Morgunblaðið - 09.10.1982, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982
félk í
fréttum
Þessi mynd sýnir hvar Sun Myung Moon og eiginkona hans stand a
fyrir framan þau 2.100 pðr er gefin voru saman samtímis í New York
í júlímánuði síðastliðnum. Klæönaður þeirra var allur eins, brúöirn-
ar voru klæddar í blátt satín og meö slðr og brúðgumarnir voru allir
í dökkbláum fötum meö rauö bindi.
Önnur f jöldavígsla
í vændum hjá Moon
+ Þrjú hundruö meölima úr söfn-
uöi kóreanska leiötogans Sun
Myung Moon frá Bretlandi eru nú
á förum til Seoul, höfuöborgar
Kóreu, þar sem Moon mun fram-
kvæma sina siöustu fjöldahjóna-
vígslu, þá stærstu í heimi.
Meira en 5.000 pör, sem öll
hafa verið valin saman af Moon
sjálfum, verða gefin saman sam-
tímis þann 14. október í Seoul.
Þessi athöfn fer fram aöeins
þremur mánuöum eftir aö Moon
gaf saman 2.100 pör samtímis í
New York, en þessar hjónavígsl-
ur eru í sambandi viö loforö er
hann gaf um aö gefa saman
10.000 pör á þessu ári. Gagnrýn-
endur safnaöarins segja ástæöu
fyrir þessu loforöi og efndum
þess vera í samhengi viö skatt-
svikamál er höföaö var á hendur
Moon, en hann var dæmdur í
átján mánaöa fangesli og gífur-
lega sekt i júnímánuöi síöastliön-
um. Hann sé því meö hjónavígsl-
um þessum aö reyna aö endur-
vinna traust safnaðar síns.
Sjötíu og fimm af bresku
Moonistunum vita ekki enn hvern
þeim er ætlaö aö eiga, þar sem
Moon hefur ekki enn valiö þeim
maka þrátt fyrir aö aðeins séu
nokkrir dagar til stefnu.
Engin trygging er fyrir því að
þau sem Moon velur hvort fyrir
annaö skilji mál hins og þetta
kostar síöan hvort þeirra um
18.000 krónur, en innifaliö er flug
til Kóreu, hringar, fæöi og fram-
kvæmd athafnarinnar . . .
Eiginmaður
með einkennileg-
an þankagang
+ Eitthvað var bogiö við samband
hjóna frá Marokkó sem búa í Slag-
else í Danmörku er fjölskyldufaöirinn
45 ára aö aldri kom drukkinn heim
aó kvöldi og í reiöi sinni hellti sjóö-
andi vatni yfir æsta eiginkonu sína.
Fyrir rétti sagði hann síöan sér til
málsbóta: „Þetta var bara til aö róa
hana.“ Svo mörg voru þau orö, en
hann hefur nú verið dæmdur i þriggja
mánaöa fangelsi fyrir vikiö. Hins veg-
ar sýknaöi rétturinn hann af annarri
ákæru.
Eiginkona hans haföi nefnilega
ákært hann fyrir annaö atvik er hann
á sama hátt kom drukkinn heim en
hellti þá yfir hana bensíni og gerði
síðan tilraun til aö kveikja í henni. Þá
var hún þunguö af þriöja barni þeirra
hjóna . . .
Þaö skal tekiö fram aö læknir
þeirra hjóna er var farinn aö óttast
um lif og limi konunnar og barnanna
fékk hana til aö yfirgefa manninn og
er hún nú komin til annarra byggöa í
Danmörku og vonandi hólpin . . .
Claus prins
mikið veikur
+ Claus prins, sem er kvæntur Bea-
trix Hollandsdrottningu, liggur nú
mikiö veikur á sjúkrahúsi i Basel í
Sviss, þar sem hann nýtur hjálpar
færustu lækna.
I Hollandi hafa menn áhyggjur af
heilsufari prinsins sem er gífurlega
vinsæll þjóöhöfóingi. Nú síöastliðna
mánuöi hefur hann sést æ sjaldnar
opinberlega en það var fyrst í sumar
er spurnir af veikindum hans breidd-
ust út.
Taliö er aö veikindi prinsins felist í
heilabólgum og i þýska blaöinu Bild
am Sonntag segir eftir heimildum frá
Hollandi: „Hann hefur þjáöst af
mígreni i mörg ár, en nú síöustu
mánuöi hefur þaö ágerst og oröiö
mjög slæmt. Einnig hefur hann haft
sjóntruflanir á vinstra auga og fengiö
meöferö við þessu á sjúkrahúsi i
Basel þar sem færustu læknar á
þessu sviöi starfa."
Claus prins sem er 56 ára að aldri
ósamt Beatrix drottningu.
Strætis-
vagnarfyr-
ir konur ...
+ Strætisvagnaþjónusta fyrir
konur er hafin á svæöi einu í út-
hverfi Lundúna þar sem þær
óttast aö vera einar á ferli.
Þjónusta þessi mun veröa í
gangi allan daginn og fram yfir
miönætti sjö daga vikunnar og
felst hún í þvi aö hægt er aö
hringja og láta sækja sig upp aö
dyrum og heim aftur, þar sem
þær fá síöan fylgd inn fyrir dyrn-
ar.
Sextán konur hafa eytt undan-
förnu ári í aö skipuleggja þjón-
ustu þessa og vonast nú til aö fá
næga þátttöku í kvennaferðirnar
þannig aö hægt veröi aö lækka
veröiö, sem er enn sem komiö er
töluvert hærra en í almennings-
vögnum. En þar eru líka karl-
menn á ferö ...
COSPER
Það var hann sjálfur, sem bað um að fá að vera með í boltaleiknum.
Leshringur í andlegum
iff vísindum Martinusar
veröa í Ingólfsstræti 1A á laugardögum kl. 4. Meöal
efnis veröur: Komisk uppbygging alheimsins, þróun,
tími og rúm, eilífð. Karma eöa orsök og afleiðing,
endurholdgun, tilgangur þjáninga, kynlíf, guödóms-
hugtakiö, rökfræöi, lífseiningarlögmáliö (stór, mið, og
smáheimur) o.fl. o.fl.
Já, þaö er von
þú hváir.
En líttu á: Viö bjóöum
upp á meira
en 500 titla!
Þaö gerirsamtals
50.493 mín. dagskrá.
Fyrir
VHS, BETA og 2000.
Opiö
frá kl. 12.00- 21.00
virka daga.
12.00 — 18.00 iaugardaga.
Lokaö á sunnudögum.
VIDEOMIOSTÖDIN
Laugavegi 27 — Sími 14415
Fjögurra vikna jóla- og nýársævintýri í dularheimum
austurlanda. Hverfum frá skammdegisamstri norö-
ursins til sólbjartra sumardaga. ,
Brottför 17. des. Islensk fararstjórn
FerSaskriístoian
Ifavandi
Vesturgata 4. Simi 17445.
Ath.: Erum flutt á Veaturgötu 4.