Morgunblaðið - 25.09.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
virkaQ
Klapparstiq 25 — 27.
_ simi 24 747
Innritun hafin
á október námskeiöum í búta-
saum og hnýtingum.
húsnæöi ;
í boöi í
a i..a.yy
Keflavík
Söluíbúöir fyrir
aldraöa og öryrkja
2ja herb. ibúðir ca. 60 fm ásamt
mikilli sameign. geymslur, fönd-
urslofur og fl. íbúöum veröur
skilaö fullfrágengnum ásamt allri
sameign utanhúss og innan. Frá-
gengin lóö og bílastæöi. Verö frá
kr. 760 þús. Attv: Fast verð og
mjög hagstæöir greiösluskllmál-
ar. Teiknlngar ásamt uppl. fást
hjá Fasteignasölunnl Hafnargötu
27, sími 1420.
Eignamiðlun Suöur-
nesja auglýsir:
Njarðvík
Góö 4ra herb. efri hæö viö
Holtsgötu ásamt hlutdeild í
bílskúr. Eign á góöum staö. Verö
675 þús.
Rúmgóö 4ra herb. efri hæö i
góöu ástandi viö Hólagötu. Sami
eigandi frá upphafi. Ekkert áhvíl-
andi. Mjög góöur staöur. Verö
800 þús.
Góö 2ja herb. ibúö vlö Grunda-
veg, lítiö áhvílandi. Verö 400
þús.
3ja herb. íbúöir viö Hjallaveg og
Fífumóa. Verö 610—670 þús.
Eignamiðlun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavik.
Simi 3868.
Sanyo — Tuner
til sölu, mjög lítiö notaöur
Sanyo Tuner FMT — 3510L.
Uppl. í síma 52557.
Smíðum skílti á krossa fyrir
grafreiti.
Skilti & Ljósrít Hverfisgötu 41,
sími 23520.
Sólþurrkaöur
saltfiskur til sölu og kinnar.
Uppl. í sima 92-6519.
t
húsnæöi
óskast
Reykjavíkursvœöiö
Einhleypur miöaldra karlmaöur
óskar eftir íbúö á leigu. Alger
reglusemi Gæti aöstoöaö ungl-
inga viö nám (kennararéttindi).
Leiguhugmynd kr. 4.000,00 á
mán. Upplýsingar i sima 71606
(Sigriöur).
Kvenfélag óháöa
safnaöarins
Félagsfundur veröur nk. sunnu-
dag kl. 3 í Kirkjubæ.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir sunnudaginn
26. sept.
Kl. 8.00 Þórsmörk — haustlitir.
Fjararstj. Gunnar Hauksson.
Veró 250 kr. (Hálft gjald fyrir
7—15 ára).
Kl. 10.30 Leggjabriótur. Gamla
þjóöleiöin úr Brynjudal (Hval-
firöi) til Þingvalla. Verö 150 kr.
Fararstj. Egill Einarsson.
Kl. 13 Þingvallir. Söguskoöunar-
ferö meö Siguröi Líndal prófess-
or. Haustlitirnir í algleymingi.
Verö 150 kr. frítt fyrir börn m.
fullorönum. Brottför í feröirnar
frá ÐSÍ, bensinsölu. Sjáumst!
Feröarfélag Útivist.
Krossinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Álfhólsvegi 32. Kópavogi. Allir
hjartanlega velkomnir.
Heimatrúboöiö
Óðinsgötu 6a
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30.
Allir velkomnir.
« V
Félagsfundur
Sálarrannsóknafélag Suöur-
nesja heldur félagsfund í húsi fé-
lagsins aö Túngötu 22, Keflavík
á morgun, sunnudaginn 26.
sept. kl. 16.
Erindi flytur Guömundur Ein-
arsson, verkfræöingur. Félagar
mætir vel og stundvislega.
Sálarrannsóknafélag
Suöurnesja.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun. sunnudag. veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00.
Athugió breyttan samkomutíma.
Verió velkomin.
□ Gimli 59829277 — Fjh. atkv.
Félag kaþólskra
leíkmanna
heldur fund i Stigahliö 63,
mánudaginn 27. september kl.
20.30.
Fundarefni sumar og vetrar-
starfiö.
