Morgunblaðið - 01.10.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 01.10.1982, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 Arthur W«*i.sbert; Lokatónleikar UNM I)um Kennedy Tónlist Jón Ásgeirsson Með þessum tónleikum lauk merkilegri tónlistarhátíð, sem að því leyti markar tímamót, að skipulatcslega var hér um að ræða framtak ungra tónlistar- manna. Þarna var á ferð hópur ungra tónskálda og hljóðfæra- leikarar, sem nú kalla til arfs og innsigla manndóm sinn um leið. Það þarf engu að kvíða þó tón- listarbúskapurinn taki á sig ný form og jafnvel þó losni um ým- ist er eldri mönnum þykir skipta máli, því þegar um lýkur mun „klukkan“ þ.e. tíminn hafa kennt sínu fólki að hlýða kalli hennar. Margt mætti segja um þessa há- tíð, einstöku verk, flutning unga fólksins, sem í heild var mjög góður, og samsetningu efnis- skrár. Það er ofur eðlilegt að á svo umfangsmikilli hátíð verði verkefnavalið ekki eins hnitmið- að og það æskilega hefði átt að vera. Varðandi val íslensku tón- verkanna var áberandi hversu margir tónhöfundarnir voru að kynna frumverk sín, nærri því fyrstu verkin, sem þeir gera í skóla, hafandi sáralítið lært enn sem komið er. Það var því í nokkrum tilfellum hálfgerður föndurblær á nokkrum íslensku verkanna, þó svo að sumt föndr- ið sem gestirnir buðu upp á væri á köflum ekki veigameira. En það verður að teljast minna um vert, þó með færri tónleikum hefði mátt bjóða upp á heil- steyptari efnisskrá, að á þessari hátíð fengu „allir“ að koma fram og má því segja að hátíðin gefi nokkuð sanna mynd af tónsköp- un og hljóðfæratækni ungs fólks á Norðurlöndunum. Síðustu tónleikarnir voru hljómsveitar- tónleikar og voru flutt þrjú verk: E1 salón Mexico, eftir Copland, lágfiðlukonsert, eftir Druckman og Hljómsveitarkonsertinn, eftir Bartók. Hljómsveitarstjóri var Arthur Weisberg, en einleikari Diane Kennedy. EI salón Mexico er nú ekki sérlega skemmtilegt verk, samsafn af tilvitnunum í spönsk dægurlög, laglega sam- ansett en óttalegt léttmeti, sem þarf að spila með glæsibrag ef nokkuð á að vera til að gleðja eyrað. Lágfiðlukonsertinn eftir Jakob Druckman er heldur ekki tiltakanlega áhrifamikið verk. Diane Kennedy er frábær lág- fiðluleikari þó hún hafi ekki í raun og veru fengið tækifæri til að sýna getu sína í þessu verki, mátti glögglega heyra í einstaka brotum frábær tóngæði og ör- ugga tækni hennar. Síðasta verkið var Hljómsveit- arkonsertinn eftir Bartók, sem í raun og veru er sinfónía og frá- bærlega fallegt verk. Samnor- ræn hljómsveit unga fólksins stóð sig með prýði í þessu erfiða verki og var gaman að sjá hve vel Weisberg teiknaði tónverkin í taktslætti sínum, enda var mjög gott samspil á milli hljómsveitar og hljómsveitar- stjóra. Höfum 117 fm vandaöa 5 herb. íbúö meö fasteignasala nýrri eldhúsinnréttingu. Tvennar svalir. Þvotta- síoumúla 17 hús í íbúöinni. Ofangreind eign er ein- V2744 göngu í skiptum fyrir einbýli eöa raöhús í " austurbæ Reykjavíkur eöa Garöabæ. Möguleiki aö greiöa mismun meö verötryggöum .bréfum. Eiðistorg 3ja herb. ca. 90 fm stórglæsileg ný íbúö á 1. hæö (hornhús, Óskar og Bragi). Flísalagt baöherb. Furu- innréttingar, parket. Sér garður. MARKADSPJÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Róbert Áml Hreiðarsson hdl. Til solu viö Lækjartorg Höfum til sölu þriðju hæö í nýja húsinu við Lækjar- * torg. Fullinnréttað og frágengiö húsnæöi. Nánari á upplýsingar á skrifstofu okkar. márkaðurinn Hafnarttræti 20, tími 26933 (Nýja hútinu við Lækjartorg) Dmwi Arnason, loga. fasteigansah. I úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Skrifstofuhúsnæöi Til leigu við Snorrabraut á 1. hæð 120 fm. Sér inng. Sumarbústaöalóöir til sölu i Mosfellssveit. Gaukshólar 3ja herb. vönduö íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Þvottahús á hæö- inni. Laus eftir samkomulagi. Vesturberg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Svalir. Sérhæð í Hlíöunum. Svalir. Sér hiti, sér inng. Bilskúrsréttur. Byggingaréttur Til sölu einbýlishús í vestur- bænum 3ja herb. Leyfi til að byggja ofana húsið tvær 3ja herb. íbúöir. Nesvegur Húseign með tveim íbúöum. 