Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 Mörk Hodgson og Rush komu meisturunum áfram — Blackburn komst yfir en Liverpool sigraöi Aðrir leikir Foley skoraöi fyrir Oxford gegn Torquay en Gallagher jafnaöi. Shrewsbury sló Emlyn Hughes og félaga í Rotherham út með 2:1 sigri. Brown geröi bæöi mörk heimaliðsins, en Rodney Fern skoraði mark Rotherham. Ronnie Glavin skoraöi eina mark leiksins er Barnsley sigraöi Bradford á útivelli. Bannon og Poskett skoruöu fyrir Carlisle, en Taylor og Wharton fyrir Burnley. Crystal Palace vann York 2:1. Mörk Palace geröu Lovell og Langley en Walwyn geröi eina mark York. Stanton skoraði fyrir Huddersfield og Mayes fyrir Chelsea. Sheridan, Connor og Graham geröu mörk Leeds sem vann ör- uggan sigur (3:0) á Preston. • Brian Clough og Peter Taylor fagna hér algri Derby í keppninni um enska meistaratitilinn voriö 1972. Þá stjórnuðu þeir Derby í sameiningu, en um helgina mættust lið þeirra í bikarkeppninni. Taylor fagnaöi sigri t þetta skipti. Englandsmeistarar Liverpool komust áfram í fjóröu umferð í fyrstu tilraun en liöiö sigraöi Blackburn á útivelli. Blackburn skoraði fyrsta mark leiksins. Sim- on Garner var þar aö verki eftir 25 mín., en meistararnir lótu það ekki á sig fá. Þeir brugðust viö því eins og sönnu meistaraliöi sæmir og höfðu skoraö tvívegis fyrir leikhlé. Derek Hodgson skoraöi fyrst og svo lan Rush. Leikur mark- mannannaá White Hart Lane „Markverðirnir Shilton og Clem- ence hafa varið frábæriega hér í dag. Liðin hafa fengiö mikiö af tækifærum, en þeir komu í veg fyrir aö meira væri skoraö,” sagöi þulur BBC eftir leik Tottenham og Southampton á White Hart Lane. Aö hans sögn var Gary Mabbutt frábær í liði Tottenham, og var sig- ur liðsins sanngjarn. Mike Hazard skoraöi eina mark leiksins fyrir Tottenham. Enski landsliösmaöurinn Steve Coppell kom Manchester United á sporiö gegn West Ham á Old Traf- ford, er hann skoraði á 32. mínútu. Frank Stapleton skoraði seinna markið eftir leikhlé. Paul Davies og Graham Rix skoruöu fyrir Arsenal er Lundúna- liöiö sló Bolton út úr bikarnum á Higbury. Neil Whatmore skoraöi fyrir Bolton seint í leiknum. Wark skoraði tvívegis Ipswich Town, bikarmeistarar 1978, voru undir, 2:0, er aöeins 16 min. voru liönar af leiknum viö Charlton. Leikiö var á heimavelli annarrar-deildarliösins. Ipswich náöi þó aö sigra og átti skoski landsliösmaöurinn John Wark stærstan þátt í því. Martin Robin- son og Derek Hales skoruöu fyrir Charlton, en Franz Thijssen og Wark (úr víti) skoruöu fyrir hlé, og var staðan því jöfn í hálfleik. John Wark skoraði svo aftur í seinni hálfleiknum og tryggöi liöi sínu sig- ur. Létt hjá Watford Wilf Rostron og Luther Blissett geröu vonir Plymouth Argyle um aö komast áfram aö engu, er þeir skoruöu mörk Watford og var sig- ur liösins mjög öruggur. Paul Moss kom utandeildarliö- inu Worcester City yfir (1:0) gegn Coventry er hann skoraöi úr víta- spyrnu strax á 18. mínútu. Steve Whitton (tvö) og Mark Hateley skoruöu fyrir Coventry áöur en yfir lauk. Cambridge lék einnig gegn utandeildaliði, Weymouth, og sigr- aöi 1:0. George Reilly