Morgunblaðið - 25.09.1982, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982
muótou-
ípá
CONAN VILLIMAÐUR
HRÚTURINN
Hil 21. MARZ—19-APRlL
ÞetU er góóur dagur til hvers
konar viðskipta. Ini færð hjálp
frá fólki í áhrifastöóu ef þú sæk
Lst eftir henni. Iní veróur
ánægóur meó árangurinn er
degi hallar.
NAUTIÐ
(V| 20. APRlL—20. MAl
LeiUóu ráóa hjá faglæróu fólki.
Þú skalt ekki reyna aó ráóa
sjálfur fram úr flóknum atrió-
um. ÞetU er góóur dagur til ým-
Lssa útréttinga. Þú kemst fljótt
og örugglega á alla sUói.
'(Sfák TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÖNl
Þó Teriur aó fjlgjast »el me*
ollum ákvorAunum varAandi
fjármál sem teknar eru i kring
um þig. ÞaA er alveg sama
hversu vel þú trejstir samstarfs-
mönnum, þú verAur aA fá aA
vita um allt sem fram fer.
KRABBINN
21. JÚnI—22. JÚLl
Þetta er góAur dagur. Þér |eng-
ur vel aA fá annaA fólk til aA
stjAja áctlanir þinar. Öll sam-
húAarvandamál eru í lágmark
og þér og maka þínum eAa fé-
laga semur einstaklega vel 1
____________________
m
»T«^UÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú ferA alveg sérstakt tckifieri
til aA auka tekjur þínar. Eitt-
hvaA sem þú hefur veriA meA á
prjónunum allt of lengi fer loks-
ins aA ganga.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þér gengur langbest ef þú gerir
eitthvaó skapandi í dag. Hug-
myndir þínar eru stórsnjallar,
þú ættir aó fesU þær á blaó. Þú
veróur aó hafa meiri trú á hæfi-
leikum þínum.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Þú þarft aA vera hreinskilnari
viA þína nánustu. TalaAu i ein-
legni viA maka þinn eóa félaga
og lejsiA úr vandamálum sem
komiA hafa upp aA undanförnu.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Hafóu samband vió ættingja
þinn sem getur veitt þér upplýs-
ingar sem þú getur hvergi ann-
ars staóar fengió. Þú þarft ekki
aó leiU langt yfír skammt eftir
aóstoó í dag.
Ítfl BOGMAÐURINN
"SdB 22. NÓV.-21. DES.
Ileppnin er meA þér í dag. þetta
er einn af þeim dögum þar sem
allt sem þú tekur þér fjrir hend-
ur heppnast einstaklega vel. Þú
skalt þvi njóta þess aA hafa ráó-
in i hendi þér i dag.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
(ióóur dagur hvaó varóar fjár-
málin. Notaóu aukafjármagn á
skynsamlegan hátL ÞetU er
góóur dagur til feróalaga eóa til
aó skipuleggja feróalög.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú skalt ekki láu of marga viu
um áform þín. Þú getur haft
mikil áhrif á annaA fólk ef þú
trejstir sjálfum þér. Vinir þínir
eru mjög hjálplegir.
í< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú verAur fjrir óventri ánægju i
dag. Liklega er aA skila sér
hagnaAurinn af aukavinnunni
þú befur unniA aA undan-
förnu. Þú befur veriA mjög dug-
legur.
ME/MSK/ S'e/BSK/tQ TTt /
po HEFc/f MOí ffFOT/O
TÖFtA'+KAHH
Gflffa kx/)f t/mj/a.
------------/'Ht/CSOtv
/tFHV'fftvtJ W-O -l A/gteVS/ '
UKOUAP éc.
HAFI fl*»«t
-H°vr’
hah sr
f!AUt>A SOHJA ^„...í/íX/f/AA/a/ AO
/' ÍU/JOUH —
tdm
AKfiHtf../
.c ’Vn<%4 ''. '
mm
i »i.n i
MZA EF þú,
5ÆIR FLJ06ANDI.
