Morgunblaðið - 09.10.1982, Síða 42

Morgunblaðið - 09.10.1982, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982 42 Landsliðssæti ekki til sölu í GREIN hr. Þorgeirs Jóselssonar í Mbl. þann 6.10. sl. gætir nokkurs skorts á upplýsingum um ein- staka þætti í störfum HSÍ. Þaö er aö vísu skiljanlegt þar sem fyrr- nefndur Þorgeir Jósefsson hefur einvöröungu sér til fulltinais tvö stutt bréf, sem stjórn HSI sendi bæjarstjórn Akraness fyrr á ár- inu. í bréfi til bæjarstjórnar Akra- ness, dagsettu 7.10. sl. frá stjórn HSl eru tvö atriöi sem fram koma í grein Þorgeirs skýrö. Þessi atriöi eru val á landsliöinu annarsvegar og feröastyrksveiting ÍBR hinsveg- ar, sem Þorgeir nefnir í grein sinni ranglega styrkveitingu Reykjavík- urborgar, og þurfi því ekki nánari umfjöllunar viö, nema aö því er varöar aö allt tal um hæstbjóö- anda á landsliösfólki á ekki vió nein rök að styöjast. Þaö skal einnig tekið fram aö beiðn HSÍ um samsvarandi styrkveitingu hefur almennt verið mjög vel tekiö. Ber aö þakka þann hlýhug sem þar er aö finna. Um starfsfólk Sambands ís- lenskra samvinnufélaga, sem Þorgeir blandar á ósmekklegan hátt inn í þetta mál, því algjörlega óviðkomandi, ber einvöröungu aö harma. Samband íslenskra sam- vinnufélaga veitti HSÍ íþróttastyrk • Júlíus Hafstein formaöur HSÍ sinn áriö 1982 og hefur staöiö sér- staklega myndarlega að öllum sín- um málum gagnvart HSÍ. Gagnrýni er sjálfsögö og at- hugasemdir Þorgeirs eölilegar, þó segja megi aö ánægjulegra heföi verið að hann leitaöi nánari upp- lýsinga um alla málavexti til stjórn- ar HSÍ áöur en til blaöaskrifa kæmi. Meö þökk fyrir birtinguna. Júlíus Hafstein, form. HSÍ. HandknattJeikssamband íslands sendi síðan eftirfarandi bréf til Akraness. Bæjarstjórn Akraness, Akranesi. j framhaldi af bréfum okkar til yðar dags. 5. maí og 10. sept. sl., svo og vegna athugasemda hr. Þorgeirs Jósefssonar, Bjark- argrund 2, Akranesi, ( Morgun- blaöínu þann 6. október sl. varöandi styrkbeióni HSÍ tíl yö- ar viljum vió taka fram eftirfar- andi: 1. i bréfi okkar frá 5. maí sl. er þess getið aö borgarstjórn Reykjavíkur styrki landsllö í íþróttum, svo er ekkl. Þaö er iþróttabandalag Reykjavíkur sem þaö gerir, eftir ákveönum reglum þar aö lútandi. Um- ræddur styrkur nemur 20% af feröakostnaöi hvers einstakl- ings í landsliðsferöum sé keppandinn félagi í einhverju iþróttaféiagi í Reykjavík sem er aöili aö iBR. Sú kvöö fylgir af hálfu ÍBR aö viökomandi styrkur fæst ekki greiddur nema að tilsvarandi styrkur komi frá öðrum bæjar- og sveitarféfögum sem eiga keppendur í viökomandi landsliöi. Þetta þýöir aö sjái bæjarstjórn Akraness sér ekki fært aö styrkja HSÍ um umræddar kr. 2.200.- eins og fram kemur ( bréfi til yðar frá 5. mai sl. mun ÍBR hafda eftir jafnhárri upphæö, þ.e. kr. 2.200.- sem þaö heföi annars greitt. 