Morgunblaðið - 14.10.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982
Peninga-
markadurinn
r N
GENGISSKRÁNING
NR. 171 — 05. OKTÓBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 14,655 14,697
1 Sterlingspund 24,675 24,746
1 Kanadadollari 11,833 11,867
1 Dönsk króna 1,6390 1,6437
1 Norsk króna 2,0897 2,0957
1 Sænsk króna 2,3277 2,3343
1 Finnakt mark 3,0049 3,0135
1 Franskur franki 2,0322 2,0381
1 Belg. franki 0,2955 0,2963
1 Svissn. franki 6,6652 6,6843
1 Hollenzkt gyllini 5,2541 5,2692
1 V.-þýzkt mark 5,7381 5,7545
1 ítölsk líra 0,01022 0,01025
1 Austurr. sch. 0,8162 0,8185
1 Portug. escudo 0,1640 0,1645
1 Spánskur peseti 0,1275 0,1278
1 Japansktyen 0,05347 0,05362
1 írskt pund 19,557 19,613
SDR. (Sérstök
29/09 15,5653 15,6101
r N
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
05. SEPT. 1982
— TOLLGENGI I OKT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 16,167 14,596
1 Sterlingspund 27,221 24,835
1 Kanadadollari 13,054 11,805
1 Dönsk króna 1,8081 1,6495
1 Norsk króna 2,3053 2,0920
1 Sænsk króna 2,5678 2,3222
1 Finnskt mark 3,3149 3,0129
1 Franskur franki 2,2419 2,0414
1 Belg. franki 0,3259 0,2978
1 Svissn. franki 7,3527 6,7325
1 Hollenzkt gyllini 5,7961 5,2722
1 V.-þýzkt mark 6,3300 5,7669
1 ítölsk líra 0,01128 0,01026
1 Austurr. sch. 0,9004 0,8184
1 Portug. escudo 0,1810 0,1652
1 Spánskur peseti 0,1406 0,1281
1 Japanskt yen 0,05899 0,05427
1 irskt pund 21,574 19,726
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..............
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar . ..
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar...
6. Avísana- og hlaupareikningar.
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......
b. innstæður í sterlingspundum. ..
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.
d. innstæður í dönskum krónum..
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
IJTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann.
Liteyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október-
mánuð 1982 er 423 stig og er þá miöaö
við 100 1. jún/ ’79.
Byggingavísitala fyrir októbermánuö
er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
.. 34,0%
.. 37,0%
.. 39,0%
.... 0,0%
.. 1,0%
.. 19,0%
10,0%
8,0%
... 6,0%
... 10,0%
Fasteigna-
markaður-
inn
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
er þátturinn Verslun og viðskipti
í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar.
— Ég ræði við þá Kára Fann-
dal Guðbrandsson hjá Fast-
eignaþjónustunni og Sverri
Kristinsson hjá Eignamiðlun-
inni, sagði Ingvi Hrafn, — en
þeir hafa verið í fasteignavið-
skiptum frá því um 1970 og
þekkja því vel til fasteignamark-
aðarins hér. Við spjöllum svona
vítt og breitt um það, hvernig
ástandið er á þessum markaði,
hvað er að gerast: Er komin
kreppa í þessum viðskiptum og
hvernig kemur hún þá fram í
sambandi við útborganir, eftir-
stöðvar o.fl.? Við tölum um
hvaða eignir séu bestar og
hvernig þessi mál hafi þróast í
gegnum árin.
Valdís og Auður — „ábyrgðarlausar“ í hljóðvarpi frá kl. 22.35 til 23.00.
Fólagsmál og
vinna kl. 11.40:
Menningar-
og fræðslu-
samband al-
þýðu og út-
gáfumál þess
Á dagskra hljóðvarps kl. 11.40
er þátturinn Félagsmál og vinna í
umsjá Skúla Thoroddsen.
