Morgunblaðið - 14.10.1982, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.10.1982, Blaðsíða 48
^Ayglýsinga- síminn er 2 24 80 ^^^skriftar- síminn er 830 33 FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982 Viðskiptareglur við Seðlabanka hertar: Innlánsstofiianir verða enn að draga úr útlánum I>að er ekki annað að sjá, en leikfimin létti lund þeirra frystihúsakvenna í Bolung- arvík. Gunnar Hallsson fréttaritari Morgunblaðsins á staðnum tók myndina í vinnusal frystihússins þar á dögunum, en „níu-pásan“ var notuð til leikfimiæfinga. Á blaðsíðu 21 eru fleiri myndir að vestan. m Wme'v'.í , Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða: Um 2 milljóna dollara tekju- rýrnun vegna gengisþróunar Um 500 þúsund dollara skaði vegna verkfalla og verkfallsboðana sl. sumar Fjármagnsskort- ur er yfirvofandi í atvinnulífi og hjá einstaklingum SKDI.AKANKI íslands hefur gert Ixinkum og sparisjóAum grcin fyrir hugmyndum um fastari reglur um vióskipti innlánsstofnana við hank- ann. Verði hugmyndir Seðlabankans að veruleika, er Ijóst að hankar og sparisjóðir þurfa að heita mun meira aðhaldi í útlánamálum sínum, en gert hefur verið að undanlornu, þrátt fyrir þá staðreynd, að sérstaks aðhalds hefur vcrið gætt frá því sl. vor. Samkvæmt upplýsingum Mbl., mun verða mjög mikill samdráttur í útlánum innlánsstofnana í kjöifar setningar þessara hertu reglna. Það mun hafa þær afleiðingar, að enn frekari fjármagnsskortur mun gera vart við sig í atvinnulífinu, en sl. vor, þegar innlánsstofnanir urðu sammála um að takmarka útlán sín, tók að gæta ákveðins fjár- magnsskorts, sem hefur síðan ágerzt. Það er því augljóst, að mjög mun harðna á dalnum í vetur í atvinnu- lífi landsmanna og reyndar hjá hinum almenna viðskiptamanni banka og sparisjóða, verði ekki gerðar aðgerðir samfara, sem auka munu innstreymi peninga, eins og betri ávöxtunarmöguleikar. Þá hefur Seðlabanki íslands ítrekað óskir sínar um hækkun al- mennra vaxta, en þegar efnahags- ráðstafanir ríkisstjórnarinnar voru til umfjöllunar í ágústmánuði sl. lagði stjórn Seðlahankans til, að al- mennir vextir, aðrir en af vísitölu- bundnum lánum, hækkuðu um 6 prósentustig. Málið er nú til um- fjöllunar hjá fulltrúum ríkisstjórn- arinnar og Seðlabankans. Staða bankanna gagnvart Seðla- banka hefur versnað verulega á þessu ári, en í því sambandi má nefna, að hún var neikvæð um 774 milljónir króna fyrstu átta mánuði ársins, en til samanburðar var staðan jákvæð á sama tíma í fyrra um 87 milljónir króna. „ÞAÐ varð að samkomulagi milli mín og formanns nefndarinnar að bíða að svo stöddu með úrsögn úr nefndinni. Halldór er erlendis og ég ræddi sim- leiðis við hann að beiðni formannsins og við ákváðum að bíða með þetta aö svo stöddu. Astæða þess að við ákváð- um að segja okkur úr nefndinni er sú, að við teljum störf hennar komin á það stig að okkar sé ekki lengur þörf. Störf hennar nú eru aðallega lögfræði- leg og stjórnmálaleg," sagði Stefán Svavarsson endurskoðandi, er Mbl. ræddi við hann í gær, en á álviðræðu- nefndarfundi í gær tilkynnti Stefán að „HTANAÐKOMANDI áhrif hafa á ýmsan hátt verið neikvæð rekstri fyrirtækisins. f fyrsta lagi má nefna styrka stöðu dollars, en íslenzka krónan er bundin í dollurum og yfir- gnæfandi meirihluti útgjalda félags- ins er i dollurum eða dollarabundn- hann og Halldór V. Sigurðsson ríkis- endurskoðandi, sem einnig á sæti í ncfndinni, hefðu tekið þá ákvörðun að senda iðnaðarráðherra úrsagnarbréf. Vilhjálmur Lúðvíksson formaður álviðræðunefndar var spurður álits á úrsögn þeirra Stefáns og Halldórs. Hann svaraði: „Það hefur engin slík ákvörðun verið tekin. Þeir hafa ekki sagt af sér.