Morgunblaðið - 09.10.1982, Side 7

Morgunblaðið - 09.10.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 7 Þýzkunámskeið Germaníu Námskeiöin fyrir byrjendur og einnig þá sem lengra eru komnir hefjast mánudaginn 11. október. Vænt- anlegir þátttakendur komi í Háskóla islands, 3. kennslustofu, kl. 20.30, til innritunar. Þar veröa gefn- ar allar nánari upplýsingar. Félagið Germanía. Stórkostlegur flóamarkaður veröur á Hallveigarstööum 10. okt. Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis. 20% AFSLÁTTUR í tilefni af 15 ára afmæli verslunarinnar bjóðum við eldhúsgluggatjöld, pifugluggatjöld, blómastor- esa, dúka og dúkaefni á afmælisverði Hin mikla fórn Kins og menn muna rökstuddi Gunnar Thor- oddsen þá ákvöröun sína aö ganga til samstarfs við kommúnlsta og framsókn- armenn um myndun þess- arar ríkisstjórnar meó því, art hann væri aft bjarga sóma Alþingis — þaft væri þingmönnum til óbærilegr- ar skammar að geta ekki myndaft þingræftisstjórn. Nú er svo komift fvrir þess- ari ríkisstjórn, að hún er ekki þingræftisstjórn í þeim skilningi sem eðli- legast er að leggja í það orft, ríkisstjórnin hefur ekki lengur starfhæfan meirihluta í báftum deild- um Alþingis. Síftan þessi staðreynd lá fyrir nú í sumar hafa ráðherrarnir leitað dyrum og dyngjum að einum þingmanni í stjórnarandstöftunni í neðri deild sem væri reiðubúinn að bjarga ríkisstjórninni út úr hinni stjórnskipulegu sjálfheldu, sem forsætis- ráftherra vakti máls á eftir aft hann tapaði meirihlut- anum í neftri deild. Siftustu fréttir benda til þess, aft þessi leit stjórn- arsinna hafi borið árangur, í þingflokki Alþýftuflokks- ins sé að finna menn, sem vilji létta undir meft stjórn- inni — þeir eru ekki aft fórna sér fyrir sóma Al- þingis heldur fyrir þjóftar- hag. Nú hefur þaft Ijós nefnilega kviknað í hug- skoti einhverra þingmanna Alþýftuflokksins, aft þrátt fyrir allt sé þjóftarhag best borgift undir forystu þess- arar dæmalausu ríkis- stjórnar. I>aft sé best fyrir alla, aft ríkisstjórnin sitji sem lengsL Kins og við er að búast fara þeir krata- þingmenn með veggjum sem þannig tala við stuðn- ingsmenn ríkisstjórnarinn- ar. l>aft er nefnilega orftift álíka meft fylgismenn þess- arar ríkisstjórnar og félaga í kommúnistaflokki I’ól- lands, að út á vift játar eng- inn, sem vill njóta sæmi- legrar virðingar, trúnað við stjórnina efta flokkinn en i lokuftum hópi samherja hvetja hverjir aftra til dáða svo að valdaaftstaða raskist ekki — þaft eru því einka- hagsmunir en ekki þjóftar- Stjórn í leit að stuðningsmönnum Spenna magnast nú í herbúöum ríkisstjórnarinnar, þing hefst eftir helgi og nú er ekki lengur unnt að skjóta vandanum á undan sér. Stjórnarliöum hefur fækkaö í sumar og ráðherrar geta ekki komiö venjulegum lagafrumvörpum í gegnum báöar deildir þingsins án þess að biðla til þingmanna stjórnarandstööu, í neðri deild aö minnsta kosti. Af blaðaskrifum síöustu daga má ráöa, að ráðherrar leggi snörur sína nú fyrir krata og telji stjórnarliðar sig eiga þar von í þremur þingmönnum. hagur sem ráða þrásetu stjórnarherranna. Fyrir þá en ekki þjóftarhag stunda stjórnarliftar pólitískar