Morgunblaðið - 25.09.1982, Side 28

Morgunblaðið - 25.09.1982, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 MinninffT— Sveindís Hansdóttir frá Hellissandi Fædd 28. febrúar 1897 Dáin 13. .september 1982 Óðum hverfur af sjónarsviðinu aldamótafólkið sem ólst upp við fátækt og erfiðleika, sem nútíma- fólk ekki þekkir, en lagði þó þrátt fyrir alit grunninn að því velferð- arþjóðfélagi sem við í dag búum við. Enn einn fulitrúi þeirrar kyn- sióðar er nú horfinn í safn feðr- anna og heyrir sögunni til, þeirri sögu sem við höldum áfram að skrá með lífi okkar og starfi og Eiginmaöur minn, GUDLAUGUR ÞÓRARINN HELGASON, Brimhólabraut 32, Vestmannaeyjum, andaöist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 23. september. Fyrir hönd vandamanna, Lilja Jensdóttir. + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, GUDMUNDUR HRAUNDAL, Drápuhlíó 30, Reykjavlk, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 28. september kl. 13.30. Jarösett veröur aö Lágafelli. Ingibjörg Skaftadóttir, Helga Hraundal, Hinrik H. Friöbertsson og barnabörn. t Móöir mín, amma og langamma okkar, ÓLÖF LOFTSDÓTTIR (LÓA), fyrrverandi skipsþerna, Noröurbraut 9, Hafnarfirði, er andaöist aö Sólvangi 16. september, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 27. september kl. 15.00. Helga Kristjánsdóttir, Loftur Melberg Sigurjónsson, Guörún Haraldsdóttir, Ólöf Melberg Sigurjónsdóttir, Lárus G. Ólafsson og börn. t Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóöir og dóttir, SIGRÚN GUÐBJARNADÓTTIR, Selvogsgrunni 29, Reykjavík, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 28. september nk. kl. 15.00. Gunnar Pétursson, Sigríóur Halldóra Gunnarsdóttir, Már Gunnarsson, Sígrún Gunnarsdóttir, Sigurður Ingi Sigurösson, Sigríöur Bjarnadóttir. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, GUÐMUNDARJÓNSSONAR frá Hvammi, Landi. Steinunn Gissurardóttir, Jón Guómundsson, Marinella Ragnheíöur Haraldsdóttir, Þórir Guömundsson, Bjarndís Eygló Indriöadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartanlegar þakkir sendum viö öllum þeim sem auðsýndu samúö viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, PÉTURS GUOJÓNSSONAR frá Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, og heiöruöu af hlýhug minningu hans. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á Sjúkrahúsi Keflavtkur, Hafn- arbúðum og deild 4 Borgarspítalanum. Lilja Sigfúsdóttir, Ósk Pátursdóttir, Björn Hólmsteinsson, Guðlaug Pétursdóttir, Jóhann Jónasson, Magnús Pótursson, Þórdís Guömundsdóttir, Jóna Pótursdóttir, Sigurgeir Björgvinsson, Guöjón Pótursson, Dagfríöur Finnsdóttir, Guórún Rannveig Pótursdóttir, Árni Pétursson, Lára Guömundsdóttir, Brynja Pótursdóttir, Höröur Steinþórsson, Herbjört Pótursdóttir, Guóni Þór Ólafsson og barnabörn. þann arf í veganesti sem það læt- ur okkur eftir. I dag verður til moldar borin frá Ingjaldshólskirkju, Sveindís Hansdóttir frá Hellissandi, til heimilis að Egilsgötu 28, Reykja- vík. Sveindís var fædd í Einarslóni í Breiðavíkurhreppi þann 28. febrú- ar 1897, dóttir hjónanna Hans Ólafssonar og Sigurbjargar Vig- fúsdóttur er þar bjuggu. Arið 1906 flytur hún með foreldrum sínum og systkinum til Hellissands. Á þessum árum var ekki auðflutt milli sveitarfélaga, þar sem sveit- arstjórnir gættu þess vandlega að engir vandræðagripir kæmust inn í þeirra umdæmi og valdið gætu sveitarþyngslum. Til er bókun um það, er Hans Ólafsson sækir um innflutningsleyfi í Neshrepp ytri. Hreppsnefndin mælti einróma með því að veita Hans þetta leyfi, og það eitt sýnir, að hann hefir notið trausts og álits, því mörgum var hafnað á þessum árum. Tveir síðustu tugir 19. aldarinn- ar og fyrsti tugur 20. aldarinnar eru miklir breytingatímar á utan- verðu Snæfellsnesi. Hellissandur er að þróast úr aldagömlu verbúð- arþorpi í verslunarstað, sem varð til þess, að fólk sóttist eftir að flytjast þangað með fasta búsetu. Á þessum árum virðist sem fiskur gangi mjög frá landi og því hafi staðir eins og Einarslón, sem byggðist upp af fiskifangi, átt erf- itt uppdráttar, en vélbátar eru nú að koma til sögunnar á