Morgunblaðið - 09.10.1982, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1982
43
GRÓTTA mátti sætta sig við stór-
tap á heimavelli sínum í gær-
kvöldi í 2. deild er liöiö mætti KA.
Noröanmenn yfirspiluöu Gróttu
algjörlega og unnu stóran sigur
36—22. I hálfleik hafði KA náö 10
marka forystu, 18—8. Var sigur
KA bæöi sanngjarn og mjög ör-
uggur því liöiö lék svo mikiö bet-
ur en Gróttan. Leikmenn Gróttu
fóru sæmilega af staö, en síöan
mísstu þeir alveg tök á leiknum.
En þrátt fyrir þetta tap er Grótta
enn í einu af efstu sætunum eftur
fjóra leiki. Markahæstu leikmenn
Gróttu: Gunnar Páll meö 10 mörk
og Siguröur Sigurösson 3.
Markahæstir hjá KA voru Flemm-
ing Bevesen, 10 mörk, og Friöjón
Jónsson meö 6.
— ÞR
UMFA — UBK 14—16
(5-11)
Afturelding tapaöi í gærkvöldi
að Varmá fyrir Breiöablik, 14—16.
Leikur liöanna var mjög sveiflu-
kenndur i fyrri hálfieiknum. Haföi
Breiðablik mikla yfirburöi en
leikmenn Aftureldingar voru frekar
slakir. En í síðari hálfleiknum sner-
ist dæmiö alveg viö. Þá áttu ieik-
menn Aftureldingar alveg leikinn
eins og sjá má á því aö Breiöa-
bliksmenn skoruöu aöeins fimm
Handknattleikur um helgina
EFTIRTALDIR leikir fara fram í íslandsmótinu í handknattieik um helg-
ina:
LAUGARDAGUR 9. OKT.
AKureyri
Kl. 14.00 3. d. ka. Dalvík — ÍBK
Laugardalshöll
Kl. 14.20 2. d. ka. Ármann — KA
Kl. 15.15 3. d. ka. Ögri — Týr
Ásgarður
Kl. 14.00 2. d. ka. HK — Haukar
Kl. 15.15 2. d. kv. HK — Stjarnan
Selfoss
Kl. 14.00 2. d. kv. Selfoss — ÍBK
SUNNUDAGUR 10. OKT.
Hafnarfjöröur
Kl. 20.00 1. d. ka. Stjarnan — Fram Ævar Siguröss. — Grétar Vilmundar.
Dómarar
Ólafur Haraldss. — Stefán Arnaldss.
Ingvar Viktorss. — Hjálmur Sig.
Björn Jóh. — Ragnar Gunnarss.
Haukur Hallss. — Siguröur Baldurss.
Haukur Hallss. — Siguröur Baldurss.
Steinar Tómass. — Ingvar Hreinss.
Simonsen seldur
fra F.C. Barcelona
til Charlton Athletic
NÚ ER endanlega búiö aö ganga
frá aölu knattspyrnusnillingains
danska Allan Simonsen frá Barc-
elona til 2. deildar liösins Charlt-
on Athletic. Samningar hafa
náöst á milli fólaganna og Sim-
onsen er búinn aö skrifa undir
tveggja ára samning fyrir sína
hönd. Söluverö hans er 342 þúa-
und sterlingspund.
Simonsen hefur misst sitt fasta
sæti í liöi F.C. Barcelona til stjörn-
unnar Maradonna. Simonsen mun
leika sinn fyrsta leik með Charlton
eftir vikutíma, eöa næsta laugar-
dag. Charlton er nú á botninum í 2.
deild og meöaltal áhorfenda á
hverjum leik er um fjögur þúsund.
Stjórnendur félagsins vonast nú
eindregiö til þess aö áhorfendum
fjölgi verulega viö þessi stórkaup
félagsins. __ pp.
íslandsmótið 2. deild:
mörk allan hálfleikinn. Munaöi ekki I
miklu að UNFA tækist að jafna
leikinn í síöari hálfleik en meö
góöri vörn og baráttu tókst UBK
aö ná báöum stigunum og sigri í
leiknum. Markahæstu leikmenn
UMFA voru Steinar meö 7 mörk og
Sigurjón meö 3. Hjá Breiöabliki
skoraöi Björn 4 og Aöalsteinn 3,
aörir leikmenn minna.
— ÞR.
1. deild kvenna:
KRogÍR
TVEIR leikir fóru fram í gærkvöldi
í 1. deild kvenna í íslandsmótinu (
handknattleik. í Laugardalshöll-
inni léku Víkingur og ÍR. ÍR sigr-
aöi eftir nokkuö jafnan leik meö
15 mörkum gegn 12. i hálfleik
haföi Víkingur hinsvegar yfir,
9—8. Markahæst í liöi Víkings var
Erika Ásgrímsdóttir meö 5 mörk.