skoraöi eina markið. Swindon skoraði sjö Swindon Town skoraöi mest allra liöa. Liöið sigraöi Aldershot 7:0. Howard Pritchard og Andy Rowland geröu þrjú mörk hvor fyrir Swindon. Paul Batty skoraöi sjöunda markiö. Wolves sótti Tranmere heim og kom Kenny Hibbitt Wolves áfram meö eina marki leiksins. Fulham leyföi sér þann munaö aö brenna af vítaspyrnu; Ray Lew- ington tók hana, en sigraöi engu aö síöur Oldham. Dean Coney og Ray Houghton skoruöu mörk Ful- ham í seinni hálfleik. John Ryan, bakvöröur Oldham, var rekinn af velli fyrir brot. • Gary Mabbutt átti mjög góöan laik m*ö Tottenham gegn South ampton á laugardaginn. Leikmenn Albion komu fram hefndum Leikmenn WBA náöu aö hefna sína á QPR, en þessi lið mættust í undanúrslitum ensku þikarkeppn- innar síöastliöiö vor, og fór Lund- únaliðiö þá meö sigur af hólmi. Albion vann nú 3:2. Peter Eastoe skoraöi sigurmarkiö gegn sínum gömlu félögum. Gary Owen náöi tvivegis forystu fyrir Albion en QPR jafnaöi jafn haröan. Terry Fenwick og Garry Micklewhite skoruöu fyrir QPR. Erfitt hjá Villa Evrópumeistarar Aston Villa máttu þurftu aö taka á öllu sem þeir áttu til aö knýja fram sigur á fjórðu-deildarliöi Northampton. Eina mark leiksins geröi 18 ára gamall framherji Villa, Mark Walt- ers. Brian Horton (víti), Ricky Hill og Paul Walsh skoruöu fyrir Luton er Peterborough var lagt örugglega aö velli. Justin Fashanu geröi tvö mörk er Notts County vann Leic- ester. Bæöi mörk hans komu í fyrri hálfleik, og lain McCulloch skoraöi þriöja mark County áöur en Leic- ester náöi aö svara. Bobby Smith og lan Wilson geröu mörk þeirra. „Hefði heldur viljað fá þrjú stig en þennan sigur“ — sagði Peter Taylor eftir sigurinn á Forest Bishop’s Stortford kom á óvart á Ayerosome Park Þau úrslit sem mest komu á óvart í bikarkeppninni á laugar- daginn voru á Ayerosome Park í Middlesbrough. Heimamenn fengu utandeildarliðiö Bishop’s Stortford í heimsókn og áttu víst fæstir von á að leikmenn Mal- colm Allisons yröu í miklum vandræðum meö aö sigra. En annaö kom á daginn. Boro komst aö vísu í 2:0, og þannig var staðan í hálfleik. Steven Bell skor- aöi bæöi mörkin, en síðan komu tvö mörk frá Richie Bradford í síö- ari hálfleiknum sem tryggöu utan- deildarliöinu annan leik í kvöld. Þriöju-deildarlið Newport gerði jafntefli viö Everton á heimavelli sínum, Somerton Park, og haföi lengst af forystu. David Gwyther kom Newport yfir en Kevin Sheedy jafnaöi seint í leiknum. Annað liö úr þriöju deild, Sheffield United, tryggði sér annan leik. Liöið gerði markalaust jafntefli viö Stoke. Birmingham var heppið með að sleppa meö markalaust jafntefli gegn Walsall, enn einu liöinu úr þriöju deild. Alan Buckley, leik- maöur/framkvæmdastjóri Walsall, misnotaöi vítaspyrnu strax á þriöju mín. og öörum leikmönnum tókst ekki frekar aö skora í leiknum. McDermott jafnaði Terry McDermott, fyrrum leik- maöur Liverpool og enska lands- liösins, jafnaöi fyrir Newcastle gegn Brighton eftir aö Andy Ritchie haföi náð forystunni. Átján ára nýliöi hjá Swansea, Darren Wood, kom liði sínu yfir á Carrow Road gegn Norwich, en Keith Bertschin sá um aö