Hellis- sandi, verslun kemur þar á fyrstu árum aldarinnar, sem kaupir fiskinn. Atvinna í landi skapast, bæði fyrir kvenfólk og unglinga. Margt ágætis dugnaðarfólk flytur á þessum árum til Hellissands, m.a. frá Einarslóni, Beruvík, Önd- verðarnesi og innanverðum Breiðafjarðarbyggðum. Stöðug- leiki kemst á í þessu gamalgróna verbúðaþorpi, sem var upphaf góðæris og velmegunar allt fram til kreppuáranna upp úr 1930. Sveindís mundi vel bernskuár sín í Einarslóni. Þær minningar einkenndust af heimilisgleði og heimilisfriði. Að vísu var fátækt, en aldrei sagðist hún hafa þurft að líða skort, því Lónsmenn voru orð- lagðar aflaklær, miklir veiðimenn, bæði til sjós og lands. í hennar ætt voru frábærar skyttur og kom það sér vel á þessum árum, enda var mikið um fugl og sel á þessum slóðum. Á heimili hennar í Einarslóni, var stundað merkilegt menningar- iíf. Foreldrar hennar voru sér- staklega músíkelsk og til voru á heimiiinu 5 hljóðfæri, langspil, fiðla, harmonikka og munnharpa, en ekki man ég hvað hún sagði að fimmta hljóðfærið hefði verið, en á öll þessi hljóðfæri spilaði faðir hennar, auk þess var fjölskyldan mjög söngelsk og var Hans lengi aðalsöngkrafturinn í Hellna- kirkju. Það segir sig þess vegna sjálft, að oft hefir verið glatt á bemsku- heimili Sveindísar. Börnin lærðu svo á hljóðfærin og mynduðu þannig heila hljómsveit, sem ekki skemmti aðeins íbúum Einarslóns heldur og einnig gestum og gang- andi, en margir áttu leið um Lónsgarða á þessum árum, og var þá gjarnan slegið upp dansleik úti í guðsgrænni náttúrunni. Fyrir mörgum árum sagði mér Matthildur Kjartansdóttir, kona Guðbrandar fyrrv. forstjóra Áfengisverslunarinnar, að eitt sinn er hún á ungdómsárum sín- um var þarna á ferð með mörgu ungu fólki, hefði hún og félagar hennar mætt einstakri gestrisni, sem enduð var með balli og hefði húsbóndinn og dóttir hans leikið fyrir dansinum úti á túninu. Ekki mun það hafa verið Sveindís, því hún er það ung er hún flytur frá Lóni, heldur mun það hafa verið Guðrún systir hennar sem var eldri. Sagði Matthildur að þetta hefði verið eftirminnilegasti dans- leikur í lífi sínu. Þegar Hans flytur til Hellis- sands, settist hann að í húsi því er nefnt var Snoppa og var hann ætíð kenndur við þann stað síðan. Sveindís lærði að spila bæði á harmonikku og munnhörpu og á Hellissandi var oft leitað til henn- ar með að spila á danssamkomum. Hún hélt lengst tryggð við munnhörpuna, átti það hljóðfæri ætíð, en lét ekki mikið á því bera, því hún var í eðli sínu hlédræg og var lítt fyrir það gefin að trana sér fram að óþörfu. Ekki get ég látið hjá líða, að segja smásögu af henni þar sem munnharpan kom sér vel. Hún var eitt sinn á leið með gamla Gullfossi frá Reykja- vík til Hellissands, illt var í sjó og farþegar margir, bæði á Breiða- fjarðar- og Vestfjarðahafnir. Með- al farþega var Ásgeir Ásgeirsson þá þingmaður Vestfirðinga og síð- ar forseti. Þau tvö vou þau einu, sem ekki voru sjóveik á þeirra far- rými. Hafði Ásgeir orð á, að sér leiddust þessi sjóveikishljóð í far- þegunum. Sveindís taldi að úr því mætti bæta og tekur munnhörp- una góðu úr pússi sínu og spilar stanslaust fyrir hinn verðandi ís- lenska forseta, allt þar til festum er kastað á skipalegunni fyrir utan Krossavík. Sagði Sveindís, að mikið þakklæti hefði hún fengið frá þingmanninum er leiðir þeirra skildu á Hellissandi. Söng- og músíkgleði hennar er svo arfur sem hún ríkulega hefur látið eftir sig til barna sinna og barnabarna. Edvard Friðjónsson Akranesi — Minning Við vorum vinir frá því ég man fyrst eftir mér. Og jafnan var það hann sem fremstur fór í skrúð- göngunni. Honum hæfði vel að vera í fararbroddi. Við fylgdum stoltir á eftir, blésum í lúðrana og ætluðumst til að fólk heyrði að við værum EF-hljómsveitin. Sama var hvort um var að ræða tríó, kvintett eða lúðrasveit. Allt var vel undirbúið og skipulagt. Ebbi vildi helst ekki feilnótur. Ungir vorum við þegar við byrj- uðum að æfa saman lög og söngva. Fimm og sex ára spiluðum við fyrir verkafólkið á fiskreitunum hjá honum Níelsi Kristmannssyni við Lambhúsasund. Og ekki voru hljóðfærin merkileg