Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983
23
Stjarnan í
annað sætið
— 42. mín. töf þar sem engir dómarar mættu
„Viö spiluðum ekki á sama
rythma nú og fyrir áramót og við
töpuöum stiginu í þessum leik á
því að viö undirbjuggum okkur
ekki nógu vel. Viö notuðum jólin
ekki rétt,“ sagói Gunnar Einars-
son, þjálfari Stjörnunnar, eftir
leíkinn vió Þrótt í Hafnarfiröi á
sunnudagskvöldiö. Leikurinn
endaði meö jafntefli, hvort liö
skoraöi 16 mörk, en Þróttur hafói
tvö mörk (7:9) yfir í hálfleik. Eins
og annars staöar kemur fram
tafðist leikurinn um 42 mínútur
vegna þess að dómara vantaöi.
Þeir dómarar sem skráóir voru á
leikinn höfðu aldrei verið boóaöir
að því er sagt var en Hauka-
mennirnir Jón Hauksson og Ingi-
mar Haraldsson fengust til aö
koma, og sáu þeir um dómgæsl-
una. Eiga þeir ekki annað en
þakkir skildar fyrir aö bregöast
svo skjótt vió.
Fyrri hálfleikurinn var frekar
slakur hjá báöum liöum — fram
undir miöjan hálfleikinn var jafnt
og er 11 mín. voru liönar haföi
hvort lið aöeins gert þrjú mörk. En
Þróttarar tóku þá kipp og komust
þrjú mörk yfir (4:7).
Munurinn í háifleik síðan tvö
mörk og fyrri hálfleikurinn bar
þess ekki merki aö um mikla
skemmtun yröi aö ræöa í síöari
hálfleik. „Fyrri hálfleikurinn mótaö-
ist af töfinni sem varö vegna dóm-
aranna — þetta var svona slakt
vegna þess aö leikmenn þurftu aö
bíöa,“ sagöi Gunnar Einarsson eft-
ir leikinn.
En síöari hálfleikurinn var mun
betri en sá fyrri. Varnarleikur liö-
anna var góöur mest allan tímann,
og þá sérstaklega hjá Þrótti. Hjá
Stjörnugjöfin
STJARNAN:
Brynjar Kvaran ★ ★★
Guómundur Þórðarson ★★
Eyjólfur Bragason ★★
Magnús Teitsson ★
Viðar Símonarson ★
Guðmundur Óskarsson ★
ÞRÓTTUR:
Ólafur H. Jónsson ★★
Páll Ólafsson ★★
Siguröur Ragnarsson ★★
Guðmundur Sveinsson ★
Stjörnunni lak mikiö inn um vörn-
ina á einum staö og var ekki skipt
þar um leikmann fyrr en nokkuö
var liöið á hálfleikinn og varö þá
gjörbreyting á.
Stjarnan skoraöi tvö fyrstu
mörkin eftir hlé — Eyjólfur og
Ólafur Lárusson úr vítaköstum og
var þá oröiö jafnt aftur. Það stóö
ekki'lengi því Guömundur Sveins-
son og Konráö komu Þrótti tvö
mörk yfir á ný, og höföu Þróttarar
ávallt forystu þar til Stjarnan jafn-
aöi, 16:16. Stjarnan skoraöi tvö
síöustu mörkin — 16. markið fjór-
um min. fyrir leikslok.
Síöustu mínúturnar var mikill
barningur inni á vellinum og
áhangendur Stjörnunnar létu vel í
sér heyra, en stuöningsmenn
Þróttar voru harla fáir aö því er
virtist. Ekki náöu liðin aö skora
lokakaflann en á síðustu sekúnd-
unni fékk Stjarnan aukakast. Viöar
Símonarson, sem lék með liöinu á
ný, sendi knöttinn á Magnús Andr-
ésson sem skoraöi, en leiktíminn
var útrunninn áöur en knötturinn
fór inn fyrir marklínuna.
