Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983
t»rátt fyrlr fiölgun jólasveina undanfarln ár anna
þelr varla eftlrspurn:
STOFNSETT HEFUR VERIÐ
EMBÆTTI YFIRJÓLASVEINS
Ég er nú yfirjólasveinninn, góði! Og ég líö þaö ekki aö sextíu beztu jólasveinar landsins séu
ekki klæddir aö jólasveina siö!!
i DAG er þriöjudagur 11.
janúar, sem er 11. dagur
ársins 1983, brettivtu-
messa. Árdegisflóö er í
Reykjavík kl. 04.51 og síö-
degisflóð kl. 17.08. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl.
11.04 og sólarlag kl. 16.07.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.36 og
tungliö í suöri kl. 11.28
(Almanak Háskólans).
En sjálfur Orottinn frið-
arins gefi yöur friðinn,
ætíð á ailan hátt. Drott-
ínn sé með ykkur öllum.
(2. Þessal. 3,16).
KROSSGÁTA
i n b r*"
6 7 8
LÁHKl’l': — 1 skömm, 5 skamm-
stöfun, 6 öðrum meiri, 9 sefa, 10
veina, II skamstöfun, 12 flokkur, 13
kvenmannsnafn, 15 vafi, 17 brúkaði.
UMIRÍTT: — 1 hrukkóttur, 2 fjall,
3 ylja, 4 fískaði, 7 offur, 8 fari á sjó,
12 hanga, 14 megna, 16 ereinir.
LAIISN SÍ»|!STI! KROSSÍÍÁTl!:
LÁRÉTT: — I súpa, 5 orka, 6 arka,
7 æf, 8 afræð, II ta, 12 tal, 14 ílar,
16 atriði.
LÓÐRÉTT: — I spaðatía, 2 pokar, 3
ara, 4 lauf, 7 æða, 9 falt, 10 ætri, 13
lúi, 15 ar.
FRÁ HÖFNINNI__________
Á laugardag hélt JökulfelliA á
ströndina og Askja til út-
landa. Laxfoss kom á laugar-
dagskvöld og hélt aftur út á
mánudagsmorgun. Rússneska
oliuskipið Limbachi fór út á
sunnudag. Hvítá kom á
sunnudag og hélt til Banda-
ríkjanna í gær. Akranesstog-
arinn Víkingur kom til hafnar
á sunnudag og í fyrrinótt kom
togarinn Asbjörn af veiðum.
Ljósafoss kom i gærmorgun af
ströndinni og togarinn Engey
af veiðum. I gærdag var
Stapafell væntanlegt af
ströndinni, City of Hartlepool,
leiguskip Eimskips, frá út-
löndum og Fjallfoss átti að
fara út upp úr hádegi.
FRÉTTIR
í dag er brettivíumessa, en
víða er um hana getið í norsk-
um og íslenzkum heimildum.
Um tilefnið er þó ekkert vit-
að.
Þorrablót Austfirðingafélags
Suðurnesja verður í Stapa
laugardaginn 15. þessa mán-
aðar. Miðasala frá kl. 16 í
Stapa á miðvikudag.
Kmbætti borgardómara við
borgardómaraembættið í
Reykjavík er auglýst laust til
umsóknar í nýútkomnu hefti
Lögbirtingablaðsins. Um-
sóknarfrestur er til 27. janú-
ar nk.
HEIMILISDÝR
llng læða er enn í óskilum í
Dýraspítalanum, þar sem
sími er 76620. Hún er brönd-
ótt ofan til en hvít að neðan
og fannst í Árbæjarhverfinu í
byrjun síðustu viku.
BLÖO & TÍMARIT
Út er komið 25 ára afmælisrit
Taflfélags Vestmannaeyja. í
ritinu er m.a. að finna grein
um stofnun Taflfélags Vest-
mannaeyja, eftir Vigfús
Ólafsson, og grein um endur-
reisn þess eftir Sigmund
Andrésson, einnig grein eftir
Árna Stefánsson um keppn-
isför til meginlandsins 1945,
grein um Karl Sigurhansson
eftir Sigmund Andrésson og
Helgi Ólafsson skákmeistari
skrifar um skákskref sín í
Eyjum.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort Hjálparhand-
arinnar, styrktarsjóðs Tjalda-
nessheimilisins, fást í Blóma-
búðinni Flóru, Hafnarstræti í
Reykjavík.
Minningarkort Minningar-
sjóðs hjónanna SigríAar
Jakobsdóttur og Jóns Jóns-
sonar á Giljum í Mýrdal við
Byggðasafnið í Skógum fást á
eftirtöldum stöðum: I
Reykjavík hjá Gull- og silf-
ursmiðju Báðar Jóhannes-
sonar, Flókagötu 58, og Jóni
Aðalsteini Jónssyni, Geit-
arstekk 9, á Kirkjubæjar-
klaustri hjá Kaupfélagi
Skaftfellinga, í Mýrdal hjá
Björgu Jónsdóttur, Vík, og
svo í Byggðasafninu í Skóg-
um.
Minningarkort Styrktarsjóðs
DAS í HafnarfirAi fást hjá að-
alumboði Happdrættis DAS
við Aðalstræti í Reykjavík og
hjá DAS í Hafnarfirði og
Reykjavík.
PENNAVINIR
Tvítugur piltur í Ghana
safnar póstkortum og hefur
ýms önnur áhugamál, m.a.
blaðalestur:
Samuel Kojo Mensah,
P.O. Box 115,
Tema,
Ghana.
Fimmtán ára nýsjálensk
stúlka, sem unir sér við út-
reiðartúra og hefur íþrótta-
áhuga:
Debbie Tibbles,
Nelson Creek Hotel,
Nelson Creek,
West Coast,
South Island,
New Zealand.
Fimmtán ára japönsk
skólastúlka með mikinn tón-
listaráhuga vill ólm eignast
íslenzka pennavini:
Yasuku Morikawa,
7-30-16 Kamirenjaku,
Mitaka-shi,
Tokyo,
181 Japan.
Fjórtán ára piltur á Nýja
Sjálandi með mikinn áhuga á
kirkjutónlist, frímerkjum og
flugvélum:
Robert Rothcl,
60 Kahu Road,
Fcndalton,
Christchurch 4,
New Zealand.
Fimmtán ára japönsk
skólastúlka með áhuga á
bréfaskriftum, matreiðslu og
ýmsu fleiru:
Masako Yanagida,
5-4-20 Kasukabe-Higashi,
Kasukabe-city,
Saitama-Pref.,
344 Japan.
Kvóld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 7. janúar til 13. janúar, aö báöum dögum
meötöldum er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstoð Reykjavíkur a þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarepítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfiabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndaratööinni viö Ðarónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjöröur og Garðabær. Apótekin í Hafnarfiröi
Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl 10—12 Uppl. um
læknavakt fast i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn. sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Manudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl.
18 30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl
17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá ki. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins
Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept,—apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. simi aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl • síma 15004
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Ðööin og heitu kerin opin alla virka daga trá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—,°1. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.