Morgunblaðið - 25.09.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.09.1982, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 Opið í dag Sjafnargata — sérhæð Mjög vönduö 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Garður. Verö 1650 þús. HUSEIGNIN Sími28511 Opið í dag frá kl. 10. Verðmetum eignir samdægurs 2ja herb. + Gaukshólar - bílskúr Góö 60 fm íbúö, flísar á baöi. Selst meö eöa án bílskúrs. Verö meö bílskúr 880 þús. Gaukshólar — 3ja herb. Skemmtlleg íþúö á 1. hæö viö Gaukshóla. Vandaöar innréttingar. Flísalagt baö. 2 svefnherb. meö skáþ- um. Verö 930 þús. Ásvallagata — 3ja herb. Vönduö ný innréttuö 3ja herb. íbúö á jaröhæö viö Asvallagötu. 75 fm. Verö 830 þús. Vesturgata — 3ja herb. 3ja herþ. íbúö á 2. hæö meö sér inngangi í timbur- húsi viö Vesturgötu. Laus strax. Lyklar á skrifstof- unni. Verö 800 þús. Barmahlíð — 4ra herb. Góö 90 fm íbúö í kjallara. Stór garöur. Sér inngang- ur. Verö 900 þús. Álfheimar — 5 herb. 120 fm íbúö á 5. hæö. Mjög gott útsýni. 2 svefnherb, 2 stofur. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Þarfnast lagfæringar. Verö 1 millj., útb. 700—750 þús. Holtsgata — 4ra herb. 4ra herb. 117 fm íbúö á 4. hæö í steinhúsi viö Holtsgötu. Gott útsýni yfir vesturbæinn. Verö 100 þús. Austurbær Kópavogs — sérhæð 110 fm á jaröhæö, 2 svefnherb, 2 stofur. Stór garður, ásamt 35 fm bílskúr. Allt sér. Verö 1300—1350 þús. Garðabær — raðhús 90 fm raöhús á 2. hæöum. ásamt 20 fm bílskúr. Verö 1350 þús. Skúlagata — 4ra herb. 2 svefnherb. og 2 samliggjandi stofur á 2. hæö í blokk. Suöursvalir. Verö 1100—1150 þús. Ekkert áhvílandi. Hornafjörður — vantar einbýli Upþl. á skrifstofunni. HUSEIGNIN Skólavörðustíg 18,2. hæð — Sími 28511 Pétur Gunnlaugsson, lögfræðinqur. iHeðáur á tnorgun Guðsþjónustur í Reykjavíkurpró- fastsdæmi sunnudaginn 26. sept. 1982. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sókn- arnefnd. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11.00 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1, kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa í Bústaðakirkju kl. 14.00. Ferming og altarisganga. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Ní- elsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Safnaðarheimil- inu Keilufelli 1, kl. 11.00 árd. Að- alfundur Fella- og Hólasafnaðar verður haldinn að lokinni guðs- þjónustunni. Sr. Hreinn Hjart- arson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 2.00. Ath. breyttan messutíma. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa og altarisganga kl. 20.30 (ný tón- list). Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 28. sept., fyrirbæna- guðsþjónusta, beðið fyrir sjúk- um. Miðvikud. 29. sept. kl. 20.30 flytur dr. Jakob Jónsson ljóða- bálk sinn „Síðu-Hallur“. Orgel- leikur, Hörður 'Áskelsson, nátt- söngur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sven Hemrin prédikar. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu í messunni. Sr. Arngrím- ur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00 árd. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 2.00 (ath. breyttan messutíma). Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 25. sept. Guðsþjón- usta í Hátúni 10B, 9. hæð kl. 11.00, sunnud. messa kl. 11.00. Þriðjud. 28. sept., bænaguðs- þjónusta kl. 18.00. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Fyrirbænaguðsþjón- usta á miðvikudag kl. 18.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 í Ölduselsskóla. Altarisganga. Fyrirbænasamvera Tindaseli 3, fimmtudag 30. sept. kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2.00. Sr. Kristján Róbertsson kveður söfnuðinn. Fjölskylda sr. Kristjáns Róbertssonar tekur þátt í messunni. Sungið úr hátíðasöngvum og úr Litaniu. Organleikari Sigurður ísólfsson. Safnaðarstjórn. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Daniel Jónasson. Guöspjall dagsins: Lúk. 7: Sonur ekkjunnar í Nain. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Bæn kl. 20 og almenn samkoma kl. 20.30. Kommandör Harry Tyndal frá Svíþjóð talar. KIRKJA JESÚ Krists hinna síðari daga heilögu, Skólavörðust. 