FOPOUHLUT, LADDl/i
/Vl/lWi -------- •
NEiNOM, þvi'EINGlNS ,
/MyNDl TKUA pui AO BG
SE6ÐI SATT. 06 pAO
WCR) suo vonlaust/
9-Sf
............... ::::::: ::::::: :::.........................
FERDINAND
LJÓSKA
strAkapkjh? i'swólan
UM HUGSA bara
UM EITT...
3ÍLA OG
AFTUR
TOMMI OG JENNI
caa Á cAi le
* * oMArLILlV
THI5 15 0UR LA5T éAME
50 LET'5 ALL TM A5
HARPA5 UE CAN...
c? o
6~2b © 19B0 Umlt) Fúature Syrtdlcaf Inc
ARE Y0U ACCU5IN6
U5 0F NOT TR/IN6?.'
ÞetU er síóasti leikurinn svo
við skulum reglulega leggja
hart aó okkur ...
Ásakarðu okkur um uppgjöf?
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spilið í dag sýnir vel að
réttlætið þarf sinn tíma. Það
kom fyrir í tvímenningi hjá
BR síðastliðið miðvikudags-
kvöld.
Norður gefur, allir á hættu.
Norður
s 10
h Á6
11063
I KDG9854
Suður
sÁK2
h KDG109
t G72
1 Á10
Það er greinilegt að rétti
samningurinn á þessi spil er 4
hjörtu. En hvernig á að ná
honum? Það er ekki hlaupið að
því.
Einu pari tókst það þó — ég
nefni engin nöfn — með þess-
um sögnum eftir Precision:
Norður
Pass
2 lauf
2 spaðar
4 lauf
Pass
Suður
1 lauf
2 hjörtu
3 grönd
4 hjörtu
Pass í upphafi er kannski um-
deilanlegt, en hann átti enga
góða sögn; höndin er of sterk
til að opna á 3 laufum og
drottningu of veik til að vekja
á 2 laufum.
Tvö hjörtu norðurs var
spurning um litinn og hávöld.
Tveir spaðar neituðu hjarta-
stuðningi og fleiri en þremur
hávöldum. Norður taldi þá
ekki ástæðu til að kanna spilið
frekar og sagði 3 grönd. Suður,
hins vegar, átti fyrir einni til-
raun, en þegar norður sýndi
góðan hjartalit og neitaði tíg-
ulfyrirstæðu lá ljóst fyrir að 4
hjörtu var rétti samningurinn.
Vestur tók þrjá efstu í tígli
og N-S fengu 620. Það leit út
fyrir að vera mjög gott spil,
toppur jafnvel, því 3 grönd
vinnast aðeins slétt.
En skormiðinn leiddi annað
í ljós. Sex lauf var algengur
samningur, 1390 í N-S, þegar
vestur fann ekki tígulútspilið!
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursm
Á norska meistaramótinu í
sumar kom þessi staða upp í
skák þeirra Richards Bjerke,
sem hafði hvítt og átti leik,
og Esbens Agdestein.
22. Bxf6! — gxf6 23. Dxf6 —
Bd7 24. Hd4 og svartur gafst
upp, því hann á enga viðun-
andi vörn við hótuninni 25.
Hg4+ — Bxg4 26. Dg7 mát.
Björn Tiller og hinn 15 ára
gamli Simon Agdestein urðu
jafnir og efstir á mótinu.
hlutu báðir 7 v. af 9 möguleg-
um. Næstir komu Bjerke með
6V4 v. Orseth 4V4 v., Moen og
E. Kristiansen 4 v. síðan Es-
ben Agdestein (eldri bróðir
Simons) og Haugli 3V4 v. og
lestina ráku J. Jansson, og
S.A. Johansen með 2V4 v.
Enginn af norsku titilhöf-
unum tók þátt í mótinu.