Morgunblaðið - 14.10.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982
i DAG er fimmtudagur 14.
október, sem er 287. dagur
ársins, 1982, kalixtus-
messa, 26. vika sumars
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
04.31 og síödegisflóö kl.
16.46. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 08.13 og sól-
arlag kl. 18.13. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.14 og tungliö í suöri kl.
11.25. (Almanak Háskól-
ans.)
Sá sem trúir á hann,
dæmist ekki. Sá sem
trúir ekki, er þegar
dæmdur, því að hann
hefur trúaö á nafn Guós
sonarins eina. (1. Jóh.
3,18.)
KROSSGÁTA
LÁKKTT: I gróandi, 5 gra.stoíti, 6
útliminn, 9 ríki, I0 tMnkcnnisNtafir,
11 samhljóóar, I2 hófdýr, I3 mjúki,
I5 bókstafur, 17 hremmdi.
I/)I)KKTT: 1 mjój; mikil, 2 hræóslu,
3 eydi, 4 sjá um, 7 bidji um, M tangi,
12 hlífa, 14 tek, Ifi samhljódar.
LAIISN SÍIMISTII KKOSSCiÁTII:
LÁKÍTT: I hrím, 5 sótt, 6 rakt, 7 mi,
8 apana, II ne, 12 örg, 14 gras, 18
sakkan.
I/MJKKTT: I herfangs, 2 í.skra, 3
mól, 4 ólti, 7 mar, 9 pera, 10 nösk,
13 frin, 15 ak.
ÁRNAO HEILLA
ólfsdóttir, Grensásvegi 58, hér
í hænum. Fiiíinmaður hennar
var Friðleifur I. Friðriksson
bílstjóri, sem látinn er fyrir
12 árum. Ilalldóra tekur á
móti nestum á heimili dóttur
sinnar ok tengdasonar að
GrensásveKÍ 58.
FRÉTTIR
lleldur kólnar í veðri, eink-
um Norðanlands, var veð-
urspáin í gærmorgun. Aðfara-
nótt miðvikudagsins hafði
verið 3ja stiga næturfrost á
l’ingvóllum og uppi á hálend-
inu, á llveravöllum, eins stigs
frost. llér í Reykjavík fór
hitastigið niður í plús 3 stig
um nóttina. Ilvergi hafði úr-
koma verið umtalsverð og
ma-ldir 4 millim. á Horn-
hjargi. I fyrradag hafði haust-
sólin skinið á höfuðstaðarbúa
í tæplega tvo tíma. I'essa
sömu nóU í fyrra var frost um
land allt og var 5 stig hér í
Keykjavík, en 11 stig austur á
llellu. I>á má bæta þvi við að
snemma í gærmorgun var
snjókoma og hiti 0 stig i
Nuuk á Grænlendi.
Gjaldþrotaskipti. í nýju Lög-
birtingablaði er tilk. frá
Skiptaráðandanum í Reykja-
vík, þar sem tilk. er í a- og
b-auglýsingum frá embætt-
inu, um töku 7 búa til
gjaldþrotaskipta.
Geðhjálp, félag geðsjúkra, að-
standenda þeirra og velunn-
ara, heldur aðalfund sinn í
kvöld, fimmtudag, kl. 20, í
Geðdeild Landspítalans —
þriðju hæð.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld kl. 20.30 í safnaðar-
heimili Langholtskirkju, til
ágóða fyrir kirkjubygging-
una. Er félagsvist spiluð í fé-
lagsheimilinu á fimmtudags-
kvöldum í vetur.
Skaftfellingafél. í Reykjavík
byrjar vetrarstarfið með
spilakvöldi fyrir félagsmenn
sína og gesti þeirra á sunnu-
daginn kemur í Skaftfell-
ingabúð og verður byrjað að
spila kl. 14.
Kvennadeild Styrktarfél. lam-
aðra og fatlaðra heldur fund í
kvöld (fimmtudag), kl. 20.30,
á Háaleitisbraut 11.
Kvenfélagið Keðjan heldur
fund í kvöld, fimmtudag, kl.