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. SELTJARNARNESSÓKN: Guðs- þjónusta í sal Tónlistarskólans kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Bragi Skúlason cand. theol, sem kallaður hefur verið til prestsstarfa við söfnuð- inn, prédikar. Jóhann Baldvins- son við orgelið. Barnastarfið hefst 3. okt. nk. kl. 10.30. Safnað- arstjórn. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sigurður Helgi Guðmundsson. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl 8 KAPELLAN ST. JósefsspíUla Hafn.: Messa kl. 10. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. organisti Sigur- óli Geirsson. Sóknarprestur. STARF FÍLADELFÍU, Hafnargötu 84, Kef.: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Daníel Glad. GRINDAVÍKURKIRKJA: Biskup íslands herra Pétur Sigurgeirs- son vígir nýju kirkjuna og hefst vígsluathöfnin kl. 14. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Lesmessa kl. 14. Sóknarprestur. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VA10IMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Á vinsælum staö á Seltjarnarnesi 5 herb. 3. hæö (efsta hæö) um 130 fm, sór hitavelta. Bílskúr 43 fm fylglr, suöursvalir. Mikiö útsýni. Tilboö óskast. Skammt frá Sundlaugunum — laus fljótlega 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. 3 rúmgóð svefnherbergl meö skápum. Tvöfalt verksmiöjugler. Frágengin sameign. Stór geymsla. Verð aöeins 1,1 millj. Einbýlishús í Neóra-Breiöholti í Stekkjahverfi, húsiö er hæö um 160 fm meö 6—7 herb. Innbyggöur bilskúr og geymsla i kjallara. Húsiö er eins og nýtt. Ræktuö lóö, trjá- garöur. Útsýnisstaóur. Skipti möguleg á góöri sérhæö. Einbýlishús í Garöabæ um 145 fm á einni hæö, vel byggt. 4 rúmgóö svefnherbergi, stór bílskúr. Verönd, trjágaröur. Teikning á skrifstofunni. í Hvömmunum í Kópavogi Hæö og ris um 150 fm meö 5 herb. Glæsileg íbúð. Snyrting á báöum hæöum. Tvíbýlishús. Nýlegur stór bílskúr meö vlnnukrók. Stór gtæsi- legur blóma- og trjágaröur. Útsýni. 2ja herb. nýleg íbúð með bílskúr — laus strax. Einstaklingsíbúö um 50 fm ofarlega í háhýsl viö Hrafnhóla. Fullgerö sameign. Stórkostlegt útsýni. Skammt frá Landspítalanum 3ja herb. hæö í góöu steinhúsi, töluvert endurnýjuö, um 75 fm. Verö aðeins 750—800 þús. Lítiö steinhús á Seltjarnarnesi Um 80 fm ris hússins má stækka. Tilboð óskast. Þurfum aö útvega m.a.: 2ja—3ja herb. ibúö í Árbæjarhverfi. 2ja herb. íbúö i háhýsi, eöa meö sór inngangi. Sérhæð i Hlíðum, Vogum og Heimum. Húseign í borginni meö 2 íbúöum. Húseign í borginni (ekki úthverfi) með 5—6 herb. íbúö og 3ja herb. íbúö. Skipti möguleg á fallegu timburhúsi i gamla bænum. Opið í dag, laugardag, fré kl. 1—5. Lokað á morgun, sunnudag. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Kjördæmisþing Al- þýduflokks: Ríkisstjórn- in segi þegar af sér KJÖRDÆMISÞING Alþýðunokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, haldið að Stórutjörnum i Ljósavatnsskarði dagana 18. og 19. september 1982, krefst þess, að núverandi ríkisstjórn segi þegar í stað af sér. Þessi krafa þarfnast ekki skýringar. Þannig hefst stjórnmálaályktun þingsins, sem Morgunblaðinu hefur borist. Þar seg- ir ennfremur m.a.: Það er einróma álit þingsins, að það hafi valdið íslensku þjóðinni gífurlegu tjóni, að ekki var farið að tillögum Álþýðuflokksins 1978 og 1979 um gerbreytta stefnu í efna- hagsmálum. Þessar tillögur eru ennþá í fullu gildi, en ekki hefur tekist að ná pólitískri samstöðu um að hrinda þeim í framkvæmd. Hins vegar hafa núverandi stjórnar- flokkar nýtt eitt og eitt atriði úr tillögunum, slitið þær úr samhengi og eyðilagt. Alþýðuflokkurinn hefur talið ein- sýnt að gera þurfti kerfisbreytingu á efnahagsmálum þjóðarinnar. Sú breyting þarf að snerta vinnubrögð í ríkisbúskap, nýtt skattakerfi, sjálfstæða peningamálastefnu og stjórn, lánamál, verðlagsmál, launamál, kjaramál og félagsmál, svo og landbúnaðarmál og stjórn- skipun almennt. Á þetta hafa aðrir stjórnmálaflokkar ekki fallist, en þjóðin hefur nú skilið, að Alþýðu- flokkurinn hafði og hefur á réttu að standa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.