Norwich sigraöi meö tveimur mörkum í síö- ari hálfleiknum. Að sjálfsögðu engin mörk á Roker Park Leikmenn Sunderland, 0:0-sér- fræöingarnir, héldu uppteknum hætti og nú var þaö Manchester City sem geröi markalaust jafntefli viö þá á Roker Park. Einn athyglísveröasti leikurinn í ensku bikarkeppninní, sem var á dagskrá um helgina, var viöur- eign Derby og Nottingham Forest á Baseball Ground. Peter Taylor og Brian Clough, sem lengi hafa starfað saman sem fram- kvæmdastjórar knattspyrnulíða, voru nú andstæðingar. Derby, botnliðið í 2. deíld, náði að sigra Forest 2:0, og að sögn BBC haföi Derby mikla yfirburöi allan leik- inn. Clough og Taylor geröu Derby aö meisturum 1972 og 1975 og síöan Nottingham Forest aö meisturum 1979 og Evrópumeist- urum tvö næstu ár. Hetja Derby í leiknum var eng- inn annar en gamla kempan Archie Gemmill. Hann lék áöur meö For- est, þar áöur reyndar með Derþy, og er nú kominn á Baseball Ground aftur. Hann skoraöi stór- glæsilegt mark beint úr auka- spyrnu um miöjan síöari hálfleik- inn, sendi frábæran snúningsbolta framhjá varnarveggnum og í netiö. Gemmill, sem oröinn er 35 ára, haltraöi síöan meiddur af leikvelli, en leikmenn Derby gáfust ekki upp og Andy Hill skoraöi annaö mark á síðustu mínútunni. Nær uppselt var á Baseball Ground og róöu áhorfendur sér varla fyrir kæti aö leik loknum. Derby er nú á botni 2. deildar, og er Peter Taylor allt annaö en ánægöur með leik sinna manna þrátt fyrir sigurinn á Forest. „Tveir þriöju hlutar þeirra munu ekki veröa í liðinu er næsta keppnis- tímabil hefst," sagöi Taylor, öllum á óvart, eftir leikinn, í viötali viö AP. „Þetta hefur verið stórkostleg- ur dagur, en ég vildi frekar aö viö heföum nælt i þrjú stig í deildar- keppninni. Þaö sem okkur vantar eru stig og peningar. Viö erum enn á botni deildarinnar og ég hef meiri áhyggjur af leiknum viö Car- lisle um næstu helgi en leiknum í dag.“ — SH. Úrslitin LRSLITIN í ensku hikarkeppninni, þriðju umferð, urðu þessi: Arsenal — Bolton Wanderers 2—1 Blackburn Kovers — Liverpool 1—2 Brighton — Newcastle lJnited I —I Bradford (’ity — Barnsley 0—1 ('ambridge IJnited — Weymouth 1—0 ('arlisle IJnited — Burnley 2—2 Charlton Athletic — Ipswich Town 2—3 (’oventry City — Worcester (’ity 3—1 Crystal Palace — Vork (Jity 2—1 Derby County — Nottingham Forest 2—0 lluddersneld Town — ('helsea 1 — I D‘eds (Tnited — Preston North Knd 3—0 Leicester City — Notts ('ounty 2—3 Luton Town — Peterborough 3—0 Manch. Cnited — West llam Cnited 2—0 Middlesbrough — Bishop’s Stortford2—2 Northampton Town — Aston Villa 0—1 Norwich City — Swansea (’ity 2—1 Oldham Athletic — Kulham 0—2 Oxford Cnited — Torquay Cnited 1 — 1 Scunthorpe Cnited — Órimsby TownO—0 Sheffield Cnited — Stoke City 0—0 Shrewsb. Town — Rotherh. Cnited 2—1 Southend Ctd. — Shef. Wednesday 0—0 Sunderland — Manchester City 0—0 Swindon Town — Aldershot 7—0 Walsall — Birmingham City 0—0 Watford — l’lymouth Argyle 2—0 West Bromwich — (Jueen’s Park 3—2 Newport — Kverton |—-1 Tottenham — Southampton 1—0 Tranmere — Wolverhampton 0—1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.