Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983
ÍSLENSKA
ÓPERANl
TOFRAFLAUTAN
laugardag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00.
Miöasalan er opin frá kl.
15—20. Sími 11475.
Ath.:
Miöar er gilda áttu á sýningu
laugardaginn 8. jan. gilda laug-
ardaginn 15. jan. og miöar er
gila áttu sunnud. 9. jan. gilda
sunnud. 16. jan.
RNARHOLL
VEITINGAHÚS
A hurni Hverfisgöiu
og Ingólfsslrcelis.
'Bordapantanir s. 18833.
Sími50249
Einvígi
kóngulóarmannsins
Ný, spennandi amerisk mynd um
ævintýri kóngulóarmannsins.
Sýnd kl. 9.
sæmHP
' Sími 50184
Roosfor Cogburn
/Esispennandi amerísk mynd meö
úrvalsleikurunum Katherine Hep-
burn og Jon Wayne.
Sýnd kl. 9.
<9j<9
LEiKFÉIAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
FORSETAHEIMSÓKNIN
4. sýn. í kvöld uppselt.
Blá kort gilda.
Miöar dagsettir 4. jan. gilda á
þessa sýningu.
6. sýn. föstudag kl. 20.30.
Græn kort gilda.
SKILNAÐUR
miövikudag kl. 20.30.
Miðar dagsettir 5. jan. og 8.
jan. gilda á þessa sýningu.
laugardag uppselt.
JÓI
fimmtudag kl. 20.30.
Miöar dagsettir 6. jan. gilda á
þessa sýníngu.
sunnudag kl. 20.30.
Síöasta sinn.
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30.
Stúdentaleikhúsið
Háskóla íslands
BENT
Vegna fjölda áskorana verða
aukasýnginar:
Þriöjudaginn 11. jan. kl. 21.00.
Föstudaginn 14. jan. kl. 21.00.
Miðasala í Tjarnarbíói sýn-
ingardagana frá 17.00—21.00.
Simi 27860.
Nánari uppl. í síma 13757.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007, f»rasti njósnari bresku
leyniþjónustunnar! Bond í Rio de
Janeiro! Bond í Feneyjuml Bond í
heimi framtíóarinnar! Bond í
„Moonrakef, trygging fyrir góóri
skemmtun!
Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlut-
verk: Roger Moore, Lois Chiles,
Richard Kiel (Stálkjafturinn),
Michael Longdale.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo. Ath. hækkað verö.
18936
Jólamyndin 1982
Snargeggjaö
The fnmiest comedy team on tbe sœen..
Ulenskur textl.
Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í
litum. Gene Wilder og Richard Pry-
or fara svo sannarlega á kostum í
þessari stórkostlegu gamanmynd.
Myndin er hreint frábær.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Hækkaö verð.
B-salur
Jólamyndin 1982
Nú er komið aö mér
Bráðskemmtileg, ný bandarísk gam-
anmynd. Aöalhlutverk: Jill Clayb-
urgh, Michael Douglas, Charles
Grodin. íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.05.
Sföasta sinn.
Varnirnar rofna
Spennandi stríösmynd meö Richard
Burton og Rod Steiger.
Endursýnd kl. 5, 7 og 11.
Bönnuö bömum.
EHASKÓLABjdj
Með allt á hreinu
Ný, kostuleg og kátbrosleg íslensk
gaman- og söngvamynd sem fjallar
á raunsannan og nærgætinn hátt um
mál sem varöa okkur öll. Myndin
sem kvikmyndaeftirlitiö gat ekki
bannaö. Leikstjóri: Ágúst Guö-
mundsson. Myndin er bæði í Dolby
og Stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í|í ÞJÓÐLEl KHIISI-B
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
8. sýn. miövikudag kl. 20.00.
laugardag kl. 20.00
GARÐVEISLA
fimmtudag kl. 20.00.
DAGLEIÐIN LANGA
INN í NÓTT
föstudag kl. 19.30.
Ath. breyttan sýningartíma
Litla sviðið
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
í kvöld kl. 20.30.
Aögöngumiöar dags. 5. jan.
gilda á þessa sýningu.
miövikudag kl. 20.30.
Tvíleikur
flmmtudag kl. 20.30.
Miöasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
Callonii
vernd fyrir skóna,
leörið, fæturna.
Hjá fagmanninum.
’GRAHAM SMITH
OG JÓNAS PÓRIR'
Tökum að okkur að skemmta í hverskonari
einkasamkvæmum.
Fjölbreytt tónlistaratriði sem koma öllum í gott
skaP Allar upplýsingar
í símum
13987 og 20129 n
á kvöldin.
Geymió
auglýsinguna
Jólamynd 1982
„Oscarsverðlaunamyndin“:
Ein hlægllegasta og besta gaman-
mynd seinni ára, bandarísk. i litum.
varö önnur best sótta kvikmyndin í
heiminum sl. ár. Aöalhlutverkió leik-
ur Dudley Moore (úr „10“) sem er
einn vinsælasti gamanleikarinn um
þessar mundir. Ennfremur Liza
Minnelli, og John Gielgud, en hann
fékk „Oscarinn" fyir leik sinn i mynd-
inni. Lagiö „Best That You Can Do"
fékk „Oscarinn" sem besta frum-
samda lag i kvikmynd.
ial. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verö.