Brynjar Kvaran var enn einu
sinni besti maður Stjörnunnar og
varöi mjög vel — hátt í tuttugu
skot. Guömundur Þóröarson var
sterkur í vörninni eins og hann
virðist alltaf vera, og Eyjólfur og
Magnús geröu iaglega hluti. Sig-
uröur Ragnarsson stóö sig vel í
marki Þróttar þó ekki veröi hann
eins mikiö og Brynjar. Ólafur H.
Jónsson lók mun meira meö liöinu
en venjulega og var góöur — batt
vörnina saman.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur
Bragason 5/2, Magnús Teitsson 4,
Ólafur Lárusson 3/2, Guömundur
Þóröarson 2, Guðmundur
Óskarsson 1, Viöar Símonarson 1.
Mörk Þróttar: Páll Ólafsson 4,
Guömundur Sveinsson 3/1, Ólafur
H. Jónsson 3, Jens Jensson 2,
Magnús Margeirsson 1, Konráö
Jónsson 1, Einar Sveinsson 1 og
Lárus Karl Ingason 1.
Brottrekstrar: Magnús Andrés-
son, Stjörnunni, í tvær mín., og
Magnús Margeirsson og Páll
Ólafsson, Þrótti, í tvær mín. hvor.
Brynjar Kvaran varöi eitt vítakast
og einnig Siguröur Ragnarsson,
Þrótti. — SH.
isiandsmðHð 1. delld
Víkingar nú
með þriggja
stiga forskot
ÚRSLIT síöustu leikja í 1. deild-
inni í handbolta voru þessi:
Víkingur — Fram 26:20
Stjarnan — Þróttur 16:16
Víkingur — FH 28:23
Staðan í deildinni eftir þessa leiki
er þannig:
Víkingur
Stjarnan
KR
FH
Valur
Þróttur
Fram
ÍR
Næstu leikir eru nú í vikunni. Á
miövikudagskvöldiö kl. 20.00
leika KR og ÍR í Höllinni og á
sama tíma mætast FH og Valur (
Hafnarfirði.
— SH.
12 8
12 7
11
11
11
12
12
11
259:237 18
246:239 15
264:210 14
285:246 14
227:208 11
241:249 11
259:277 9
194:309 0
• Guðmundur Guömundsson Víking var besti maður vatlarins er liö hans burstaði FH. Hér sést hvar
Guðmundur vindur sig inn úr horninu og skorar laglega. Ljó«m. Arni saberg.
Víkingar léku á
alls oddi gegn FH
íslandsmeistarar Víkings unnu
öruggan sigur á FH í 1. deild ís-
landsmótsins í handknattleik í
Laugardalshöll á sunnudag —
28—23. Víkingar höfðu öll ráö
FH-inga í hendi sér og um tíma í
síðari hálfleik skildu 9 mörk að —
24—15. Meö sigrinum hefur Vík-
ingur tryggt sér sæti í 4ra liða
úrslitum Islandsmótsins.
Allir leikmenn Víkings sýndu
góöan leik í Höllinni og áttu hinir
ungu leikmenn FH ekkert svar viö
stórleik þeirra. Vörn Víkings var
mjög sterk og batt Árni Indriðason
hana vel saman. Ellert Vigfússon
varöi meö tilþrifum í markinu og í
sókninni léku Vikingar á als oddi.
Sigurður Gunnarsson skoraöi meö
miklum þrumuskotum og lók mjög
vel, en enginn lék þó betur en
Guðmundur Guömundsson.
Guömundur er einn skemmti-
legasti hornamaöur sem island
hefur eignast. Eldfljótur, fylginn
• Hans Guðmundsson FH horfir á
Víkingarnir Steinar og Hilmar.
eftir þrumuskoti sínu, það gera líka
Ljósm. Árni Sæberg.