ef miðað er við kröfur tónlistarfólks nú á dög- um. Ebbi lék á munnhörpu, ég á bitakassa og hárgreiðu. Þessi samvinna gafst þó vel. Við héldum áfram og það átti fyrir okkur að liggja að stilla saman margar gerðir hljóðfæra. Og það var sama hver hljómsveitin og hljóðfæraskipanin var; Ebbi og nikkan voru alltaf vinsælust hvort heldur var í Borgarfirðinum eða annars staðar um Vesturland. Og nú er að því komið að þakka allar góðar stundir, samstarf og vináttu sem varði lengur en hálfa öld. Ég vona að Ebbi undirbúi komu okkar strákanna þegar að okkur kemur að leysa landfestar, útvegi En æska hennar var ekkl áðeins leikur og gleði. Snemma þurfti hún að fara að vinna og afla heim- ilinu tekna. Hún þekkti því vel harða lífsbaráttu eins og svo margir á hennar uppvaxtarárum. Með vinnusemi og ráðdeild komst fólk vel af og þurfti ekki að leita á náðir hins opinbera. Hún var svo lánsöm að þurfa þess aldrei. Hennar líf einkenndist af því, að veita öðrum, en ekki þiggja. Ung að árum kynntist hún Dan- elíusi Sigurðssyni, áraskipsfor- manni, miklum dugnaðarmanni, sem síðar átti eftir að koma mikið við útgerðarsögu Hellissands á meðan hann lifði. Þeirri sögu verða ekki gerð skil hér. Þau gift- ust árið 1917 og bjuggu allan sinn búskap á Hellissandi. Danelíus var skipstjóri og útgerðarmaður til 57 ára aldurs, en hann lést árið 1961, rúmlega sextugur að aldri. Þau eignuðust 8 börn, sem öll eru á lífi: Sigurjóna, búsett í Reykjavík, gift Kristjóni Guð- mundssyni, síðast starfsmanni á Borgarspítalanum, Hans, verka- maður, búsettur í Keflavík, giftur Sólveigu Guðmundsdóttur, Vig- fússína, búsett í Reykjavík, gift Baldri Karlssyni, starfsmanni hjá Síldarútvegsnefnd, Cýrus, starfs- maður á Lóranstöðinni á Gufu- skálum, búsettur á Hellissandi, giftur Guðríði Þorkelsdóttur, Pálmi Bergmann, búsettur í Danmörku, Guðrún Rut, búsett í Kópavogi, áður gift Almari Jóns- syni frá Dalvík, Erla Bergmann, búsett í Kópavogi, gift Vilhjálmi Sigurjónssyni, leigubílstjóra, og Sjöfn Bergmann, búsett í Reykja- vík, gift Hermanni Ragnarssyni, blikksmið. Stór er sá ættargarður sem út frá henni er kominn og munu afkomendurnir vera um 60 sem á lífi eru. Eitt sinn sagði hún við mig: „Maður varð oft að stilla sig inn á annan lífsstíl, en maður í hjarta sínu vildi. Ég hafði komist í kynni við fátæktina og vissi vel hvað þeirra barna beið, sem ekki lærðu að berjast áfram í lífinu og sjá sér farborða. Oft var ég því kannski strangari í uppeldi barna minna, einmitt fyrir þetta. Mín ósk og minn vilji var að börnin mín yrðu sjálfstæð." Þessi orð hennar sjálfrar, segja meira en löng ræða. Er þau höfðu sjálf komið börnum sínum til manns, fannst henni stóru hlutverki lokið í lífi sínu. Nú fannst henni að hún gæti tekið upp nýjan og breyttan lífsstíl, enda kom það greinilega fram í samskiptum hennar við barna- börnin. Uppeldishlutverki hennar var þó hvergi lokið. Þau hjón tóku í fóstur dótturson sinn og ólu hann upp, hann heitir Danelíus Sigurðsson og er því alnafni afa síns. Eftir að Sveindís missti mann sinn árið 1961, heldur hún áfram að búa með dóttursyni sín- um, þar til að hann fer til fram- haldsmenntunar í Reykjavík árið 1964. Ekki undi hún lengi hag sín- um eftir það á Hellissandi og flyt- ur til Reykjavíkur árið 1966 og stofnar heimili með dóttursyni sínum á ný. Reyndist hún þessum dreng sem hin besta móðir og ann hljóðfæri og aðstöðu. Það gerði hann alltaf. Við munum koma taktfast á eftir í skrúðgöngunni og reyna að vera foringja okkar til sóma. Laufeyju, konu Edvards, og öðr- um ástvinum votta ég dýpstu sam- úð og bið Guð að styrkja þau í sorg þeirra. Ási Edvard Friðjónsson er látinn. Með skyndilegum og óvæntum hætti hefur hann verið hrifinn burt. Hinn lífsglaði maður, sem átti svo mörgu ólokið, hann sem virtist geisla af orku og áhuga er ekki lengur á meðal vor. Eftir stöndum við, sýnu fátækari, svipminni stétt verslunarmanna en áður. Um áratuga skeið hefur Edvard sett mikinn svip á við- skiptalífið í okkar bæ. Hann var verslunarmaður í þess orðs bestu merkingu, lipur, þægilegur og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.