2. Þaö er á misskilningi byggt aö landsiiösmenn og -konur frá bæjarfélagi yöar eigi á hættu aö missa af landsliössæti veröi fyrrnefndur styrkur ekki veittur af yðar hálfu. Lands- liössæti í landsknattleik eru ekki og veröa ekki til sölu. Stjórn HSf ræöur landsliös- þjálfara til starfa viö öli lands- liö og eru störf hans m.a. aö sjá um val á landsliöi hverju sinni. Undirritaöur er sannfærður um aö bæjarstjórn Akraness hef- ur skilning á fjárþörf íþróttafé- laga og -sambanda og er í þessu tilfelli ekki nema eölilegt af stjórn HSÍ, aö sækjast eftir hverjum þeim eyri sem von er i. Hitt er svo annað mál aö ekki er sama hvernig aö þeim málum er staö- iö. Hafi verið kveöiö of fast aö oröi biöst stjórn HSl velviröingar á því. Aö framansögöu óskar stjórn HSÍ eftir því að bæjarstjórn Akraness endurskoöi afstööu sína tíl fyrrnefndrar styrkbeiöni. Meö bestu kveöjum og von um jákvætt svar. Viröingarfyllst, Handknattleikssamband Íslands. Júlíus Hafstein, form. Ráðstefna KSÍ KNATTSÞYRNUSAMBAND Íslands hefur ákveöiö aó boða til ráðstefnu um knaHspyrnumál, laugardaginn 23. október, kl. 10 f.h. í sal 3 Hótel Esju. Gert er ráó fyrir aö ráðstefnugestum verði skipt upp í starfshópa aó lokr.um framsöguerindum og í lokin verói almennar umræður. Þess er væ.ist aó fundurinn standi til kl. 16—17 e.h. Umræðuefni verður: Staóa knattspyrnunnar á íslandi. Fjallaö veróur m.a. um eftirfarandi: er knattspyrnan lakari en áður? Hversvegna fækkar áhorfendum? Áhrif sjónvarps. Þjálfun og leikaóferóir. Tekju- stofnar og útgjöld knattspyrnuhreyfingarinnar og KSÍ sérstaklega. VaMarskilyrði (gervigras). Utflutningur leikmanna. öll önnur atriói er varöa grundvöll leiks og starfs í knattspyrnunni eru til umræóu. Félögum í 1. og 2. deild er boóið að senda 1 til 2 fulltrúa á ráðstefnuna, enfremur þjálfurum fyrstu deildar. Fulltrúum ÍSÍ, ÍBR, íþróttaráðs Reykjavíkur og nokkrum einstaklingum er boóið til ráóatefnunnar, svo og blaöamönnum, fulltrúum KDSÍ og KÞÍ. • Hió unga líð FH sem leikur gegn Rússunum á morgun sunnudag, ásamt Gils Stefánssyni og Geir Hallsteinssyni. „Geir og strákarnir stað- ráðnir í að vinna leikinn“ „VID ætlum aó reyna aó vinna leikínn hér heima, Geir og strák- arnir eru staóráönir f þvi. Þetta sovézka liö er ekki ósigrandi, þótt þaó skipi stórir og sterkir ÞAÐ FÓR ekkert á milli mála ( fyrravetur að þar sem FH-liöiö fór aó þar var geysilega efnilegt liö á ferðinni. Ungt liö og vel samæft, liö þar sem leikgleóin var látin sitja í fyrirrúmi. Lió þaó sem leika mun gegn rússneska liöinu á verður þannig skipaö: •unnudag Markveróir: ára Haraldur Ragnarsson 20 Sverrir Kristinsson Útileikmenn: 22 Guömundur Magnússon, fyrirl. 23 Kristján Arason 21 Sveinn Bragason 21 Valgaröur Valgarösson 22 Hans Guömundsson 21 Finnur Árnason 21 Óttar Þ. Mathiesen 20 Pálmi Jónsson 23 Guöjón Guömundsson 22 Guöjón Árnason Þjálfari: Geir Hallsteinsson Liósstjóri: Gils Stefánsson 19 Meöalaldur leikmanna er um 21 DANSKI hlauparinn Alan Zach- ariasen setti danskt met ( mara- þonhlaupi er hann sigraöi ( tveggja-borga-maraþonhlaupinu í St. Paul í Minneapolís ( Banda- ríkjunum um helgina, aóeins þremur vikum eftir aó hann neyddist til aó gefast upp í sömu grein á EM í Aþenu. Zachariasen hljóp á 2:11,49 stundum, og mun þaó vera 11. bezti tíminn, sem náöst hefur í heiminum í ár. Hann aigraði meö yfirburóum í hlaupinu, annar varó Bandaríkjamaóurinn Al Zetter- lund á 2:16,44 og Norðmaóurinn Stig Roar Husby var fjóröi á 2:18,24 stundum. Alan Zachariasen setti mara- leikmenn. En þaó er sfóan spurn- ing hvaó gerist ytra um aóra helgi, vonandi kraftaverk," sagói