Stjórn FKL
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Oagsferöir sunnudaginn 26.
sept.:
1. Kl. 10.00: Hvalfell (848 m) —
Glymur (198 m). Verö kr. 200,00.
2. Kl. 13.00: Brynjudalur —
Hrisháls — Botnsdalur, haust-
litaferö. Verö kr. 200,00.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Fritt fyrir börn i
fylgd fulloröinna. Farmiöar viö
bil.
Feröafélag Islands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum:
Blazer árg. 1974
Plymouth Volare árg. 1976
Toyota Mll árg. 1977
Saab 99 árg. 1973
Mazda 323 árg. 1981
Mazda 818 árg. 1973
Toyota Corona árg. 1972
Oldsmobile Cutlas árg. 1977
Opel Record árg. 1982
Opel Cadett árg. 1981
Subaru 1600 4x4 árg. 1979
Toyota Mll árg. 1973
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi
26, Kópavogi, 27. 9. 1982 kl. 12—17.
Tilboðum skal skilaö til Samvinnutrygginga
g.t. fyrir kl. 17, þriöjudaginn 28. 9. 1982.
Útboð
Sláturhús á Hvolsvelli
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboöum í
uppsteypu kjallara vegna væntanlegs slát-
urhús félagsins á Hvolsvelli.
Útboösgögn veröa afhent á verkfræöistof-
unni Ferli hf., Suöurlandsbraut 4, Reykjavík,
gegn 500 kr. skilatryggingu.
Verklok eru 1. mars 1983. Tilboöi skal skilaö
fyrir kl. 14.00, þriöjudaginn 12. okt. nk. á
skrifstofu Sláturfélags Suöurlands, Skúla-
götu 20, Reykjavík.
Sláturfélag Suöurlands.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Sparisjóöurinn Pundiö auglýsir til leigu 215
fm húsnæöi í nýbyggingu sinni í Hátúni 2,
Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar gefur sparisjóös-
stjóri, Garðar Jóhannsson, í síma 12400.
vinnuvélar
Notaðar vinnuvélar
til sölu:
Traktorgrafa, CASE 580F
Traktorgrafa, MF 70.
Traktorgrafa, MF 50 B.
Traktorgrafa, MF 50.
Hjólaskófla MF.
Beltagrafa, JCB 7C.
Beltagrafa, OK RH9
Vökvagrafa, Bröyt x 2 B.
Traktorgrafa, John Deere 400A.
Jaröýta, IH TD8B.
Vélar og þjónusta hf.,
Járnhálsi 2,
sími: 83266.
ýmislegt
Málverk
eftir Jón Stefánsson til sölu. Stærö 55 x 65
cm. Málað 1928.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 4. október
merkt: „Málverk — 6215“.
Viðskiptaráðherra
Noregs Arne Skauge
sem jafnframt er formaður Norrænu ráö-
herranefndarinnar, flytur erindi um norrænt
samstarf á sviöi efnahags- og iönaöarmála
og svarar fyrirspurnum á vegum Sambands
ungra sjálfstæöismanna nk. þriöjudags-
kvöld kl. 20.30 í Valhöll.
' sus
Bátur til sölu
38 smálesta eikarbátur til sölu, lítil en góö lán
áhvílandi, nýr litamælir og nýr radar, afhend-
ing strax.
Fasteignamiöstööin
Austurstræti 7, s. 14120.
kennsla
Tónlistarskólinn í Göröum
Garðabæ — Álftanesi
Tónlistarskólinn veröur settur sunnudaginn
26. september kl. 14.00 í Bessastaöakirkju.
Nemendur skólans, aðstandendur og vinir
velkomnir.
Skólastjóri.
Þýzkunámskeið
í Þýzkalandi
Námskeiö í byrjenda- og framhaldsflokkum
allt áriö um kring. Kennsla fer fram í litlum
flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er
boöiö upp á sérstök hraönámskeið meö
einkakennslu.
Námskeiðin hefjast fyrsta mánudag hvers
mánaðar. Fæði og húsnæöi innifaliö í heima-
vist eöa á einkaheimilum.
Á veturnar er boöiö upp á skíðakennslu,
einnig fyrir byrjendur.
Skrifið og biöjiö um upplýsingabækling.
Humboldt-lnstitut,
Schloss Ratzenried,
D—7989 Argenbiihl 3,
sími 90497522—3041.
Telex 732651 humbod.