Morgunblaðið - 09.10.1982, Síða 26

Morgunblaðið - 09.10.1982, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 26 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Forstöðukona Aðstoðarfólk Ölfushreppur óskar eftir aö ráöa forstööu- konu viö leikskólann í Þorlákshöfn. Fóstru- menntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 30.10 1982. Æskilegt er að viökomandi geti byrjað sem fyrst. Allar nánari uppl. veitir undirritað- ur í síma 99-3800 og 99-3895. Sveitarstjóri Öifushrepps. Yfirlæknisstaða viö Leitarstöð Krabbameinsfélags íslands er laus til umsóknar. Viökomandi læknir þarf aö vera sérfræöingur í kvensjúkdómum og meö þekkingu á krabbameinslækningum. Þetta er u.þ.b. hálft starf. Umsækjendur sendi umsóknir sínar til stjórnar Krabbameinsfélags íslands, Suöur- götu 22, Box 523, 121 Rvk., fyrir 10. nóv- ember 1982, meö upplýsingum um menntun og fyrri störf. Krabbameinsfélag islands. Auglýsinga- starfsemi Gamalgróið fyrirtæki í Reykjavík, sem þarf aö auka aug- lýsingar á eigin söluvörum (innfluttum), leitar aö góöum og hugmyndaríkum teiknara. Miöaö er viö, aö hann taki aö sér teikni-, texta- og „lay-out“-vinnu og samskipti viö auglýsingamiöla og prentsmiöjur og jafnframt stjórnun auglýsingadeildar. Hann veröur bæöi aö geta unniö nokkuð sjálfstætt svo og í samvinnu viö og undir stjórn annarra. Um hálfs dags starf er aö ræöa, aö minnsta kosti fyrst um sinn, en möguleiki er líka á fullu starfi strax og færi þá hálfur dagur til sölustarfa meö snyrti- vörur og skyldar vörur. Ekki er óskaö eftir sjálfstæöum („free lance“) auglýs- ingateiknara. Starfiö er nýtt hjá fyrirtækinu og enn ómótaö og er því einhver skipulagsgeta nauösynleg. Um framtíöarstarf er aö ræöa og laun eftir samkomulagi. Ekki er krafist neins prófs eða starfsréttinda, en nauö- synlegt er aö geta lagt fram sýnishorn af vinnubrögöum. Þeir, sem hafa áhuga, eru beönir aö senda nafn og heimilisfang svo og símanúmer ásamt upplýsingum um teiknikunnáttu, þekkingu á auglýsingastarfsemi og fyrri störf svo og um aldur og skólagöngu til Morgunblaösins í umslagi merktu: „Auglýsingastarfsemi og sala — 6241“ fyrir 15. október nk. öilum bréfum veröur svaraö. vantar í eldhús. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri, ekki í síma. <Ö.HimrBIL4B. Síldarmatsmaður Framleiöslueftirlit sjávarafuröa óskar eftir aö ráöa síldarmatsmann til starfa í nokkra mán- uði. Umsóknir sendist stofnuninni. Upplýsingar um starfiö eru veittar hjá stofn- uninni. Framleiðslueftirlit sjávarafuröa, Nóatúni 17. sími 22121. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa og vélritunar, m.a. á Norður- landamálum og ensku. Eiginhaldarumsóknir óskast er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf. itmMfci Ánanaustum Simi 28855 Pósthólf 1415. Atvinna Vantar nokkra góöa verkamenn í bygginga- vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 74378. Kristinn Sveinsson. Dagmamma óskast fyrir tvö börn á fyrsta ári og á þriöja ári, helst í Vesturbænum. Fóstur- eöa uppeldismenntun æskileg, þó ekki skilyröi. Upplýsingar í síma 74790. Afgreiðslustarf Sérverslun í miðbænum óskar eftir aö ráða starfskraft hálfan eöa allan daginn. Skriflegar umsóknir óskast sendar Mbl. meö upplýsing- um um menntun og starfsreynslu fyrir 14.10. 82, merktar: „L — 2052“. Konur til verk- smiöjustarfa Konur óskast til verksmiöjustarfa í pökkun- arsal, aðeins fullt starf kemur til greina. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni milli kl. 14—16 þann 11., 12. og 13. þessa mánaðar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Verksmiðjan Vilkó, Brautarholti 26, 2. hæö. HAFSKIP H.F. Hér meö vekjum við athygli viöskiptavina okkar á því, aö vörur, sem liggja í vöru- geymslum félagsins eru ekki tryggðar af okkur gegn frosti, bruna né öðrum skemmdum heldur liggja þar á ábyrgö vöru- eigenda. Athyglí bifreiðainnflytjenda er vakin á því aö hafa frostlög í kælivatni bifreiöanna. Stúlka 15—16 ára Óskum eftir aö komast í samband viö stúlku sem vildi, fyrir góöa greiöslu, hjálpa annarri stúlku sem er einmana og vantar félagslega aöstoö nokkra tíma á viku. Aöeins góö og reglusöm stúlka kemur til greina. Sú sem vill svara þessu, sendi nafn og símanúmer til blaösins merkt: „Trúnaöur — 2011". radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar S! Kópavogsbúar — V Hesthús Tómstundaráö og hestamannafélagiö Gustur vilja hér með gefa ungum Kópavogsbúum allt aö 18 ára kost á aö hafa hest á fóðrum í sameignarhesthúsi þessara aðila. Umsóknarfrestur er til 18. október nk. og skal umsóknum skilað á félagsmálastofnun- ina, Digranesvegi 12, en þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. fundir — mannfagnaöir Seyðfirðingar í Reykjavík og nágrenni Muniö fagnaöinn í Domus Medica, sunnu- daginn 10. október, milli kl. 3 og 6. Undirbúningsnefndin. Konur í Vélprjónasambandinu Muniö fundinn í dag 9. október á Hallveig- arstööum kl. 2. Stjórnin. Til sölu Benz árgerö 1976, sjálfskiptur meö vökvastýri. Góð kjör. Upplýsingar í síma 99-2255 í kvöld og annaö kvöld. Bambus — bambus- stengur Til sölu bambus-stengur, 6,70 m langar 3“ sverar í annan endann, en mjókka í 2,5“ í hinn endann. Til ýmislegra nota t.d. girö- ingarefni, fánastengur o.fl. o.fl. Til sýnis og sölu laugardaginn 9. október frá kl. 2 e.h. í skála viö Reykjavíkurveg (Skerja- firöi) rétt viö Gamla Tivolí. Umboðsmenn. húsnæöi óskast Iðnaðar- og verslunarhúsnæði 5—600 fm iðnaöar- og verslunarhúsnæöi óskast til leigu, miösvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 20460. Akurnesingar Minnum á fundina um bæjarmálefni sem haldnir eru annan og fjóröa hvern sunnudag hvers mánaöar kl. 10.30 í Sjálfstæöishúsinu. Bæjar- fulltruar Sjálfstæöisflokksins mæta á þessa fundi. Næsti fundur veröur haldinn 10. október kl. 10.20. Sjálfstæöisfélögin Akranesl. Hornfirðingar — spilakvöld Sjálfstæðislólag A-Skaft. auglýslr spllakvðld. Spilaö veröur næstu þrjú sunnudagskvöld á Hótel Höfn og byrjar kl. 20.30. Góö verölaun og allir velkomnir. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.