Morgunblaðið - 21.12.1982, Side 7

Morgunblaðið - 21.12.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 7 ÖUum þeim sem sýndu mér vinsemd á 90 ára afmæli mínu með st&rgjöfum og heillaskeytum óska ég gleði- legrajóla ogfarsæls komandi árs. Hannes Jónsson, frá Austur-Meðalholtum Deman tshringar Draumaskart Kjartan Ásmundsson, ffullsmíðav. \ A;i •■■rt i > Cetec Benmar skipa- og báta sjálfstýringar Bjóöum þessar frábæru amerísku sjálfstýringar fyrir allar stæröir skipa og fiskibáta á mjög hag- stæöu verði, beint úr tollvörugeymslu. Sjálfstýr- ingarnar eru bæði fyrir vökva- og barkastýri. Mjög hagstætt verð. BencOp Bolholti 4, sími 91—21945 Yfirlýsing for- sætisrádherra Alþingi getur tekiö hlé frá störfum um jól og ára- mót með tvennum hætti. Annarsvegar án sérstakrar þingsályktunar, sem þýðir, að þingið verður að koma saman á ný innan hálfs mánaðar og að ríkisstjórn- in hefur ekki rétt til útgáfu bráðabirgðalaga i þinghléi. Hinsvegar með sérstakri þingsályktun, sem felur í sér ákveðna dagsetningu um mörk þinghlés, og bráðabirgðalagaréttur fylg- ir. Rikisstjórnin knúði síð- ari kostinn i gegn, eftir harða mótspyrnu í eigin þingliði, ekki sizt í þing- flokki Alþýöubandalags. Meðal þingmanna sem orðaðir vóru við andófið eru Ólafur Ragnar Grims- son, Guörún Helgadóttir og Garðar Sigurðsson. Andófið var kæft, m.a. með einhvers konar bak- samningum um að hóflega yrði haldið á heimild til út- gáfu bráðabirgðalaganna. Sjálfur forsætisráðherrann sté í ræðustól þingsins, áð- ur en þingsályktunin var samþykkt, og hét því að þessum rétti yrði aðeins beitt í „samráði" við stjórnarandstöðu, — og ef til kæmi yrðu þau bráða- birgðalög lögð fyrir þing strax og saman kæmi eftir áramótahlé. Hugsanleg bráðabirgða- lög tengjast í almennri um- ræðu möguleika á gengis- lækkun i janúarmánuði nk., þ.e. ráðstnfun geng- ismunar og öðrum aðgerð- um til stuðnings sjávarút- vegi, sem rekinn er með bullandi tapi um þessar mundir. Þingrædið vanvirt Stjórnarandstæðingar lögöu áherzlu á að þing gæti komið saman til starfa strax upp úr áramót- um, þann veg, að heimild til útgáfu bráðabirgðalaga væri óþörf. Lárus Jónsson, talsmaður Sjálfstæðis- Treysta ekki eigin ríkisstjórn! Mikill ágreiningur var í þingflokki Alþýöubandalagsins um þaö, hvort veita ætti ríkisstjórninni heimild til þess að gefa út bráðabirgðalög í þinghléi um jól og áramót. Ráðherrar þurftu aö heita því aö beita ekki bráöabirgöalögum nema í brýnni nauðsyn áður en mótspyrna var brotin á bak aftur í stuöningsliði þeirra. Þessi átök í þingflokki Alþýöubanda- lagsins, sem Olafur Ragnar Grímsson, þingflokksformaö- ur, mun hafa verið potturinn og pannann í, sýna Ijóslega, aö tortryggni í garö ríkisstjórnarinnar nær nú orðið langt inn í þingflokka, sem aö nafninu til styöja hana. flokksins við 3ju umræðu fjárlaga, gagnrýndi harð- lega, að þingræðið væri í raun vanvirt af ríkisstjórn- inni með þvi aö ganga gróflega á tvo meginverk- þætti