Ingvar Viktorsson formaóur handknattleiksdeikfer FH á ár sem veröur aö teljast mjög lágur meöalaldur fyrir liö í Evrópu- keppni En þetta liö hefur vaxiö meö vandanum og reikna allir meö mjög miklu af þeim í framtíöinni. Þaö skemmtilegasta við FH-liöið í dag er þaö aö allir leikmenn hafa leikiö í yngri flokkum félagsins og orðiö þar margfaldir Íslandsmeíst- arar og sennilega er FH-liöiö eina „hreina“ liöiö í deildarkeppnum hér á landi. Þessir leikmenn hafa oft veriö kallaöir „strákarnir hans Geirs“ og er þaö ekki út i hött því Geir hefur sjálfur þjálfaö þá und- anfarin 3 ár, meö mjög góöum árangri. Bæöi Geir og Gíls liösstjórl eru aö sjálfsögöu hreinræktaöir FH-ingar. f sumar vann þetta unga FH-liö íslandsmeistaratitilinn utanhúss og nú í haust sigraöi þaö síöan í Reykjanesmótinu, en drengirnir hafa ekki hugsaö sér aö láta þar staöar numiö heldur hyggja á enn stærri titla. þonmet í janúar sl. á Florida er hann hljóp á 2:12,48 stundum, en aðeins tveimur vikum seinna bætti annar danskur hlaupari, Svend Er- ik Kristensen, um betur, hljóp á 2:12,33 stundum í Tókýó. Á þessu má sjá aö Danir eiga tvo snjalla maraþonhlaupara, sem eru fram- arlega á heimsskránni í þessari erfiðu grein frjálsíþrótta. Þá má geta aö í hlaupinu í Minneapolis varö dönsk stúlka, Kersti Jacobsen, önnur i kvenna- flokki, hljóp á 2:46,56 stundum. Og í alþjóölegu maraþonhlauþi í Drammen í Noregi um helgina sigr- uöu danskir hlauparar tvöfalt, Bent K. Larsson í karlaflokki á 2:19,22 stundum og Lone Dybdal i kvenna- flokki á 2:49.45. - ágás. blaðamannafundi ( fyrrakvöld, en núna á sunnudag fer frem (Laug- ardalshöM leikur FH og sovézka liðsins Zaporozhje frá sam- nefndri borg vió Svartahaf. Fram kom á fundinum aö kostn- aöur FH-inga vegna þátttökunnar í Evrópukeppninni er mikill. Kostn- aöur vegna leikjanna viö sovézka félagiö er áætlaöur um 230 þús- und krónur, en þótt íþróttaunn- endur fylli Laugardalshöllina á sunnudag, koma ekki nema þrír til fjórir tugir þúsunda í hlut FH af aögangseyri. Er því Ijóst aö FH-ingar veröa aö brúa biliö meö öðru móti. Leikurinn viö Zaporozhje hefst á sunnudag kl. 20. Forsala aögöngu- miða veröur í íþróttahúsinu í Hafn- arfiröi á morgun, laugardag, milli kl. 13 og 17. Dómarar leiksins veröa norskir, Roar Forbord og Reidar Isachsen, en í hálfleik sýna félagar úr Shot- okan-karatedeild FH, sem er ný- stofnuö deild innan félagsins, æf- ingar úr íþrótt sinni. Víkingur leikur í Færeyjum ÍSLANDSMEISTARAR Víking* ( handknattleik halda í dag til Fær- eyja, þar sem þeír munu um helg- ina mæta færeysku meisturunum Vestmanna. Fyrri leikurinn fer fram á Skála á morgun, sunnudag, klukkan 17 og veröur þaö jafnframt vígsluleikur nýs íþróttahúss á staönum. Seinni leikurinn fer fram á mánudags- kvöld kl. 17 í Þórshöfn. Víkingarnir eru væntanlegir heim á þriöjudag. Víkingur fer utan meö sitt sterkasta liö nema hvaö Páll Björgvinsson fyrirliöi liösins átti ekki heimangengt. Bersamót í handknattleik Bersamótió í handknattleik fer fram 24. okt. Þeir skólar, sem áhuga hafa á þátttöku, geta feng- iö allar upplýsingar í Flensborg- arskóla. FH-liöiö er mjög ungt Danskt met í maraþoni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.