■ ^riníTfli
BMBBB
Smióiuvegi 1
Okeypis aðgangur á
Geimorustuna
Hörkuspennandi mynd. þar sem þeir
góöu og vondu berjast um yfirráö
yfir himingeimnum.
islenskur texti.
Sýnd kl. 2 og 4.
Jólamyndin ’82
Er til framhaldslíf?
Að baki dauðans dyrum
(Beyond Death Door)
Umsögn JEvar R. Kvaran: „Þessi
kvikmynd er stórkostlag aökum
þeas efnis sam hún fjallar um. Ég
hvet hvarn hugsandi mann tll aö
ajá þessa kvikmynd f bfóbsa.u
Mbl. 16.12.82.
Nú höfum viö teklö til sýninga þessa
athyglisveröu mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræöingsins Dr.
Maurice Rawlings. Er dauöinn þaö
endanlega eöa upphafið aö einstöku
feröalagi? Mynd þessi er byggö á
sannsögulegum atburöum. Aöalhlut-
verk: Tom Hallick, Melind Naud.
Leikstj.: Henning Schellerup.
ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Verðlaunamyndin
Land og synir
frá ísfilm
Veröur sýnd á mánudag kl. 5.
Jólamyndin 1982
Villimaðurinn Conan
Ný, mjög spennandi ævintýramynd i
Cinemascope um söguhetjuna Con-
an, sem allir þekkja af teiknimynda-
síöum Morgunblaösins. Conan lend-
ir i hinum ótrúlegustu raunum, ævin-
týrum, svallveislum og hættum í til-
raun sinni til aö hefna sin á Thulsa
Doom. Aöalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger (hr. alheimur), San-
dahl Bergman, James Earl Jones,
Max von Sydow, Gerry Lopez.
Bönnuö börnum ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARÁS
Simsvari
_______I 32075
Jólamynd 1982
frum8ýning í Evrópu
Ný, bandarísk mynd, gerð af snill-
ingnum Steven Spielberg Myndin
segir frá litilli geimveru sem kemur til
jaröar og er tekin í umsjá unglinga
og barna Meö þessari veru og börn-
unum skapast „Einlægt Traust" E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn-
armet í Bandarikjunum (yrr og siöar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal-
hiutverk: Henry Thomas sem Elliott.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin er
tekin upp og sýnd i Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Vinsamlegast athugiö aö bílastæöi
Laugarásbíós eru vió Kleppsveg.
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Sá brenndi
f
Afar spennandi og hrottaleg, ný
bandarísk litmynd, um heldur
óhuganlega atburöi i sumarbúð-
um. Brian Metthews, Leah
Ayara, Lou David. Leikstjóri:
Tony Maylam. jalantkur taxti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Heimsfrumsýning:
Grasekkjumennirnir
GÖSTA JANNE
BCMAN
Sprenghlægileg og fjörug ný
gamanmynd i lltum um tvo ólíka
grasekkjumenn sem lenda í
furðulegustu ævintýrum, með
Gösta Ekman, Janna Carlsson.
Leikstjóri Hans Iveberg.
Sýnd kl. 3 05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Kvennabærinn
Blaóaummæli: „Loksins er hún
komin, kvennamyndin hans Fell-
ini, og svikur engan". Fyrst og
fremst er myndin skemmtiieg.
þaö eru nánast engin takmörk
fyrir þvi sem Fellini gamla dettur
i hug“ — „Myndin er veisla fyrir
augaó" — „SÍérhver ný mynd frá
Fellini er viöburöur". Ég vona aö
sem allara flestir takin sér fri frá
jólastússinu og skjótist tll aö sjá
„Kvennabæinn".
Leikstjóri Federico Fellini.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.05.
Hugdjarfar stallsystur
Bráöskemmtileg og spennandi
badnarisk litmynd úr „Villta
Vestrinu" meö Burt Lancaster,
John Savage, Rod Steiger.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Dauðinn á skerminum
Blaöaummæli: „Óvenju-
leg mynd, sem heldur
athygli ahorfandans" —
„Romy Schneider leikur
hina daudvona konu og
hefur fullt vald á þess-
um leikmáta, sber
hana inn í þá framtfö,
sem vió höfum ef til vill
þegar náö i skottió é“
— „Markmiö þessarar
óvenjulegu myndar er
vafalaust aö gagnrýna
fjölmióla nútimans og
innrás þeirra í einkalif
fólks".
Leikstj. Bertrand Tavernier.
Isler *’í'it texti. Sýnd kl. 9 og 11.15.
.^ÍGINIBOGIINNI.
n 19000
Hörkuspennandi lit-
mynd um njósnir og át-
ök i borginni sem nú er i
rúst. meó Richard
Harrison. — isl. taxfi.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
I
I
I
I
I