Víkingur—FH
28:23
sér og gegn FH skoraði Guömund-
ur 9 mörk á fjölbreyttan hátt. Hann
lék í horninu hægra megin í fyrri
hálfleik en vinstra megin í síöari
hálfleik og var hreint óstöðvandi
þar. Ekki aðeins var Guömundur
markhæstur Víkinga meö 9 mörk,
heldur fiskaöi hann þrjú víti og
nokkrum sinnum var FH-ingum
vísaö af leikvelli eftir gróf brot —
þegar þeir reyndu aö stööva Guö-
mund. Gegn FH sýndi Guömundur
leik í heimsklassa — stór orö en
sannmæli engu aö síöur.
Jafnræöi var meö liöunum fram-
an af fyrri hálfleik, FH haföi þó
lengst af frumkvæöiö og þegar 20
mínútur voru liönar af fyrri hálfleik
haföi FH eitt mark yfir, 8—9. En þá
sögðu Víkingar hingaö og ekki
lengra. Víkingar náöu að þétta
vörn sína svo, aö FH-ingar komust
ekkert áleiðis og í markinu stóö
Ellert Vigfússon og varöi meö til-
þrifum.
Víkingar skoruöu sjö síöustu
mörk fyrri hálfleiks og breyttu
stööunni í 15—9. Siguröur Gunn-
arsson jafnaöi, 9—9, Steinar kom
Víkingi yfir, síöan skoruöu Sigurö-
ur, tvívegis, Guömundur, Viggó
Sigurösson og Guömundur aftur
og grunnur var lagöur aö öruggum
sigri Víkings. FH náöi aldrei að
ógna sigri Víkings í síöari hálfleik.
Mestur varö munurinn níu mörk,
24—15 og skömmu fyrir leikslok
skildu sjö mörk.
Víkingur hefur aö undanförnu
veriö aö ná sér á strik eftir slaka
leiki lengst af í vetur. Þaö mátti
glöggt sjá í viðureign Víkinga viö
Dukla Prag og Ijóst er aö það
verður erfitt fyrir önnur liö aö velta“
Víkingum af stalli. Vörnin var mjög
sterk meö þá Árna Indriöason,
Steinar Birgisson og Hilmar Sigur-
gíslason sem bestu menn. Þá tók
Páll Björgvinsson Kristján Arason
úr umferð, svo Kristján skoraöi aö-
eins eitt mark. Þá vakti ungur pilt-
ur hjá Víkingi athygli — Karl Þrá-
insson, nafn sem vert er aö leggja
á minnið fyrir framtíöina. Sterkur
hornamaður.
Hinir ungu leikmenn FH mættu
ofjörlum sínum á sunnudag. Krist-
ján Arason náöi sér aldrei á strik
enda í strangri gpezlu. Langbestu
menn FH voru þeir Þorgils Óttar
Mathiesen og Hans Guömundsson
— hvor um sig skoraöi átta mörk,
en FH-ingar náöu aldrei aö mynda
þá sterku liðsheild sem Víkingar.
Mörk Víkings skoruöu: Guö-
mundur Guömundsson 9, Siguröur
Gunnarsson, 7, 2 víti, Viggó Sig-
urðsson 4, 3 víti, Steinar Birgisson
3, Páll Björgvinsson og Árni Indr-
iöason 2 mörk og Karl Þráinsson 1
mark.
Mörk FH: Hans Guðmundsson
og Þorgils Óttar Mathiesen 8 mörk
hvor, Guöjón Guðmundsson og
Guðmundur Magnússon 2 mörk
hvor, Kristján Arason, Pálmi
Jónsson og Sæmundur Stefáns-
son 1 mark hver.
Leikmönnum FH var fjórum
sinnum vísaö af velli, einnig Víking-
um. Kristján Arason átti tvivegis
skot í stöng úr vítaköstum og Karl
Þráinsson skaut í stöng í vítakasti.
Leikinn dæmdu Gunnlaugur
Hjálmarsson og Óli Ólsen.
H.Halls.
Liö Víkings:
Guðmundur Guðmundsson
Siguröur Gunnarsson
Ellert Vigfússon
Árni Indriðason
Steinar Birgisson
Páll Björgvinsson
Lið FH:
Hans Guðmundsson
Þorgils Óttar Mathiesen
Guðjón Guðmundsson
ro ro co