Morgunblaðið - 09.10.1982, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982
5
Dagur Leifs Eirikssonar:
Athöfn við Leifs-
styttuna
í TILEFNI þess að nú eru liðin 50
íslendingum styttu Leifs Eiríkssonar,
Skólavörðuholti í dag kl. 11.30.
Ávörp flytja forseti íslands, for-
saetisráðherra, Marshall Bremeut,
sendiherra Bandaríkjanna, Davíð
Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík,
og Patricia McFate, forstjóri Am-
erican Scandinavian Foundation í
New York. Sigurður Helgason,
í dag
ár frá því að Bandaríkjastjórn gaf
fer fram stutt athöfn við styttuna á
formaður Íslensk-ameríska fé-
lagsins, stjórnar athöfninni.
Það vill svo til að laugardagur-
inn 9. október er einmitt sá dagur,
sem Bandaríkjaforseti hefur til-
skipað minningardag Leifs Ei-
ríkssonar í Bandaríkjunum.
Kirkjuþing:
Kosningu lokið
6. október 1982 fór fram talning
atkvæða í kosningu til kirkjuþings.
Kosnir voru 20 kirkjuþingsmenn, 9
leikmenn og 9 prestar í 8 kjördæm-
um. Auk þcss voru 2 guðfræðingar
kjörnir, annar úr hópi guðfræðinga
sem eru fastráðnir til sérstakra
verkefna innan þjóðkirkjunnar og
hinn nr hópi kennara guðfræðideild-
ar Háskóla íslands, segir í fréttatiL
kynningu frá dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu.
Á kjörskrá voru samtals 127
prestlærðir menn og 1.115 leik-
menn.
Af hálfu prestlærðra kusu 104
en 475 af hálfu leikmanna.
Úrslit urðu þessi.
1. kjördæmi
Lærðir: Aðalmenn: Sr. Hreinn
Hjartarson, sr. Þorbergur Krist-
jánsson. Varamenn: Sr. Guðmundur
Þorsteinsson, sr. Árni Pálsson, sr.
Arngrimur Jónsson og sr. Árni Sigur-
björnsson.
Leikmenn: Aðalmenn: Otto. A.
Michelsen, Reykjavík, Hermann
Þorsteinsson, Reykjavík. Varamenn:
Stefán M. Gunnarsson, Kópavogi,
Hólmfríður Pétursdóttir, Reykja-
vík, Einar Th. Magnússon, Reykja-
vík, Þórður Kristjánsson, Reykja-
vík.
2. kjördæmi
Lærðir Aðalmaður: Sr. Bragi Frið-
riksson. Varamenn: Sr. Gunnar
Kristjánsson og sr. Sigurður H.
Guðmundsson.
Leikmcnn: Aðalmaður: Kristján
Þorgeirsson, Mosfellssveit. Vara-
menn: Jóhann Friðfinnsson, Vest-
mannaeyjum og Helga Óskarsdótt-
ir, Njarðvík.
Grohe-
skákmótið
SVOKALLAÐ Grohe-skákmót
verður haldið í dag og á morgun í
Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
Tefldar verða 9 umferðir eftir
Monrad-kerfi. Umhugsunartími er
15 mínútur á skák. Fyrirhugað er
að verðlaunaafhending mótsins
fari fram næstkomandi fimmtu-
dag klukkan 20. Frá þessu er skýrt
í fréttatilkynningu frá Taflfélagi
Seltjarnarness.
Landsráðstefna
herstöðvarand-
stæðinga
Herstöðvarandstæðingar hafa
landsráðstefnu sína i dag og á
morgun að Hótel Heklu. Ráðstefn-
an hefst klukkan 10 með setningu
formanns. Fyrirhugað er að ráð-
stefnunni ljúki sunnudaginn
klukkan 17.
3. kjördæmi
Lærðir Aðalmaður: Sr. Jón Ein-
arsson. Varamenn: Sr. Ingiberg
Hannesson og sr. Rögnvaldur Finn-
bogason.
Leikmenn: Aðalmaður: Halldór
Finnsson, Grundarfirði. Varamenn:
Páll Pálson, Borg, og Ragnheiður
Guðbjartsdóttir, Akranesi.
4. kjördæmi
Lærðir Aðalmaður: Sr. Lárus Þ.
Guðmundsson. Varamenn: Sr. Jakob
Hjálmarsson og sr. Baldur Vil-
helmsson.
Leikmenn: Aðalmaður: Gunnlaug-
ur Finnsson, Hvilft. Varamenn:
Gunnlaugur Jónasson, ísafirði, og
Guðmundur Kristjánsson, Bolung-
arvík.
5. kjördæmi
Lærðir AAalmaður: Sr. Sigurpáll
Óskarsson. Varamenn: Sr. Árni Sig-
urðsson og sr. Róbert Jack.
Leikmenn: Aðalmaður: Margrét
Jónsdóttir, Löngumýri. Varamenn:
Jón ísberg, Blönduósi, og Karl Sig-
urgeirsson, Hvammstanga.