20.30, í Borgartúni 18. Þar
verða kynntar snyrtivörur.
KFHK í llafnarfirði - aðal-
deild heldur kvöldvöku í
kvöld kl. 20.30 i húsi félagsins
Hverfisgötu 15. — Dagskráin
verður fjölbreytt.
Kynning á SÁÁ og ÁHR.
Kynningarfundur á starfsemi
SÁÁ og ÁHR er í kvöld,
fimmtudag, í Síðumúla 3—5,
og hefst kl. 20.00. Eru þar
veittar alhliða upplýsingar
um það í hverju starfsemin er
fólgin og hvað verið er að
gera. — Sími SÁÁ og ÁHR í
Síðumúla 3—5 er 82399.
Félagsstarf aldraðra í Kópa-
vogi hefur nú ákveðið að gefa
öldruðum í bænum kost á að
stunda fímleika. Verða æf-
ingar tvisvar í viku á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl.
11 í félagsheimilinu. Verður
því æfing í dag, fimmtudag.
Þá verður í kvöld, fimmtudag,
spilað bingó í félagsheimilinu
og byrjað kl. 20. Kiwanis-
klúbburinn Eldey í Kópavogi
sér um þetta bingókvöld.
Akraborg. Ferðir Akraborgar
milli Akraness og Reykjavík-
ur eru nú sem hér segir:
Frá Akr.: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
kl. 20.30 kl. 22.00
Kvöldferðir eru á sunnudög-
um og föstudögum kl. 20.30
frá Akranesi og kl. 22.00 frá
Rvík.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld fóru úr Reykja-
víkurhöfn á ströndina Hofs-
jökull, Kyndill og Vela. Þá kom
Esja úr strandferð. I fyrrinótt
kom Helgafell að utan og
vestur-þýska eftirlitsskipið
Fridtjof kom og hafði skamma
viðdvöl. Skaftafell fór á
ströndina í gær og þá kom
leiguskip Eimskip, Mare Gar-
ant að utan. Hvassafell lagði
af stað til útlanda í gær og að
utan kom Ljósafoss. Þá hafði
Skaftá farið af stað áleiðis til
útlanda seint í gærkvöldi.
Laxá er væntanleg að utan í
dag, fimmtudag.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Migren-
samtakanna fást á eftirtöld-
um stöðum: Blómabúðinni
Grímsbæ, Bókav. Ingibjargar
Einarsdóttur, Kleppsvegi 150,
hjá Fél. einstæðra foreldra,
Traðarkotssundi 6, og hjá
Erlu Gestsdóttur, sími 62683.
Eggert Haukdal alþingismaður í leiðara Suðurlands:
Ríkisstjórnín fari frá
—5,°ÖrMÚAjD
Shipp og hoj kafteinn. — Kokkurinn hefur bundiö kostinn saman og komist í kjörbátinn!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykja-
vik dagana 8 oktober til 14 október, aö báöum dogum
meötöldum er i Borgar Apóteki. En auk þess er Reykja-
víkur Apotek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnár nema
sunnudag
Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndaratöó Reykjavíkur a þriöjudögum kl.
16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stööinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Uppl. um lækna- og apoteksvakt i simsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apotekm í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. .3.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og surnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp i viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landsþítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landa-
kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplysingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga. laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl
kl. 13—16 HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sepl.—april kl. 13—16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27.
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
vió fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum
sept — apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú-
staóasafni, sími 36270. Viökomustaóir víósvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til löstudag kl.
7.20— 19.30. Á taugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö (rá kl. 8—13.30'.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18 30. Á laugardögum er opiö kl
7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
lími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að
komast i bööin aila daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæiarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30 Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiðholti er opin mánudaga—fösludaga
kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl 08.00—14 30. Uppl. um gufuböóin i sima 75547.
Varmárlaug í Moslellssveil er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14 00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmludögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi tyrir karla
miövikudaga ki. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmludaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunriudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21 30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—fösludaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin manudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
g__11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á (augardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjonusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.