Morgunblaðið - 12.10.1982, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 12.10.1982, Qupperneq 41
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1982 21 ÚRSLIT leikja í V-Þýskalandi um helgína urðu þessi: Bremen—Schalke 4—0 Bayern—Hamburger 2—2 Karlsruhe—Kaiserslautern 1—1 Dusseldorf—Dortmund 2—3 Leverkusen—Köln 0—0 Bochum—„Gladbach“d 3—1 Frankfurt—Stuttgart 3—0 Bielefeld—Hertha 2—1 Braunschw.—NUrnberg 2—2 Lið Bremen haföi mikla yfirburöi yfir Schalke og vann stórt, 4—0, var þaö stærsti sigurinn í umferö- inni. Stórliöin Bayern Múnchen og V-Þýskalandsmeistararnir Ham- burger SV geröu jafntefli, 2—2, í sögulegum leik. Hamborg fókk óskastart í leiknum og komst í 2—0. Milewski skoraði fyrra mark- iö á 27. mínútu og aöeins mínútu síðar bætti Horst Hrubesch ööru marki viö. En leikmenn Bayern, sem lóku á heimavelli, gáfust ekki upp og tókst aö jafna metin. Besti - maöur vallarins, sjálfur Breitner, minnkaöi muninn úr vítaspyrnu á 61. mínútu og Karl-Heinz Rumm- enigge jafnaöi meö fallegu marki á 61. mínútu, en Breitner haföi und- irbúiö markiö og átti fallegan skalla á Rummenigge sem skoraöi. Þegar komiö var svo fram yfir venjulegan leiktíma var dæmt víti á Bayern. Var þaö mjög vafasamur dómur, og olli mikilli ólgu á vellin- um sem var troöfullur af áhorfend- um. Hrubesch framkvæmdi spyrn- una, en belgíski landsliösmark- vöröurinn Jean Marie Pfaff geröi sér lítiö fyrir og varöi glæsilega. Stuttgart tapaði á útivelli fyrir Frankfurt, 0—3, og er þetta fyrsta tap liösins á keppnistímabilinu. Ásgeir lék ekki meö vegna meiðsla. Dusseldorf er nú í einu af neöstu sætunum meö aöeins 4 stig. Liðið tapaöi á heimavelli sín- um, 2—3, fyrir Dortmund. Atli Eö- valdsson skoraöi síöara mark Dortmund á einkar glæsilegan hátt. Einlék laglega í gegn um vörn Þeir voru í einum hnapp mestallan tímann í öskjuhliðarhlaupinu. Fremstur fer Ágúst Ásgeirsson IR, þá Ingólfur Jónsson KR, Sighvatur Dýri Guðmundsson, HVÍ og bak við Sighvat er Garöar Sigurösson, ÍR. Dortmund og skoraöi með þrumu- skoti efst í vinkilinn. Staöan að loknum níu umferð- um er þessi: Bayern 9 5 3 1 21—6 13 Hamburger 9 4 5 0 20—7 13 Stuttgart 9 5 3 1 22—10 13 Dortmund 9 5 3 1 15—7 13 Köln 9 5 2 2 20—11 12 Bremen 9 5 2 2 16—8 12 Bielefeld 9 5 2 2 17—14 12 NUrnberg 9 4 2 3 14—20 10 Braunschw. 8 3 3 2 9—8 9 „Gladbach" 9 4 0 5 19—17 8 Karlsruhe 9 3 2 4 8—18 8 Bochum 9 2 3 4 6—9 7 Kaiserslaut. 8 2 3 3 8—13 7 Hertha 9 1 4 4 15—18 6 Frankfurt 9 2 1 6 11—13 5 Schalke 9 1 2 6 7—16 4 Leverkusen 9 1 2 6 5—21 4 Dússeldorf 9 1 2 6 9—26 4 Paul Breitner átti stórleik með Bayern um heigma. • FH tapaði fyrri leik sínum í Evrópukeppninni f handknattleik gegn rússneska liöinu Zaporozhje 25—30 um helgina. En þrátt fyrir tapið stóðu leikmenn FH sig vel. A myndinni má sjá hvar FH-ingurinn Sveinn Bragason skorar eitt af fjórum mörkum sínum fyrir FH, en Sveinn átti góðan leik með liöi sínu. Sjá bls. 24—25. Ljówn. rax. Evrópukeppnin í handknattleik: VÍKINGAR eru komnir áfram í aðra umferð f Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Lið- iö lék tvo leiki við Vestmanna í Fœreyjum í fyrstu umferð og sigr- aði mjög örugglega í þeim báö- um. Samanlögö markatala í báð- um leikjunum var 62—42 fyrir Víkinga. Fyrri leikur Víkings og VIF Vestmanna fór fram í Skálum á laugardag. Víkingar sigruðu í leiknum með miklum yfirburöum, 35—19. í hálfleik hafði Víkingur 10 marka forystu, 18—8. Víkingar höföu mikla yfirburöi í leiknum allan tímann. Þeir tóku leikinn þegar í sínar hendur og um 13 með 11 rétta í ÞRIÐJA sinn á 7 vikum kom enginn seðill fram með 12 rétta hjá Getraunum, en 