Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboösmenn óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Mosfellssveit Blaöbera vantar í Njaröarholt, Dvergholt, Markholt, Láqholt. Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Versl. Vogaver Gnoðavogi 46. Hafnarfjörður Ung kona með Verslunarskólapróf og góða vélritunarkunnáttu óskar eftir vel launuðu hálfsdags starfi sem fyrst. Uppl. í síma 52205. Keflavík Blaöberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. f®0r$iiml>M>i!> Útkeyrsla og lagerstarf Óskum aö ráða ungan mann til útkeyrslu og lagerstarfa Umsóknir óskast sendar til augl.deildar Mbl. fyrir 14. janúar merkt: „Ú — 337". Mosfellssveit Umboðsmenn óskast í Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Kaffistofa Starfsmaöur óskast sem fyrst á kaffistofu okkar að Lynghálsi 1 í Árbæjarhverfi. Vinnu- tími kl. 8—14. Upplýsingar veittar á staðnum. HANS PETERSEN HF raðauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar [ tilboö — útboö ] ÚTBOÐ Tilboð óskast í uppsteypu og fullnaöarfrágang á 3. áfanga bækistöö- var Hitaveitu Reykjavíkur viö Grensásveg. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 8. febrúar 1983 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi óskast Teppaland Sölumaöur okkar óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu. Upplýsingar í Teppalandi í síma 83577 og 83430. Óska eftir húsnæði á leigu Óskum eftir ca. 50 fm geymsluhúsnæði á jarðhæð. Innakstursdyr ekki nauösynlegar. Upplýsingar eru veittar í síma 42081 eftir kl. 18.00 í kvöld og næstu kvöld og í síma 12045 á daginn. Atvinnuhúsnæði óskast 80 til 150 fm verslunarpláss. Skilyröí næg bílastæöi. 80 til 150 fm verslunarhusnæöi viö Laugaveg eöa í miöbænum. 40 til 80 fm húsnæöi fyrir sjoppurekstur. Iðnaðarhúsnæði óskast 80 fm húsnæöi i verslunarmiðstöö. 200 fm húsnæöi tyrir léttan og hreinlegan iönaö. Staösetning ekkert atriöi. Ca. 100 fm iönaöarhúsnæöi lofthæö ekki undir 3'/r m. Staösetning Ártúnshöföi eöa Kópavogur. 400 til 500 fm húsnæöi í Múlahverfi eöa Borgartúni. 44 KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, simi 86988. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu nú pegar, þyrfti aö vera 2ja—3ja herb., móttaka og snyrting ásamt allstórum fundarsal eöa aögangi aö slíkum. Tilboö óskast send augl. Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 3587“. húsnæöi i boöi Atvinnuhúsnæði 130 fm skrifstofutiúsnæði viö Hverfisgötu. „ 250 fm skrifstofuhúsnæöi viö Auöbrekku Kópavogi. 400 fm verslunarhúsnæöi viö Nýbýlaveg. 200 til 250 fm iðnaöarhúsnæöi meö innkeyrslu á Ártúnshöföa. Ca. 20 fm húsnæöi viö Síöumúla fyrir t.d. hárgreiöslu- eöa snyrtistofu. 400 fm iðnaöarhúsnæöi á Ártúnshöföa. 400 fm iðnaðarhúsnæði viö Nýbýlaveg. 44 ,KA UPÞING HF. Hú*i verzlunarinnar, 3. luaö, simi FMlégn+- og vorötoréfaMla, MgumUMun ■tvlnnuhúsnroöto, fjArvsrzia, þjóðtoag- trmöi-, rMstrar'og tötorurétogjöf. tilkynningar Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiöluryatvinnuhúsnœöls, fjárvarzla, pjóöhag- fræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. MFA Félagsmálaskóli alþýðu 1. önn félagsmálaskóla alþýðu verður í Ölf- usborgum 6. —19. febrúar 1983. Námsefni m.a. félags- og fundarstörf, ræðu- mennska, framsögn, hópefli, vinnuréttur, vinnuvernd, skipulag, stefna og starfshættir A.S.Í., saga verkalýðshreyfingarinnar, vísitöl- ur og kjararannsóknir. Auk þess menningardagskrár og listkynn- ingar. Félagsmenn aöildarfélaga A.S.Í. eiga rétt á skólavist. Hámarksfjöldi á önninni er 24 þátttakendur. Umsókn um skólavist þarf aö berast skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, sími 84233 fyrir 1. febrúar nk. Nánari uppl. veittar á skrifstofu MFA, sími 84233. Menningar- og fræðslu- samband alþýðu. Fiskiskip Höfum verið beðnir að annast sölumeöferö á ms. Framnesi ÍS 608. Skipið er 137 rúmlesta, smíöað úr stáli í Noregi 1963 með 495 hp. Lister aðalvél. Skipið verður til afhendingar síðari hluta marz-mánaöar nk. SKIPASALA-SKIFALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SiMI 29500 Austur-Skaftfellingar Aðaltundur Sjálfstæöisfélags Austur- Skaflfellinga veröur haldinn á Hólel Höfn föstudaginn 14. þessa mánaðar kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarslörf. Önnur mál. Egill Jónsson alþingismaöur mætir á fund- Sjálfstædisfólag Austur-Skaftfell- inga. Þorrablót — Kópavogur Hiö vinsæla þorrablót Sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi veröur haldlö 22. janúar og hefst kl. 19.00 Miöasala veröur á skrifstofu Sjálfslæöis- flokksins í Kópavogl aö Hamraborg 1, 3. hæö, laugardaginn 15. janúar frá kl. 13.00—16.00 eöa meöan miöar endast. Ath Pantanir ekki teknar símleíöis. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.