Morgunblaðið - 25.09.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Keflavík Umboösmaður óskast í Helgalands og Reykjahverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66530 og 66130 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö sjá um inn- heimtu og dreifingu blaösins. Uppl. á af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Garðabær Blaðbera vantar á Flatirnar. Upplýsingar í síma 44146. Trésmiðir og verkamenn Óskum eftir tveimur smiðum, vönum glugga- og huröasmíöi, aöeins vanir menn koma til greina. Einnig óskum viö eftir verkamanni til byggingarvinnu og fleiri starfa. Framtíöar- atvinna fyrir góöa menn. Trésmiöja Björns Ólafssonar, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, sími 54444. Forsætisnefnd Noröurlandaráðs auglýsir stööu upplýsingastjóra í skrifstofu hennar í Stokkhólmi. Verkefni upplýsingastjórans er m.a.: 1) aö sjá í samvinnu viö innlenda skrifstofu- stjóra ráösins um upplýsingar á þingum Noröurlandaráös og öðrum fundum; 2) aö miðla innan Noröurlanda og utan fræöslu um Norðurlandaráö og norrænt samstarf á öörum sviöum; 3) aö stjórna upplýsingadeildinni; 4) aö vera ritari upplýsinganefndar Norður- landaráös. Umsækjandi þarf aö þekkja vel til norrænnar samvinnu, þjóðfélagsmála og stjórnskiþunar. Laun og starfskjör fara nokkru eftir reglum um sænska ríkisstarfsmenn, aö nokkru eftir sérstökum norrænum reglum. Laun eru sam- kvæmt 23.-25. flokki í sænskum launastiga (10.753 — 12.910 sænskar krónur á mán- uði), auk uppbótar vegna dvalar erlendis og persónuuppbótar. Starfstími er fjögur ár frá og meö 1. nóvemb- er 1982 eöa sem fyrst aö þeim degi liðnum. Ríkisstarfsmaður á samkvæmt samkomulagi milli Noröurlanda rétt á fjögurra ára leyfi til aö starfa í sameiginlegri skrifstofu Noröur- landa. Nánari upplýsingar veita llkka-Christian Björklund skrifstofustjóri forsætisnefndar- innar, Inger Jágerhorn upplýsingastjóri (sími í Stokkhólmi 14 34 20) eöa Friöjón Sigurðs- son ritari íslandsdeildar Noröurlandaráös, skrifstofu Alþingis (sími 11560). Umsóknir skal stíla til forsætisnefndar Norö- urlandaráös, (Nordiska Rádets presidium) og senda forsætisskrifstofunni (Nordiska Rádets presidiesekretariat, box 19506, A- 10432 Stockholm) í síðasta lagi miövikudag- inn 29. september 1982. Blaöbera vantar. Upplýsingar í síma 1164. fltofUmiÞlafrifr Staða iðnráðgjafa Laus er staöa iönráðgjafa hjá Fjóröungssam- bandi Norölendinga. Starf iönráögjafa er aö efla iðnþróun og hliöstæða atvinnustarfsemi á Noröurlandi, í samstarfi viö atvinnuaöila og sveitarfélög, og aö vera tengiliöur viö stofn- anir iönaöarins og Iðnaðarráðuneytið. Æski- legt er aö umsækjandi hafi góða menntun á tækni- og verkfræðisviði ellegar á viöskipta- og rekstrarsviöi, og eöa starfsreynslu á sviði rekstrar. Upplýsingar um starfiö veitir framkvæmda- stjóri Iðntæknistofnunar íslands. Umsóknar- frestur er til 17. október nk. Umsóknir skulu vera skriflegar. Fariö veröur með umsóknir sem trúnaöarmál, ef óskaö er. Fjórðungssamband Norölendinga. Óskum eftir aö ráöa starfskraft til starfa á skrifstofu okkar. Starfiö felst í almennum skrifstofustörfum, auk sendiferða. Vinnutími frá kl. 8—12. Umsækjandi þarf að geta hafið störf strax. Jóhann Ingólfsson, Ingólfsstræti 21A, sími 27950. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Bestu kveöjur frá starfsfólki og vistmönnum á sjúkrahúsinu á Egilsstööum, en þar bráö- vantar hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa. Hafið samband við Helgu Siguröardóttir í síma 97—1631 eöa 97—1400. Sjúkrahúsið Egilsstöðum. Tækniteiknari auglýsir eftir starfi. Upþlýsingar í síma 33895. Matsvein og 2. vélstjóra vantar á 75 rúmlesta bát frá Grindavík til línuveiöa. Uppl. í síma 92-8250 og 92-8035. ZKRAtUTVEGS tt n Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Tekjubókhald Leitum að starfsmanni í bókhaldsdeild. Starf- iö er einkum fólgiö í úrvinnslu flugskjala vegna áætlunarflugs. Þekking á farseölum og fargjöldum (ticketing / prorating) æskileg. Starfsmannastjóri veitir nánari upplýsingar I um starfiö. AKNARFUJG HE Lágmúla 7, Pósthólf 1406 121 Reykjavík Framkvæmda- stjórn Félagssamtök á sviöi atvinnurekstrar óskar aö ráöa framkvæmdastjóra. — Starfið er fólgið í daglegri stjórnun skrifstofu þar sem starfa 4—5 menn, sam- starfi við fyrirtæki innan atvinnugreinarinnar svo og samstarf viö önnur félagasamtök. Verulegt samstarf við félagasamtök erlendis einkum á Norðurlöndum. — Nauösynlegt er að viðkomandi hafi staögóöa almenna menntun, hafi gott vald á aö minnsta kosti einu erlendu tungumáli, eigi auövelt með aö umgangast fólk og tileinka sér samninga og reglur er varöa vinnumark- aösmál, svo sem launasamninga, réttindi og skyldur starfsfólks og þ.l. Þátttaka í fundar- höldum, leiðbeiningarstarf og kynning út á viö er veruleg. — Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu sendi skeiflegar umsóknir, er greini aldur menntun, fyrri störf svo og annað er viökomandi telur til frekari upþlýsinga til augld. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Framkvæmdastjórn — 2489“. Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Akureyri. Góö laun og hús- næði í boði. Nánari uppl. í síma 96-21345 eftir kl. 20 á kvöldin. Endurhæfingastööin sf. Vlð óskum eftir súpersölumanni 25—35 ára til að annast sölu á videómarkaönum Viö erum meö mjög áhugavert efni og óskum eftir sambandi viö óháöan sölumann. Nordcom-videókerfin eru mjög útbreidd í Noregi, Svíþjóö og Danmörku. Góöir tekjumöguleikar. Sendiö bréf tll, Occidental Trading A/S, Torvet 11, DK — 4600 Köge, Danmark. Atvinna Vantar nokkra karlmenn eöa konur í bygg- ingarvinnu nú þegar. Uþplýsingar í síma 27473 og 74378. Kristinn Sveinsson. Beitingamenn vantar á línubát í Grindavík. Uppl. í síma 92-8142. Hraðfrystihús Grindavíkur. Síldarfrysting — Njarðvík Viljum ráöa konur og karla til síldarfrystingar. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 1264 og 2746. Brynjólfur hf. Vörukynningar Óskum aö ráöa starfskrafta til aö annast kynningar á þekktum og vinsælum matvæl- um, tvo til þrjá daga í viku eftir nánara sam- komulagi. Viökomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur hafi áhuga á matargerö. Um- sóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. sept- ember nk. merktar: „Matur — 2328“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.