mannaveiftar sínar. Þrjú nöfn Gins og fram kom hér í blaftinu í gær hefur Árni (íunnarsson, þingmaður Alþýðunokksins, lýst því yfir, aft sér finnist vitur- legra að greifta bráfta- birgftalögunum atkva'fti en aft hjálpa stjórnarliðum út úr sjálfsköpuftum vandræft- um meft því að fella lög- in(!). Hin röksemdin er sú sem kommúnlstar hafa hótaft meft, aft verði ekki bráðabirgftalögin sam- þykkt verfti verftbólgan komin í um 100% í mars efta apríl á næsta ári og þaft verfti stjórnarandstöftunni að kenna(!). Nú er þaft svo, aft bráðabirgftalögin verfta i gildi í mars efta apríl á næsta ári nema þau verfti felld á Alþingi fyrir þann tíma og þaft er á valdi ríkis- stjórnarinnar, hvenær þingið tekur afstöftu til lag- anna. Helsta aftgerftin gegn verftbólgu er skerfting verftbóta á laun 1. desem- ber næstkomandi. I»aft sýn- ist mjög ólíklegt, aft stjórn- arsinnar hafi komið sér saman um allt það sem rætt var um að gera ætti í tengslum við bráðabirgfta- lögin fyrir I. desember. — /Gtla stjórnarandstöftu- þingmenn að votta ríkis- stjórninni virftingu sína meft því að greifta atkvæfti meft hálfköruftu bráfta- birgðafrumvarpi hennar? I hjóðviljanum kemur fram í gær, að Magnús H. Magnússon, varaformaftur Alþýðuflokksins, sé að bíta á agnift hjá ríkisstjórninni. Hann og Árni Gunnarsson voru báftir fjarverandi í sumar, þegar þingflokkur krata samþykkti sem einn maður aft greifta atkvæfti gegn bráðabirgðalögunum. Magnús H. Magnússon sagfti í Þjóðviljanum í gær: „l>að er margt í lögunum, sem þarfaft skofta og ég vil ekki á þessu stigi segja til um hver mín afstafta verft- ur.“ Magnús Bjarnfreftsson, framsóknarmaður, sem rit- ar vikulega um stjórnmál í Dagblaðift og Vísi nefndi nafn þriftja krataþing- mannsins í grein á fimmtu- dag. Magnús sagfti m.a.: „Að visu hafa verift uppi bollaleggingar um að ákveftinn þingmaftur Al- þýftuflokksins, Jón Baldvin llannibalsson, sem nú tek- ur í fyrsta skipti fast sæti á Alþingi, kunni aft tryggja framgang ráftstafananna, annafthvort meft hjásetu efta beinum stuðningi. Sjálfur hefur hann aft því er ég best veit enn ekki tekift af skarift meft þetta svo óyggjandi sé.“ Vegleys- ur stjórnmálanna eru svo sannarlega órannsakanleg- ar má segja eftir lestur þessarar klausu Magnúsar Bjarnfreftssonar — þaft ætti þá fyrir stjórninni aft liggja að lafa áfram meft stuftningi Jóns Baldvins llannihalssonar! HUÓMPLÖTUR - KASSETTUR Stórkostleg rýmingarsala Aðeins í nokkra daga. Lítið inn og gerið góð kaup. Nú er opið á laugardögum. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. ÆmM&t íiLUGGATJOED Skipholti 17A. Sími 12323 i Áskriftarsíminn er 83033 Höfum innkallað allar okkar eldri stórar plötur og kassettur og nú á allt aö seljast, því þessir titlar verða ekki framar til sölu í verslunum. Gífurlega fjölbreytt úrval af vönduöu íslensku efni á plötum og kassettum. Kaupendur úti á landi: hringið eða skrifið eftir lista. EITT VERÐ Á ÖLLU: PLATA EÐA KASSETTA Á AÐEINS KR. 40.- UÖÐALESTUB B'^0s eihsöngur pOPMÚSIK \l/' OPIÐ ALLA DAGA 9—18 SG-HLJÓMPLÖTUR ÁRMÚLA 38. SÍMI 84549

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.