Morgunblaðið - 09.10.1982, Síða 38

Morgunblaðið - 09.10.1982, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 38 ÍSLENSKA ÓPKRAN BÚUM TIL ÓPERU „Litli sótarinn“ Söngleikur fyrir alla fjölskyld- una. 3. sýning laugardag 9. október kl. 17 00. 4. sýning sunnudag 10. október kl. 17.00. Miöasala er opin daglega frá kl. 15—19. Sími 11475. Simi50249 Kafbáturinn (Das Boot) Stórkostleg og ahnfarik mynd sem alls staöar hetur hlotiö metaösókn Júrgen Prochnow, Herbert Brönmeyer. Sýnd kl. 5 og 9. Dauöinn í fenjunum Afar spennandi og vel gerö ný ensk-bandarisk litmynd um venju- lega æfingu sjálfboöaliöa, sem snýst upp í hreinustu martröö. Keith Carredine, Powere Boothe, Frad Ward, Franklyn Seales. Leik- stjóri: Walter Hill. íalenakur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Haakkaö verö. FJALA kötturinn Tjamarbíó Sfmi 27860 Celeste Fyrsta mynd Fjalakattarins á jjessu misseri er Celeate, ný vestur-þýsk mynd sem hlotiö hefur einróma lof. Leíkatjóri: Perci Adlon Aðalhlutverk: Eva Mattes og Jiirgen Arndt. Sýnd kl. 3, 5 og 7. fslenskur texti. Bráöskemmtileg. ný amerísk úrvals- gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hjekkað verö. TÓNABÍÓ Sími 31182 Klækjakvendin (Foxes) SIMI 18936 A-salur STRIPES Jodie Foster, aóalleikkonan i „Fox- es“, ætti aö vera öllum kunn, því hún hefur verið í brennidepli heimsfrétt- anna aö undanförnu. Hinni frábæru tónlist í „Foxes“, sem gerist innan um gervimennsku og neonljósadýrö San Fernando-dalsins í Los Angeles, er stjórnaó af Óskarsverólaunahaf- anum Giorgio Moroder og leikin eru lög eftir Donnu Summer, Cher, og Janice lan. Leikstjóri: Adrian Lyne, Aóalhlutverk: Jodie Foster, Sally Kellerman, Randy Quaid. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. Bönnuö börnum innan 12 éra. B-salur CHIICK NORRIS suMiMcrr. íslenzkur tsxti. Otrúlega spennuþrungín ný amerísk kvikmynd. meö hinum fjörfalda heimsmeistara í karate, Chuck Norris í aöalhlutverkl. Leikstjóri Michael Miller. Er hann lifs eöa liö- inn, maöurinn. sem þögull myrölr alla. er sfanda i vegi fyrir áframhald- andi lífl hans? Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. í heigreipum “£PIC...OAHmC...FIfíE AHOICE A MILtT WCM!“ Afar spennandi mynd um fjallgöngu- fólk og fifldjarfar björgunartilraunir, þrált fyrir slys og náttúruhamfarir er björgunarstarfinu haldiö áfram og menn berjast upp á líf og dauöa. Aöalhlutverk: David Jansen, (sá sem lék aöalhlutverkiö í hinum vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hljómleikar med The Platters kl. 23.30. I-KIKFÉI A(i KHYKIAVÍKUR SÍM116620 JÓI í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 SKILNAÐUR 5. sýn. sunnudag uppself (Miðar stimplaðir 23. sept. gilda) 6. sýn. þriðjudag uppselt (Miðar stimplaðir 24. sept. gilda) 7. sýn. miövikudag uppselt. (Miðar stimplaöir 25. sept. gilda) 8. sýn. föstudag uppselt (Miðar stimplaðir 26. sept. gilda) Miðasalan í lönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. HASSIÐ HENNAR MÖM Miðnætursýning # i Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Sími 50184 Næturhaukarnir Ny æsispennandi sakamálamynd um baráttu lögreglunnar viö þekktasta hryöjuverkamann heims. Aöalhlut- verk Sylveater Stallone. Sýnd kl. 5. Ný, heimsfræg stórmynd: Geimstöðin (Outland) Ovenju spennandi og vel gerö. ný bandarisk stórmynd í litum og Pana- vision. Myndin hetur alls staöar veriö sýnd viö geysimikla aösókn enda tal- in ein mesta spennumynd sl. ár. Aöalhlutverk: Sean Connery, Peter Boyle. Myndin er tekin og sýnd í Dolby-Stereo. íal. lexli. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ wPtlHflfLi ■ BÍ6BSB Geimorrustan sýnd í nýrri gerö þríviddar, þridýpt, ný gerö þrividdar gleraugna. 10 MOVIE OLASSCS Hörkuspennandi mynd þar sem þeir gööu og vondu berjast um yfirráö yfir heimingeimnum. isl. texti. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Dularfullir einkaspæjarar Ný, amerisk gamanrnynd þar sem vinnubrögöum þeirrar Irægu lög- reglu, Scotland Yard, eru gerö skil. Aöalhlutverkiö er i höndum Don Knotta. (er fengiö hefur 5 Emmy- verðlaun) og Tim Conway. Íalenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Nýjung á 7 eýningum, EINN miöí gildir fyrir 2. Miðnæturlosti (Ein meö öllu) Sýnd í nýrri gerö þrivíddar. þrídýpt. Ný gerö þrividdargleraugna Geysidjörf mynd um fólk er upplifir sinar kynlifshugmyndir á frumiegan hátt. Endursýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Tvisvar sinnum kona BIBI ANDERSSON • ANTHONY PERKINS Hername was Sylvia. Herlove was a woman Her misiake was a man. Framúrskarandi vel leikin ný banda- risk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Myndin fjallar um mjög náiö sam- band tveggja kvenna og óvæntum viöbrögöum eiginmanns annarrar. Aöalhlutverk: Bibi Andereeon og Anthony Perkine. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Innrásin á jörðina Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarisk mynd úr myndaflokknum .Vigstirniö,‘. Tveir ungir menn frá Galactica fara til jaröarinnar og kemur margt skemmtilegt tyrir þá i þeirri ferö. Til dæmis hafa þeir ekki ekiö í bil áöur o.tl., o.fl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaö- ur Wolfman Jack. Aöalhlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Douglaas og Lorne Green. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. #ÞJÓflLEIKHÚSIfl AMADEUS í kvöld kl. 20. GOSI sunnudag kl. 14. GARÐVEISLA 7. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviöiö: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Salur A ! Grænn ís | Spennandi og viöburöarik ny VBNBT ensk-bandarisk litmynd byggö á metsölubók eftir Ger- ald A. Browne, um mjög óvenjulega djarflegt rán meö Ryan O'Neal, Anne Archer, Omar Sharif. Leikstjóri: Anth- ony Simmons. íel. texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hækkaö verö. 19 OOO Salur B Madame Emma Áhrifamikil og vel gerö ný frönsk stórmynd í litum, um djarfa athafna- konu. harövítuga baráttu og mikil ör- lög. Romy Schneider, ásamt Jean- Louis Trintignant, Jean-Claude Bri- aly, Claude Brasseur. Leikstj.: Francis Girod. fslenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráöskemmtilega íslenska litmynd, sem hlotiö hefur mikla viöurkenningu erlendls. Leikstj.: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Síðsumar Frábær verö- launamynd, hug Ijúf og skemmti- leg, mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. 9. sýningarvifca lalenskur texti. Sýnd kL 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Froskeyjan Spennandi og hrotlvakjandl banda- rísk lltmynd, meö Ray MUIand, Judy Pece. islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 _______ og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.