Morgunblaðið - 09.10.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982
39
Sími 78900
SALUR 1
Frumsýnir stórmyndina
Félagarnir frá
Max-Bar
(The Guys (rom Max's Bar)
You onl>' make friends
likc these
oncc ina liíetimc
í
™ D3ACRI
Blaöaummæli: Helllandl per-
sónur. John Savage fer á kost-
um og aörir a( félögunum á
Max-Bar standa honum litt aö
baki. Ég mæli hiklaust meö
þessari mynd. einstaklega vel
gerö, fyndin og sannfærandi.
— SER DV
Þetta er hreint frábær mynd I
leikstjórans Rlchard Donner,
honum tekst aö skapa sér-
staklega skemmtilega og
áhorfsveröa mynd og þá ekki
sist sérstakar persónur sem
gera þessa mynd mjög eftir-
minnilega. — SER DV
Aöalhlutverk: John Savage I
(Deer Hunter), David Morse,
Diana Scarwind. Leikstjóri:
Richard Donner (Superman,
Omen).
Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10, 9.10 og
11.15.
SALUR 2
Porkys
Sor th* fumlMt oioTÍ* 'V
Tou'llbcgUd
youcumct
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SALUR 3
The Exterminator
(Gereyðandinn)
-The Exterminator" er
framleidd af Mark j
Buntzman, skrlfuö og
stjórnaö af James Glick-
enhaus, og fjallar hún
um ofbeldi í undirheim-
um Bronx-hverfisins i I
New York.
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.
Bönnuö innan 18 ára.
Land og synir
Fyrsta íslenska stórmyndin,
myndin sem vann silfurverö-
launin á italíu 1981. Algjört aö-
sóknarmet þegar hún var sýnd
1980. Ógleymanleg mynd.
Leikstjóri: Ágúst Guömunds-
son.
______Sýnd kl. 7.
SALUR4
Konungur fjallsins
(King of the Mountain
Sýnd kl. 3, 9 og 11.
Útlaginn
Kvikmyndin úr íslendingasög-
unum, lang dýrasta og stærsta
verk sem islendingar hafa gert
til þessa. U.þ.b. 200 Islend-
ingar koma fram í myndinni.
Gísla Súrsson leikur Arnar
Jónsson en Auöi leikur Ragn-
heiöur Steindórsdóttir.
Leikstj.: Ágúst Guömundsson.
Sýnd kl. 5 og 7.
SALUR5
Being There
•ýnd kl. 5 og 9.
(8. sýningarmánuður)
I Allar með fal. texta. |
1 lVYV2ð7 £rtr*'
Bladburóarfólk óskast!
Úth Langht 151—í verfi ',ppl*?Z; Sl,,s“r 35408 Morð«mMaöit>
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í
Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl.
10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið aö
notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 9. október veröa til viötals
Vilhjálmsson og Málhildur Angantýsdóttir.
Vilhjálmur
ítölsk
gullverðlauna sófasett