“ Hann játti því aðspurð- ur að þeir hefðu samþykkt að bíða með úrsögnina vegna beiðni hans. Um ástæðu þess að hann bað þá að bíða sagði Vilhjalmur: „Við viljum I ljúka því verki sem fyrir liggur og um gjaldmiðli. Verulegur hluti tekna er hins vegar í evrópskum gjaldmiðl- um. Þetta hefur leitt til verulegrar tekjurýrnunar það sem af er árinu miðað við áætlun og nemur sú upp- hæð yfír 2 milljónum dollara," segir Sigurður llelgason, forstjóri Flug- teljum okkur þurfa á þeim að halda.“ Hann var þá spurður hverja hann teldi vera ástæðu uppsagn- anna. „Þeir hafa gefið þær skýr- ingar að þeir teldu að störf nefndar- innar fjölluðu nú fyrst og fremst um lögfræðileg atriði og þar með væri þeirra hlutverki í nefndinni að Ijúka, einnig vegna anna við önnur störf. Við teljum að þeirra störfum sé ekki enn þá lokið og þeir hafa fallist á að halda áfram.“ Alviðræðunefndin hafði til með- ferðar lokaniðurstöður Coopers & Lybrand á fundi sínum i gær, en leiða, m.a. í grein er hann ritar í „fé- lagspóst" Flugleiðastarfsmanna. „I öðru lagi eru áhrif verkfalls og verkfallsboðana í júnímánuði, en skaði félagsins af þeirra sökum nam um 500 þúsund dollurum. Það verður ekki nógsamlega oft endur- fyrirtækið hefur nú að sögn Vil- hjálms endanlega lokið störfum. Hann var spurður um innihald þess- arar lokaskýrslu. „Hún er sú að um yfirverð hafi verið að ræða. Annars vegar er skýrslan staðfesting á því yfirverði sem fundið var við nánari skoðun sem Coopers & Lybrand var falin. Þá hafa þeir og gert athugun á verðlagningu á rafskautum á tíma- bilinu 1975 og 1979 og sömuleiðis komist að þeirri niðustöðu, að þar hafi verið um yfirverð að ræða og nemur það um 10 milljónum doll- ara,“ sagði Vilhjálmur að lokum. tekið hve skaðleg þessi verkföll eru fyrir ferðamannaþjónustuna um háannatímann svo viðkvæm sem hún er fyrir slíkum truflunum. Af öðrum utanaðkomandi óhag- stæðum áhrifum má nefna innan- landsflugið, sem enn er rekið með umtalsverðu tapi þrátt fyrir loforð stjórnvalda um að eðlilegur rekstr- argrundvöllur fengist. Þá má nefna veruleg undirboð á markaðnum sem leitt hafa til tekjurýrnunar al- mennt. Verulegir erfiðleikar eru enn í flugrekstri og birtast um það mý- mörg dæmi í fjölmiðlum svo til í viku hverri. Hið bága efnahags- ástand í hinum vestræna heimi á hér verulega sök á. Sú staðreynd að erlendum ferðamönnum fækkar er einnig vottur um hið slæma efna- hagsástand og nefna má að sér- staklega skortir á að sá fjöldi ferðamanna, sem búizt var við frá Danmörku og Þýzkalandi hafi komiö hingað," segir Sigurður Helgason ennfremur. Sigurður Helgason segir enn- fremur, að margt hafi tekizt vel í rekstri félagsins. Stundvísi flug- véla fyrirtækisins á öllum þremur rekstrarleiðum hafi verið betri en nokkru sinni fyrr. Þá hafi eldsneyti lækkað nokkuð í verði. Þá nefnir Sigurður Helgason, að vaxta- greiðslur félagsins hafi lækkað nokkuð á árinu. Tveir nefndarmenn álviðræðunefndar tilkynntu úrsögn: Samþykktu að halda áfram um stund að beiðni formannsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.