4064 6,7430 5,7934 5,2579 6,3546 5,7467 0,01129 0,01019 0,9041 0,8196 0,1827 0,1660 0,1412 0,1279 0,06020 0.05541 21,754 20,025 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.'1.37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. '*... 39,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum inörkum... 6,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextír á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og e» lánið vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir en/ 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár. en getur verið iskemmri, óski lántakándi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstímann. • Lífeyrissjóður verzlunarmanna:* Lánsupphaeð er nú eftii; 3ja ára aðild að lífe^fissjóðnum 72.00(1 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröuntmumfram Aár bætast vi«T lánið 6.00(Whýkrónuí unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild að ^sjóðnum. A tímabilinu frá 6 til 10 ára sjóösaöild bætast viö hötuostól. leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónurá _ hverjum ársfjóröungi, en Sftir 10 sjóðsaöild er lánsupphæðin orðirr* 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild< . bætast .við" 1.500 nýkrónur fyrir hvern * \ ársfjórðung sem líöur. Því eri raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. ‘ • Höfuðstóll lánsins er tryggöuf*me<>* byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir september- mánuð 1982 er 402 stig og er þá miöað við 100 1. júni ’79. Byggingavísítala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miöaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf ‘f fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Á kantinum kl. 13.50: Á dagskrá hljóðvarþs kl. 13.50 er umferðarþátturinn A kantinum í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdótt- ur. — Að þessu sinni er efni þátt- arins um gangandi vegfarendur, sagði Birna, — og rætt um það hvers ber að gæta þegar við erum að ganga. Ökumenn kvarta oft yf- ir því, að þeim sé kennt um öll slys sem verða, ef bílar koma þar við sögu. En auðvitað er það svo, að allir þátttakendur í umferð- inni verða að sýna varkárni, hvort sem þeir eru gangandi, hjólandi eða akandi. Nú er farið að skyggja og þá kemur að því vandamáli, hvað gangandi veg- farendur sjást illa, ef þeir hafa ekki endurskinsmerki. Þeir gera sér e.t.v. ekki grein fyrir því sjálf- ir, að þeir sjást ekki fyrr en í 20—30 metra fjarlægð frá bíln- um, séu þeir dökkklæddir. Ef bíll- inn er á 40 km hraða, þá rennur hann 10 metra á meðan ökumað- urinn er að búast til að bremsa, þ.e.a.s. hina svonefndu við- bragðsvegalengd. Þá er hemlun- arvegalengdin 16 metrar og sam- tals nemur því stöðvunarvega- lengdin 26 metrum, og var þó ekki gert ráð fyrir nema 40 kílómetra ökuhraða. Ef hraðinn er nú enn meiri, þá hljóta allir að sjá hve ógnvænleg sú hætta er, sem vofir yfir þessari dökkklæddu veru á rölti hennar í skammdegismyrkr- inu. Galsi, rómantík og smágetraun Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 geirs Tómassonar og Þorgeirs er Laugardagssyrpa t umsjá Ás- Ástvaldssonar. Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ástvaldsson eða Geirarnir verða með galsa- fengna laugardagssyrpu, sem hefst kl. 14.00. — Þetta er síðasta eftirmið- dags-laugardagssyrpa okkar Geiranna, áður en vetrardagskrá gengur í garð, sagði Þorgeir Ást- valdsson. — Síðan færast þær yf- ir á kvöldið. Af þessu tilefni reyn- um við að tjalda öllu sem til er og má e.t.v. segja að þátturinn verði nokkuð galsafenginn. Við högum því þannig að elsta músíkin kem- ur fyrst, en síðan yngist efnivið- urinn eftir því sem á líður. Við stiklum á helstu popptopplögun- um, en erum svolítið rómantískir líka í nokkrum lögum. Þá verður smágetraun, auk þess sem gestur þáttarins lætur nokkuð að sér kveða, en allt verður þetta þó á sprelllínunni hjá okkur. Sjónvarp kl. 21.05: í sjálfheldu — bandarísk bíómynd frá árinu 1975 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er bandarísk bíómynd, í sjálfheldu (The Prisoner of Second Avenue), frá árinu 1975. Leikstjóri er Melvin Frank, en í aðalhlutverkum Jack Lemmon og Anne Bancroft. Myndin fjallar um hrellingar stórborgarinnar. Mel Eddison býr á 14. hæð í blokk og vinnur á auglýs- ingaskrifstofu í háhýsi í miðborginni. Það amar margt að honum og taugar hans virðast hvergi nærri vera í lagi. Jaek Lemmon og Anne Bancroft í hlutverkum sínum í laugardagsmynd- inni „í sjálfheldu'*. Útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 25. september. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. . * H-.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Kristjáns- ^Hdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása * Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir.) t gl 1.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumarsagan „Viðburðarríkt sumar” eftir Þorstein Marels- son. Ilöfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðardóttir og Kjart- an Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkýnningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. llmsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 14.00 Laugardagssyrpa. — Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Sigurðar Kinarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Bergen í mai sl. a. Göran Söllscher leikur gítar- verk eftir Bach og Heitor Villa- Lobos. L4UG4RD4GUR 25. september 17.00 fþróttir Enska knattspyrnan og fleira. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur (72). !>ýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 I sjálfheldu (The Prisoner of Second Avenue) Bandarísk híómynd frá árinu 1975. Leikstjóri Melvin Frank. Aðalhlutverk: Jack Lcmmon og Anne Bancroft. Grátbrosleg mynd um hrell- ingar stórborgarlifsins og mið- aldra borgarbúa sem missir at vinnuna og glatar við það sjálfstraustinu um skeið. Þýðandi Jón O. Kdwald. 22.40 Tíðindalaust á vcsturvíg- stöðvunum Endursýning. (All Quiet on the Western Front) Bandarísk verðiaunamynd frá árinu 1930 gerð eftir sögu þýska rithöfundarins Erich Maria Kemarques. Leikstjóri Lewis Milestone. Aðalhlutverk: Lew Ayres, Louis Wolheim og Slim Summerville. Myndin gerist í skotgröfunum i fyrri heimsstyrjöld og lýsir reynslu ungra, þýskra her- manna af miskunnar- og til- gangsleysi styrjalda. Þýrtanói Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áóur sýnd í sjón- varpinu í desember 1969. 00.20 Dagskrárlok. b. Elly Ameling syngur Ijóðalög eftir Franz Schubert. Rudolf Janscn leikur á píanó. c. Brynjar Hoff lcikur á óbó Þrjár rómönsur op. 94 eftir Ro- bert Schumann og „Temporal Variations” eftir Benjamin Britten. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. KVÖLDIO 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson ræðir við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Egil Jónsson frá Selja- völlum. > 21.15 Kórsöngur: Gáchingerkór-, inn syngur. Stjórnandi: Hel- muth Rilling. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. • Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. , 22.35 „Litla fiðrildi”, smásaga eft- • ir Anders Bodclsen. Jón Oskar Sólnes les seinni hluta þýðingar sinnar og Ágústs Borgþórs Sverrissonar. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.