13 seðlar reyndust vera með 11 rétta og var vinningur fyrir hverja röð kr. 15.950. Meö 10 rétta voru 209 raðir og vinn- ingur fyrir hverja röð kr. 425. Fyrir nokkrum árum neyddust dönsku og sænsku getraunirnar til þess aö taka upp 13. leikinn á getrauna- seðlum sínum vegna lækk- andi vinnínga fyrir 12 rétta, enda seljast þar í löndum tugir milljóna raða á viku hverri. Norðmenn sigla nú inn í sömu erfiðleika og þar seljast um 40 millj. raöa á viku hverri, en þar hafa hingað til verið 12 leikir á seðlinum. Nú hefur verið ákveðið að taka upp 13 leikja seðla í Noregi, en viö það fjölgar möguleikum úr 531.441 á 12 leikjum t 1.594.323 möguleika á 13 leikjum. Viö það gera þeir sér vonir um hærri vinninga í 1. flokki. Hér hafa margir spurt, hvers vegna ekki sé tekinn upp seðill með 13 teikjum. Er nokkur ástæða til þess meö 400.000 raða sölu vikulega og 531.441 möguleikum á 12 raða seðli? .JHorjjunliIníiiíi típróttlrl Stuttgart tapaði, sinum fvrsta leik — Atli skoraöi glæsimark Víkingar komnir í aðra umferð tíma var staðan 15—5. í síöari hálfleiknum var hinsvegar ekki leikiö af eins miklum krafti en engu að síður var sigurinn alltaf bæöi stór og öruggur, Víkingsliðiö lék mjög vel. Bestu menn liösins voru Ólafur Jónsson og markveröirnir Ellert og Kristján. Mörk Víkings i fyrri leiknum skoruöu þessir leikmenn: Ólafur Jónsson 7, Steinar Birgisson 5, Viggó Sigurösson 4, Höröur Harö- arson 4, Þorbergur Aöalsteinsson 3, Óskar Þorsteinsson 3, Siguröur Gunnarsson 3, Magnús Guö- mundsson 2 og Hilmar Sigurgísla- son 1. Bestur i liöi Vestmanna var Kári Mortenssen, hann skoraöi 8 mörk og spilaöi þaö vel aö Víkingar brugöu á þaö ráö aö taka hann úr umferö í síöari hálfleiknum. Síöar leikur liöanna fór fram í Þórshöfn í gærkvöldi og í þeim leik sigruöu Víkingar meö 27 mörkum gegn 23. í hálfleik var staöan 15—10. Víkingar voru fremur slak- ir i þessum leik, sem var mun jafn- ari en sá fyrri. Um tíma í síöari hálfleik var staöan 15—15. Allir leikmenn Víkings fengu aö spreyta sig í leiknum og ýmis leikkerfi voru æfö. Sigur Víkings var öruggur þrátt fyrir jafnan leik. Vestmann, lék nú mun betur en í fyrri leiknum og fékk góöan stuöning hjá áhorf- endum sem troöfylltu íþróttahúsiö í Þórshöfn. Mörk Vikings: Siguröur Gunn- arsson 6, Þorbergur Aöalsteinsson 6, Steinar Birgisson 5, Guömundur Guömundsson 3, Höröur Haröar- son 2, Ólafur Jónsson 2, Hilmar Sigurgíslason 1, Einar Magnússon 1 og Viggó Sigurösson 1. Bestur hjá Vestmanna var Kári Mortenssen meö 9 mörk. SS/HG. Jöfn staða í 3. deild DALVIK og ÍBK léku í 3. deild í handknattleik á Akureyrí á laug- ardagínn. ÍBK sigraöi með 23—19. Dalvíkingar byrjuöu vel, og eftir 5 mín. var staöan 4—0, en ÍBK náöi að jafna og var jafnræði með líðunum það sem eftir liföi hálf- leiksins. Staðan í hálfleik 11—10 ÍBK í vil. ÍBK jók muninn í 5 mörk { byrjun s.h. og hélst sá munur til leiksloka og úrslitin eins og áöur sagði 23—19. Mörk ÍBK: Björgvin 9, Snorri 5, Arinbjörn 3, Gísli 2, Jón 2, Her- mann 1 og Björn 1. Mörk. Dalvíkinga: Björn 5, Al- bert 5, Ólafur 4, Einar 2, Tómas 1, Vignir 1 og Einar 1. Dómarar Ólafur Haraldsson og Stefán Arnaldsson og dæmdu sæmilega. AS Úrslit síðustu leikja í 3. deild voru þessi: Dalvík—ÍBK Fylkir—Týr 1—Tyr Þór A — IBK Reynir S —ÍA Ögri — Týr 19—23 21—18 18—13 26—20 10—30 Staðan í 3. deild er því þessi: Týr 3 2 0 1 72—45 4 Keflavík 3 2 0 1 70—47 4 Þór Ak. 3 2 0 1 71—57 4 Fylkir 2 2 0 0 41—36 4 Reynir S 2 10 1 44—40 2 Akranes 2 10 1 44—48 2 Dalvík 2 0 0 2 33—47 0 Skallagr. 10 0 1 20—31 0 Ögri 2 0 0 2 20—64 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.