þess: löggjafarréttinn og fjárveitingavaldið. í því sambandi er rétt að minna á að heimild til út- gáfu bráðabirgðalaga var tekin inn í stjórnarskrá fyrir heilli öld þegar þing kom aðeins saman skamm- an tíma annað hvert ár og samgöngur í landinu vóru nánast engar. Nú eru þing- menn ársmenn í starfi og hægt er að kveða þing sam- an með svo að segja engum fyrirvara. Þrátt fyrir gjör- breyttar aðstæður hefur bráðabirgðalögum verið beitt, sumir segja misbeitt, í mjög vaxandi mæli. Þannig hefur fram- kvæmdavaldið, riklsstjórn- in, í raun gengið á löggjaf- arrétt Alþingis. Lárus Jónsson vakti og athygli á því að frá ársbyrj- un til októberloka 1982 hefðu ráðherrar jafnframt staðið fýrír aukafjárveiting- um, umfrara Qárlög og framhji Alþingi og fjárveit inganefnd þess, sem svar- aði hvorki meira né minna en rúmlega 540 m.kr. Þannig væri ekki einvörð- ungu gengið á löggjafarrétt Alþingis heldur jafnframt fjárveitingavald þess. Meiriháttar kaupskerðing Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðuflokksins, sagði fjárlagafrumvarpið fjarri raunveruleikanum. Það fæli ekki í sér neina stefnu í efnahags- né ríkis- fjármálum. Útgjöld væru stórlega vanáætluð og gert ráð fyrir tekjupóstum er hefðu ekki lagastoðir. „Þannig eru útgjöld áætluð svo lág,“ sagði Kjartan, „að meiri háttar kaup- skeröingu þarf til að þau standist" „Opinskátt er rætt um meiriháttar geng- isfellingu, þótt kaupskerð- ingarlög ríkisstjórnarinnar, sem öllu áttu að bjarga, séu enn í fullu gildi. Oll undirstaða þessa fjárlaga- frumvarps, bæði tekna og gjaldamegin, er reist á sandi blekkinga og óraunsæis. Fjárlög byggð á föLskum forsendum eru haldlaus, og afgreiðsla þessa frumvarps óraun- hæf.. „Fá minnstar bætur, jafnvel engar“ Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir, formaður Sóknar, segir í blaðaviðtali um „láglaunabætur" i kjölfar verðbótaskerðingar á laun í sjálfum jólamánuðinum: „Að beita sömu aðferðum við útreikning láglauna- bóta (þ.e. og við vísutöluút- reikning) finnst mér alveg fráleitL Það er mín sann- færing að þeir sem verst fara út úr þessu séu þeir sem sízt skyldi, þeir sam hafa lélegust launin." Bjarnfríður Leósdóttir, miðstjórn ASÍ, segin „Mér finnst það hreint siðleysi að tala sífellt um að bæta lægstu launín, en reikna þetta síðan þannig að þeir lægst launuðu fá minnstar bætur og jafnvel engar...“ HOLTSGATA — HÖFDATÚN — HOLTSGATA — HOFDATÚN — HOLTSGATA § VÍDEÓSPOLAN Höföatúni 10 og Holtsgötu 1. C0 Vorum að opna glæsilega videoleiqu að Höfðatuni 10 Næg bilastæðl. _l LANDSINS MESTA URVAL AF VHS OG BETA A BAÐUM STOÐUM o _________ Að sjálfsögöu er líka opið á Holtsgötu 1. Opið: Manudaga — föstudaga 11—21. Laugardaga 10—20. Sunnudaga 14—20 HOLTSGATA — Videóspólan, «,^^„„.„,0™,,. Holtsgotu 1. Simi 16969 Hófðatúm 10, sími 21590. HÖFÐATÚN — HOLTSGAT A — HÖFDATÚN — HOLTSGATA HOLTSGATA — HÖFÐATÚN — HOLTSGATA — HÖFOATÚN — HOLTSGATA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.