En hjá IR sigruöu þær Ingunn
Bernódesdóttir og Erla Rafns-
dóttir meö 5 mörk hvor.
Á Akureyri léku Þór og KR. KR
sigraöi 13—11, en í hálfleik haföi
Handknattleikur:
Staðan í
1. deild
• Aöeins einn leikur fer fram í 1.
deild karla í íslandsmótinu í
handknattleik um helgina.
Stjarnan mætir Fram í íþrótta-
húsinu í Hafnarfirði kl. 20.00 á
sunnudagskvöld. Fyrir þann leik
er staöan í deildinni þessi:
FH 5 4 01 135:104 8
Víkingur 5 4 0 1 99:92 8
KR 5 3 0 2 106:96 6
Valur 5 3 0 2 95:85 6
Þróttur 5 3 0 2 99:97 6
Stjarnan 4 1 0 3 79:83 2
Fam 4 1 0 3 89:102 2
ÍR 5 0 0 5 82:125 0
Markahæstu leikmenn 1. deild-
ar eftir aö flest liöin hafa lokið
fimm leikjum eru þessir:
Kristján Arason FH 38
Eyjólfur Bragason Stjörnunni 30
Alfreð Gíslason KR 26
Óttar Mathiesen FH 25
Páll Ólafsson Þrótti 25
Öskju-
hlíðar-
hlaup
FYRSTA vetrarhlaup víöavangs-
hlaupara veröur háö í dag, laug-
ardag, þegar ÍR-ingar gangast
fyrir Öskjuhlíöarhlaupi sínu, en
eins og nafniö bendir til veröur
hlaupiö háö í Öskjuhlíöinni.
Öskjuhlíöarhlaupiö hefst viö
Fossvogskapelluna kl. 15.30 og
veröa hlaupnir tveir fjögurra km
hringir í flokkum karla og
kvenna, en einn hringur ( flokki
16 ára og yngri.
öllum er heimil þátttaka og
verða þátttakendur leystir út meö
• Allan Simonsen til hægri ásamt þjálfara F.C. Barcelona Þjóöverjan- sérstökum viöurkenningarskjöl-
um Udo Latek. um.
Teikniborð
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
simar 81722 og 38125
STAÐAN í
leikjunum í
Grótta
Breiðablik
KA
Afturelding
Þór Vest.
HK
Ármann
Haukar
2. deild aó loknum
gærkvöldi:
4 3 0 1 99—97 6
4 2 1 1 79—73 5
4 2 1 1 101—87 5
4 1 2 1 66—67 4
4 12 1 81—85 3
3 1 1 1 59—58 3
4 0 3 1 72—80 3
3 0 0 3 57—65 0
— ÞR.
Breiðablik og KA sigruðu í gær
sigruðu
Þór forystu, 8—5. Leikur liðanna
var góöur og mikil barátta hjá
stúlkunum. Þegar 10 mínútur voru
liönar af síöari hálfleik haföi Þór
forystu, 10—5, en þá var Guörún
Kristinsdóttir, besti leikmaöur
Þórs, tekin úr umferö. Þá fór allt í
baklás og KR-stúlkurnar sigu
framúr og sigruöu. Stúlkurnar í Þór
skoröu 1 mark síöustu 15. mínútur
leiksins.
- ÞR.
Ágætur
árangur
í 400 grind
ÁGÆTUR árangur náöist í 400
metra grindahlaupi á Laugar-
dalsvelli i gærkvöldi. Stefán Hall-
grímsson KR sigraði á sínum
bezta tíma í ár, 53,3 sekúndum,
en næstir komu Guðmundur
Skúlason UÍA á 55,4 og Hjörtur
Gíslason KR á 55,9 sekúndum.
Bæöi Guömundur og Hjörtur
settu persónuleg met.
Asgeir
ekki með
um helgina
„Þaö hefur engin niöurstaóa
fengist. Læknarnir halda mér
enn í sprautunum, og batinn er
Ktill sem enginn. Þaó er alveg
Ijóst aö ég leik ekki meö um
helgina og óvíst hvenær ég get
farið aö æfa. Ég er oröinn mjög
langþreyttur á þessum meiósl-
um, en það er lítiö hægt aó gera
nema aö bíöa eftir bata og vona
þaö besta,“ sagói Ásgeir Sigur-
vinsson í spjallí viö Mbl. í gær
er hann var spurður um hvort
einhver ákvöröun heföi veriö
tekin ( sambandi viö uppskurð
sem til stóö aö hann færi jafnvel
í.
— ÞR.
Þrír leikir
í úrvalsdeild
ÞRÍR leikir fara fram í úrvals-
deildinni í körfuknattleik um
helgina. í dag laugardag leika
kl. 14.00 KR og Fram í Haga-
skóla, og UMFN og Valur í
Njaróvík. Þar má búast viö
hörkuleik. Á morgun leika svo í
Hagaskóla kl. 14.00 ÍR og ÍBK.