Morgunblaðið - 09.10.1982, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982
í DAG er laugardagur 9.
október, Diónysíusmessa,
282. dagur ársins 1982.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
10.43 og síödegisflóö kl.
23.22. Sólarupprás í
Reykjavik kl. 07.59 og sól-
arlag kl. 18.30. Myrkur er
kl. 19.18. Sólin er í hádeg-
isstaö kl. 13.15 og tungliö í
suöri kl. 06.46. (Almanak
Háskólans).
Kenn oss aö telja daga
vora, aö vér megum
öölast viturt hjarta.
(Sálm. 90,12.)
KROSSGÁTA
ÁRNAÐ HEILLA
bóndi, Arnkötlustöðum í
Holtahreppi í RanKárvalla-
sýslu. Þar stunduðu hann og
eÍKÍnkona hans Steinunn
Bjarnadóttir búskap.
Sveinn Sveinsson verkamaður
Þórufelli 16, áður Grundar-
stÍK 11, Rvík er 79 ára í dag, 9.
október. Kona hans er Ingi-
björK Theódórsdóttir.
l.ÁKÍ'TT: — I tvistra, 5 samhljóöar,
E er öórum meiri, 9 blása, 10 æpa, 11
tveir eins, 12 málmur, 13 bára, 15
loga, 17 bakteria.
MMIKKTT: — I kvenmannsnafn, 2
duttnaóur, 3 svelgur, 4 kjánana, 7 í
vondu skapi, 8 sefi, 12 mæli, 14
skyggni, 16 rómversk tala.
LAHSN SlÐIISTtl KKOSSGÁTd:
LÁKÍ7TT: — I lefK, 5 regn, 6 uxar, 7
ei, 8 akarn, 11 aa, 12 önd, 14 rugl, 16
innlak.
IXMIRfrrT: — I lausnari, 2 grafa, 3
ger, 4 andi, 7 enn, 9 kaun, 10 rölt, 13
dok, 15 gn.
P'/X ára er í dag, 9. október
uU Gísli ívar Jóhannesson
frá Patreksfirði, Njálsgötu
79. Kona hans er Septína Jó-
hannesdóttir. Hann er að
heiman í dag.
FRÉTTIR
Veðurstofan þurfti ekki að fara
mörgum orðum um veður eða
veðurspá í gærmorgun, því
Kreditkort traustari
gjaldmiðill en ávísanir
— segir Reynir Jónasson aðstoðarbankastjóri
Sem kunnugt er h»fa fjrrirUeki sem veiU kreditkorUþjónustu sUrfad hér á
landi um nokkurra ára skeió. I»að var svo í öndverðum júnímánuði sl. sem
fyrstu bankarnir hosluðu sér völl á þessum vettvangi.
Það var svei mér kominn tími til, að við fengjum gjaldmiðil, sem hægt er að nota án þess að
gista sífellt í steininum, vinur!?
landið allt hlaut þar eina alls-
herjarspá: Allt landið suðvestan
gola eða hægviðri — skýjað. í
fyrrinótt hafði hvergi verið úr-
koma á landinu og gert var ráð
fvrir að hitastigið myndi lítt
breytast. Hér í bænum var 4ra
stiga hiti um nóttina, en kald-
ast hafði orðið á Mýrum í Álfta-
veri, en þar var 2ja stiga frost
um nóttina og eins stigs frost á
Hveravöllum. í gærmorgun
snemma var í höfuðstað Græn-
lands eins stigs hiti. Þessa
sömu nótt í fyrra var 3ja stiga
frost hér í Keykjavik, og norður
á Akureyri vetrarriki með snjó-
komu.
Námskeið í sláturgerð. Á veg-
um Hússtjórnarskóla Reykja-
víkur á Sólvallagötu 12, verð-
ur þar efnt til 3ja daga nám-
skeiðs í sláturgerð og frá-
gangi þess í frystigeymslu. —
Hefst þetta námskeið nk.
miðvikudag kl. 13.30, en nán-
ari uppl. um það eru gefnar í
síma 11578 milli kl. 10—14.
Kvenfélag Grcnsássóknar
heldur fyrsta fund sinn á
haustinu nk. mánudagskvöld
kl. 20.30 í safnaðarheimilinu.
Rætt verður um vetrarstarf-
ið.
Kvcnnadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar í Rvík heldur
fyrsta fund sinn á haustinu
nk. miðvikudag, 15. þ.m. kl.
20.30.
Félag kaþólskra leikmanna
heldur fund nk. mánudags-
kvöld í Stigahlíð 63.
Kvikmyndasýning verður,
sýnd mynd héðan að heiman
og hefst fundurinn kl. 20.30.
Samkoma fyrir aldraða, (60 ára
og eldri), innan kaþólska
safnaðarins verður í Landa-
kotsskólanum í dag, laugar-
dag, kl. 15. Það er hugmyndin
að slíkar samverustundir í
söfnuðinum verði þar einu
sinni í mánuði nú á vetri
komanda.
Kvenfélag Breiðholts heldur
fund i Breiðholtsskóla á
mánudagskvöldið 11. þ.m. kl.
20.30. Þetta er fyrsti fundur-
inn á haustinu og verður rætt
um vetrarstarf félagsins.
Átthagafélag Strandamanna
heldur spilakvöld í Domus
Medica í kvöld, laugardag og
verður byrjað að spila kl.
20.30.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld lögðu af stað úr
Reykjavíkurhöfn, áleiðis til
útlanda írafoss og Kyrarfoss. í
gær komu tveir togarar af
veiðum og lönduðu báðir, en
það eru Hjörleifur og Arin-
björn. Þá kom Vesturland frá
útlöndum í gær. í dag er
Skaftafell væntanlegt að utan.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 8. október til 14 október. aö báöum dögum
meötöldum er i Borgar Apóteki. En auk þess er Reykja-
víkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér onaemisskírteini
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl um lækna- og apoteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13 — 14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Símsvarí alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráó Islands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnið: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsyning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl
kl. 13—16. HLJÓDBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.
— föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.-april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraóa. Símatimi mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö
manudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sírni 36270. Viðkomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl- 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga tíl föstudaga frá kl.
7.20— 13'og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin mánudaga—föstudaga
kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9_ 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.