4ra herb. með bílskúr og 3ja herb. í kjailara. Selst í einu eða tvennu lagi. Viö Mióbæinn 6 herb. 160 fm ný innréttuð hæð. Fallegt útsýni. Eignaskipti 4ra herb. íbúö í Stórageröi í skiptum fyrir raöhús í Hlíðum. Eignaskipti 5—6 herb. endaíbúö á 1. hæð í Háaleitishverfi, í skiptum fyrir einbýtishús eöa raöhús. Helgi Ólafsson löggiltur fasteígnasali Kvöldsími 21155. 28611 Klapparás Einbýlishús á tveimur hæðum grunnfl. um 150 fm. Stór bíl- skúr. Húsiö er u.þ.b. tilbúiö undir tréverk. Ákveðin sala. Fífuhvammsvegur Steinhús á tveimur hæöum. Grunnfl. 85 fm. Bílskúrsréttur. Stór og falleg lóð. Ákveðin sala. Auöbrekka Kóp. Verslunarhúsnæöi um 100 fm. Verð 700 þús. Kleppsvegur Falleg 4ra—5 herb. 115 fm íbúð á 2. hæö í blokk. Endurnýjuö aö hluta. Laus fljótlega. Miöstræti 3ja herb. 110 fm íbúð á 2. hæö i steinhúsi. Mikið endurnýjuö. Bílskúr. Æsufell 3ja herb. 96 fm íbúö á 2. hæö. Bílskúr getur fylgt. Barónsstígur 3ja herb. 110 fm íbúö á 2. hæö ásamt risi. Laus strax. Kársnesbraut 4ra herb. 110 fm íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Góöur bílskúr. Víöihvammur 4ra herb. 120 fm efri sér hæð í tvíbýlishúsi. Góöur bílskúr. Góó lóö. Þingholtsstræti 4ra herb. 120 fm íbúö. Aö hluta undir súó. Öll endurnýjuö. Hafnargata Höfnum Einbýlishús á tveimur hæöum. Mikið endurnýjaö. Verö aöeins 350 þús. Laust strax. Skipti æskileg á eign á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúövík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. ÞARFTUAÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? AtGLYSIMiA- SÍMINN KR: 22480 Draumahúsið við Reykja- víkurveg í Hafnarfirði Húseignin er hæö ásamt nýju risi m. stórum kvistum og manngengum kjallara. Allt nýendurnýjaö meö nýj- um lögnum og nýju gleri. Falleg eign. Afh. samkomu- lag. Verö 1.400 þús. /V FASTEIGNASALAN ^Skálafell Bolholt 6, 4. hæö. HUSEIGNIN Verömetum eignir samdægurs Einbýli — gamla bænum — bárujárnshús Kjallari, hæö og ris í gömlu bárujárnshúsi viö Freyjugötu. Samtals 120 fm. Garöur. Verö 900 þús. Þarfnast lagfæringar. Hafnarfjöröur — 3ja herb. 82 fm á 2. hæö viö Miðvang. Verð 850 þús. Blönduhlíö — risíbúö — 4ra herb. 100 fm, 3 svefnherb., stofa, ekki undir súö. Tvöfalt nýtt gler. Nýjar innréttingar. Verö 950— 1 millj. Krummahólar — 3ja herb. 90 fm, góöar furuinnréttingar. Stórar suöursvalir. Verö 930 þús. Gaukshólar — 3ja herb. vönduö íbúð á 1. hæö viö Gaukshóla, 90 fm. Verö 930— 950 þús. Sérhæö Kópavogur 110 fm á jarðhæö viö Lyngbrekku ásamt 35 fm bílskúr. Allt sér. Bílskýli. Verö 1300—1350 þús. Kjarrhólmi — 4ra—5 herb. 120 fm á 2. hæö. Mjög vandaðar innréttingar. Þvottahús, búr. Stórar suðursvalir. Verð 1200—1250 þús. Karfavogur — 3ja herb. sérhæö, 95 fm í kjallara. Verö 900 þús. Barmahlíö — 4ra herb. — Verö 850 þús. Góö 90 fm í kjallara. Garður. Verö 850—900 þús. Hlíöar — sérhæö — 4ra herb. vönduö 130 fm sérhæö meö 3 svefnherb. viö Drápuhlíð. Suðursvalir. Stór garöur. Verö 1450 þús. Raöhús GarÖabær 2x75 fm ásamt 20 fm bílskúr. 2 svefnherb. Verö 1350 þús. Fokhelt einbýli — Seláshverfi 240 fm á 2 hæöum. Skilast glerjaö og meö járni á þaki. Upplýsingar á skrifstofunni. Verö 1750 þús. Gaukshólar — 2ja herb. Selst meö eöa án bílskúrs. Verö meö bílskúr 880 þús. Ásvallagata — 3ja herb. Nýinnréttuð 75 fm íbúö viö Ásvallagötu. Mjög vel útlítandi. Góöur garður. Verö 830 þús. Holtsgata — 4ra herb. 4ra herb. 120 fm á 4. hæö viö Holtsgötu. Mjög gott útsýni. 3 svefnherb., 2 samliggjandi stofur. Verð 1100 þús. HUSEIGNIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.