Morgunblaðið - 14.10.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.10.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1982 ^uö^nU' ípá JgS HRÚTURINN |Vjl 21. MARZ—19.APRIL haA er lítid til aó hindra aAgeró- ir þínar í dag. Jafnframl er ekk- ert heldur sem hvetur þig áfram. Nú er rétti tíminn að hætta óllum óhollum lífsvenj- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»etta er fremur rólegur dagur og þú kippir þér ekkert upp vió þaó. Samhand þitt vió ættingja er ánægjulegt og laust vió öll vandamál. Sama er aó segja um ástarmálin. tvíburarnir LWS 21. maI—20. júnI l»ú skal vinna sem mest einn í dag. Ilugmyndir sem vinir þínir koma meó eru ekki vió þitt hæfi. I»ú þarft aó nýta tímann vel og mátt ekki eyóa honum í aó hlusta á draumórakenndar kugmyadir.____________ 'jflgj KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l»ú getur tekió þaó rólega í dag. I»etta er hentugur tími til aó sinna verkefni sem þarfnast ró- k*gs umhverfis. I*ú hefóir mjóg gaman af ef þú færir í feróalag í dag. ÍSZlLJÓNIÐ fl7<323. JÚLl-22. ÁGÚST l»ér gefst gott tækifæri í dag til þess aó fara yfir reikninga og aóra pappíra. (iefóu þér meiri tíma til aó sinna fjölskyldunni. I»ú getur veitt mikla hjálp ef þú ka*rir þig um. MÆRIN WS)l 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú hefur nógan tíma út af fyrir þig í dag. I»aó er ekki krafist neins sérstaks af þér svo þú get- ur látió persónuleg málefni ganga fyrir. VOGIN W/l$4 23.SEPT.-22.OKT. I»aó er lítió um aó vera. Vertu ekki leióur yfir því heldur not- aóu tímann til aó gera skyldu störfin sérstaklega vel. Karóu yfir fjármálin. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. I»aó skeóur ekki mikió í dag. I»u hefur ekki áhyggjur af því, því þaó hefur verió svo mikió aó gera hjá þér undanfarió. Ást- armálin eru ánægjuleg. I*ú ert ána*góur meó aó geta aó- eins hægt á feróinni í dag. Kng- ar truflanir og þér gengur miklu hetur meó skyldustörfin. Skrif- aóu til fólks sem er langt í hurtu. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. IH) aó þetta sé rólegur dagur máttu ekki alveg slappa af. Not- aóu timann til aó ganga frá ýms- um smámálum. I»ú færó gagn- legar upplýsingar frá fólki sem er langt í hurtu. VATNSBERINN „Staf 20. JAN.-18. EEB. I»aó gerist ekki mikió í dag. I»ér tekst ekki aó komast áfram meó skapandi verkefni sem þú ert aó vinna aó. Keyndu aó finna leióir til aó spara fyrir jólin. FISKARNIR »^■3 19. FEB.-20. MARZ l»ér tekst aó einheita þér vel aó skyldustörfunum því þaó er ekki margt til að trufla. Vertu heima í rólegheitunum í kvöld. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLÝANTURINN Ég mundi halda að auðvelt l’að hlýtur að vera mikið af Hvað mundir þú gera ef þú Henda í hana snjóbolta! væri að rekja kanínuspor á þeim hérna. sæir til kanínu nú? þessum tima árs ... BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Líttu rétt aðeins á spilið hér á eftir: Norður Nuður s 952 s ÁK643 h Á6 h KDG1095 t ÁK62 t 73 1 D743 1 - Hver er samningurinn og hvert er vandamálið? Ef þú ert vanur því að glíma við þrautir dagblaðanna sérðu svarið á svipstundu. Samning- urinn er 6 hjörtu og vandinn er að ráða við 4—1- leguna í spaðanum. Ef þú þekkir „typuna" veistu auðvitað líka strax hver lausn- in er: Segjum að lauf komi út. Þú trompar, tekur spaðaásinn, ferð inn á borðið á tígul og spilar svo spaða á kónginn. Gömul lumma. En enga leti. Hugsaðu ná- kvæmt. Ef austur á nú einn spaða, hvað má hann þá eiga mörg tromp til að spilið vinn- ist? Fljótur! Norður s 952 h Á6 t ÁK62 I D743 Vestur Austur s D1087 s G h 843 h 72 t D108 t G954 1 Á109 IKG8Í Suður SÁK643 H KDG1095 t 73 I - Tvö? Það er rétt, en þú varst of lengi að þessu. Þetta er hlutur sem þú átt að vera bú- inn að hugsa um — það er partur af þrautinni, og vanda- máliö þegar það kemur upp við borðið. Boðskapurinn er þessi: ekki láta bókina teyma þig á asna- eyrunum, hugsaðu skýrt um hvert spil en farðu ekki blind- andi eftir einhverjum formúl- um sem þú hefur lært. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í skákkeppni sovézku íþróttafélaganna í sumar kom þessi staða upp í skák Goldin, sem hafði hvítt og átti leik gegn Efimov. 27. Hh6! — Dd3 (Eini leikur- inn, því hvítur hótaði 28. Hh8+ - Kxh8, 29. Dh5+ - Kg8, 30. Dh7 mát) 28. Rh7! (Hótar 29. Rf6+ með máti í kjölfarið) f5, 29.Dg6 — Dd2, 30. De6+ — Hf7, 31. De8+! — Hf8 og svartur gafst upp um leið án þess að bíða eftir 32. Rf6+! — gxf6, 33. Dg6 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.