6. kjördæmi
Lærðir AAalmaður: Sr. Sigurður
Guðmundsson. Varamenn: Sr. Birgir
Snæbjörnsson og sr. Bolli Gústafs-
son.
Leikmenn: Aðalmaður: Gunnlaug-
ur P. Kristinsson, Akureyri. Vara-
menn: Jón Kristjánsson, Fremsta-
felli, og Friðgeir Steingrímsson,
Raufarhöfn.
7. kjördæmi
Lærðir Aðalmaður: Sr. Einar Þór
Þorsteinsson. Varamenn: Sr. Svavar
Stefánsson og sr. Vigfús Ingvar
Ingvarsson.
Leikmenn: Aðalmaður: Margrét
Gísladóttir, Egilsstöðum. Vara-
menn: Ragnhildur Kristinsdóttir,
Eskifirði, og Anna Frímannsdóttir,
Reyðarfirði.
8. kjördæmi
Lærðir Aðalmaður: Sr. Halldór
Gunnarsson. Varamcnn: Sr. Sigurð-
ur Sigurðarson og sr. Sigurjón Ein-
arsson.
Leikmenn: Aðalmaður: Jón Guð-
mundsson, Fjalli. Varamenn: Pálmi
Eyjólfsson, Hvolsvelli, og Óskar
Helgason, Höfn.
Guðfræðingar
og prestar sbr.
3. tl. 4. gr. I. 48/ 1982
Aðalmaður: Sr. Jón Bjarman.
Varamenn: Sr. Bernharður Guð-
mundsson og sr. Magnús Guðjóns-
son.
Kcnnarar
guðfræðideildar
Aðalmaður: Sr. Jónas Gíslason.
Varamenn: Sr. Bjarni Sigurðsson og
sr. Kristján Búason.
Reykjavík, 7. okt. 1982,
Kjörstjórn við kosningu
til kirkjuþings.
Frá afhendingu afsteypa af Leifsstyttunni i Washington í ferð forseta íslands þangað á dögunum. Frá vinstri eru
Hans G. Andersen, sendiherra, Marshall B. Boyne, hótelstjóri Madison-hótelsins, forscti íslands, Marshal
Brement, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi og ITIfur Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Utflutningsmiðstöðv-
ar iðnaðarins, sem afhenti stytturnar.
100 afsteypur af Leifsstyttunni
í DAG, 9. október, er „dagur
Leifs Eiríkssonar" í Bandaríkj-
unum. Vegna opnunnar „Scand-
inavia Today” var gefin út af-
steypa af styttu Leifs Eiríksson-
ar, sem stendur á Skólavörðu-
holti í Reykjavík. Afsteypa þessi
fékk verðlaun og viðurkenningu í
samkeppni um minjagripi á veg-
um Ferðamálaráðs og Iðntækni-
stofnunar íslands 1981. Hluti
upplagsins (25 stk.) var notaður
vestra til gjafa til embætt-
ismanna, sem sérstaklega höfðu
unnið að undirbúningi sýn-
inganna og þeirrar kynningar á
íslenskum framleiðsluvörum,
sem fra fór á sama tíma í Banda-
rikjunum. Á næstunni munu
koma til landsins 100 eintök af
umræddri styttu, en á hverju
eintaki er ágrafin gyllt plata
með íslenskum texta, er tilgrein-
ir tilefni útgáfunnar.
Eins og íslendingum er kunn-
ugt er styttan af Leifi Eiríkssyni
gefin íslendingum í tilefni 1000
ára afmælis Alþingis árið 1930.
Á sérstakri áletrun á bakhlið
styttunnar staðfestir Banda-
ríkjastjórn, að íslendingurinn
Leifur Eiríksson hafi fundið
Vínland hið góða árið 1000. Þessi
áletrun er einnig á afsteypunum.
Útgefandi styttanna er
Myndaútgáfan.
Bílaleigan hf. býöur nú sérstakt haustverð á bílaleigubílum sínum sem
gildir frá 1. okt. til áramóta. Innifaliö í þessu fasta veröi er ótakmark-
aður fjöldi ekinna km, tryggingar svo og söluskattur.
Verðskrá pr. sólarhring.
Toyota Starlet
Toyota Tercel
Toyota Corolla
Toyota Corolla St.
kr. 690
kr. 710
kr. 730
kr. 750
Erum einnig meö sérstök helgartilboð sem gilda frá kl. 16.00 á föstu-
degi til kl. 9.00 á mánudagsmorgni.
Verðskrá pr. helgi
Toyota Starlet
Toyota Tercel
Toyota Corolla
Toyota Corolla St.
kr. 1500
kr. 1540
kr. 1580
kr. 1620
Nú er hægt aö láta veröa af því aö heimsækja Jónu frænku á Húsavík
eða hann Palla frænda í Þykkvabænum verðsins vegna.