— Ég ætla aðeins að gera
grein fyrir Menningar- og
fræðslusambandi alþýðu og út-
gáfumálum þess, sagði Skúli,
— og gefa hlustendum hugmynd
um hvaða starfsemi fer fram á
vegum sambandsins. Einnig
mun ég kynna plötu sem MFÁ
hefur nýgefið út, með Maíkórn-
um, en á henni eru bæði ættjarð-
arlög og verkalýðssöngvar, sem
Skúli Thoroddsen.
ástæða þótti til að gefa út til að
varðveita þessi gömlu sönglög og
koma í veg fyrir að þau féllu í
gleymsku.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35
er þátturinn Án ábyrgðar. Um-
sjón: Valdís Óskarsdóttir og
Auður Haralds.
— Við ætlum að rifja upp
þrjúbíó og þrjúbíóstemmning-
una sem var þekkt fyrirbæri hér
fyrir 20—25 árum, sagði Valdís,
— þegar börnin þyrptust í þrjú-
bíó með poppkorn og hasarblöð
og sáu Tarzan og kúrekamyndir.
Ég missti mikið af þessari
reynslu, af því að ég fór svo
sjaldan í.bió, þegar ég var barn.
En Auður stundaði þetta drjúgt,
aftur á móti. Ég sá Tarzan í
fyrsta skipti í sumar. Auður
upplifði það með mér og reynir
að lýsa þessari stund fyrir hlust-
endum. Svo „sýnum" við eina
kúrekamynd með því að nota
hljóðeffekta og athugum hvernig
hægt væri að hafa íslenskt þrjú-
bíó.
Útvarp Reykjavfk
FIM41TUDKGUR
14. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Kndurtekinn
þáttur Olafs Oddssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Jenna Jensdóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Barnasögur“ eftir Feter Bichs-
el í þýðingu Franz Gíslasonar.
Sigrún Björnsdóttir les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Verslun og viðskipti
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
Hvað er að gerast á fasteigna-
markaðinum? Spjallað við
nokkra fasteignasala um ástand
og horfur.
10.45 Árdegis í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
11.00 Við Pollinn
Ingimar Eydal velur og kynnir
létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna
Umsjón: Skúli Thoroddsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa.
— Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíus-
son. Höfundurinn les (9).
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar
Blásarasveit Philip Jones leikur
Kvintett eftir Malcolm Arnold/
ítalski kvartettinn leikur
Strengjakvartett í F-dúr K590
15. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á döfinni.
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Prúðuleikararnir.
Gestur þáttarins er söngvarinn
Paul Simon.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.10 Kastljós.
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 „Á reki með hafísnum" eftir
Jón Björnsson
Nína Björk Árnadóttir les (2).
16.40 Tónhornið
Umsjón: Guðrún Birna Hann-
esdóttir.
17.00 Bræðingur
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.55 Snerting
Þáttur um málefni blindra og
Þáttur um innlend og erlend
málefni.
Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðs-
son og Margrét Heinreksdóttir.
22.10 Pabbi.
(Popi)
Bandarisk bíómynd frá árinu
1969. Leikstjóri Arthur Hiller.
Aðalhlutverk: Alan Arkin, Rita
Moreno, Miguel Alejandro og
Ruben Figuero.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
00.00 Dagskrárlok.
sjónskertra í umsjá Arnþórs og
Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
KVÖLPID___________________
20.05 „Narfi í Hólum“ og „Val-
gerður varalausa"
Þorsteinn frá Hamri tekur sam-
an og les.
20.30 Strengjasveit Tónlistarskól-
ans í Reykjavík leikur í út-
varpssal
Stjórnandi: Mark Reedman.
a. „Rent“ eftir Leif Þórarins-
son.
b. „Adagio" eftir Jón Nordal.
21.00 „Nú fölna bæði fjöll og
grund“
Samfelld dagskrá um haustið í
Ijóðum og lausu máli.
Umsjónarmaður: Sigurður
Óskar Pálsson á Eiðum.
21.55 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Án ábyrgðar
Umsjón Valdís Óskarsdóttir og
Auður Haralds.
23.00 Kvöldstund
með Sveini Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.