Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 raOTOU- iPÁ HRÚTURINN il 21. MARZ—19.APR1L Mjög góöur dagur til þess aö ferðast til einhvers rómantísks stadar. Bæði til skemmtunar og eins í vióskiptaerindum. I»ú gæt ir hitt einhvern sem gefur lífi þínu nýtt gildi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ l>að er mikið um að vera í ásta lífi þínu núna. I*að er komin ný spenna í líf þitt og þú ert mjög ánægður. Keyndu fyrir þér í við- skiptum í dag. tvíburarnir 21.MAI-20.JÚNI I*ig langar til að gera eitthvað spennandi, fara í ferðalag eða hitta gamla kunningja. I*ér verður að óskum þínum í dag, ef þú lætur tilfinningar þínar í Ijós. 3K! KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Notaðu daginn í dag til þess að vera með þeim sem þú elskar og skemmta þér vel. Þetta er góður dagur til þess að versla, þú get ur gert góð kaup sérstaklega ef þú ætlar að kaupa notaðan hlut. r®riLJóNiÐ iTilm JtLl-22. Agúst á' l»ú færð góð tækifæri til að svala athafnaþörfinni. Vertu með þeim sem þér þykir vænst um og njóttu þess að vera til. Fjármálin ganga betur en und anfarið. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT, l»ér gengur vel í vinnunni og þú ert ánægður hversu góð tæki- færi þú færð til að sýna hvað í þér býr. Þú finnur fyrir meira öryggi og að þér er betur treyst. Heilsan er að lagast. Wk\ VOGIN PJíSrf 23 SEPT.-22. OKT Þetta er góður dagur til þess að fara í smá ferðalag. Einnig er heppilegt að byrja á nýju tóm stundagamni. I»ú ert í skapi til að skemmta þér í dag og þá er um að gera að verða sér úti um tilbreytingu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. l>ú hefur heppnina með þér ef þú ferð að versla í dag. I>ú hefur góðar hugmyndir um breytingar á heimilinu sem þú ættir að hrinda í framkvæmd. Bjóddu heim fólki í kvöld. itfj BOGMAÐURINN "'clá 22. NÓV.-21. DES. I»ú hefur heppnina með þér í dag, nú er upplagt að byrja á einhverju nýju. I»að er eitthvað skemmtilegt um að vera í bæn- um í kvöld. Fylgstu með því sem er að gerast í kringum þig. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Spennandi ástarævintýri er í uppsiglingu. I>ú færð mjög góða hugmynd sem þú skalt reyna að hrinda í framkvæmd strax. I»ér er óhætt að leyfa þér svolítinn munað. Sf§Í VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Áslamálin eru það sem er efsl á baugi í dag. I'ú ert mjög róm- antískur og nýtur þess að gera eitthvaó spennandi meó elsk unni þinni. I'etta er einnÍK t>óó- ur dagur til aó versla. '« FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú getur auðveldlega eignast nýja vini í dag ef þú kærir þig um. Farðu eitthvað út að skemmta þér með elskunni þinni í kvöld. Ástin blómstrar og þið þurfið á tilbreytingu að halda. ÍG ELSkrADI LINDU-EN HÚN ELSKAÐI LJÓNA, SE/H VIRTIST VtfLA SKDTim j HEWNI, EN iEL5MPI RsyuOAR. LiSO SEM ELS KAÐI /MLG FN SIE>AR ELSKAÐI ljónA/ 5em viztist EKKI LEW6UR. ELSKA L/NDU. TOMMI OG JENNI ccDniM a Kin BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Ntá er lokið 5 umferðum af 16 í undankeppni Reykjavík- urmótsins í sveitakeppni. Satt að segja hefur ekki gengið allt of vel að reka mótið áfram, því vegna „veðurs og ófærðar" hefur tvisvar þurft að fella niður spilamennsku. Elstu menn halda því fram að slíkt eigi sér ekki fordæmi í ís- lenskri bridge-sögu, og draga af þessu þá ályktun að ann- aðhvort sé bridgeáhugi manna að dofna eða veður að versna. Vonandi eru veður að versna. En hvað sem veðrinu líður er staða efstu sveita eftir 5 umferðir þessi: Jón Hjaltason 67 stig Ólafur Lárusson 66 stig Þórarinn Sigþórsson 61 stig Sigtryggur Sigurðsson 59 stig Gissur Ingólfsson 59 stig Gestur Jónsson 58 stig Kannski hefur Gestur Jónsson bestu stöðuna því hann á einn leik inni. Úrslit sumra leikja hafa verið með furðulegra móti. Sigtryggur Sigurðsson rassskellti Þórar- inn Sigþórsson í 2. umferð, 20 mínus 2. Sævar Þorbjörnsson gerði sér lítið fyrir í næstu umferð og malaði Sigtrygg 20 mínus 3. Og í umferðinni þar á eftir tók Þórarinn við fallöx- inni og gaf Sævari mínus 3 stig. í 16 spila leikjum ráðast úrslitin oft af því hvernig vindurinn blæs. Hér er annars spil sem kom fyrir í 2. umferð, gríðarlega flókin 3 grönd í suður. Norður s ÁD103 h10543 t K2 1 G82 Vestur Austur s KG42 s D962 h K8 h 87 t G973 t 65 1 K43 Suður 1 D10965 s 965 h ÁG7 t ÁD1084 IÁ7 Spurningin er: má vinna 3 grönd með laufi út? Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Luzern í nóvember kom þessi staða upp í skák þeirra Nalazar, Chile, og Velikovs, Búlgaríu, sem hafði svart og átti leik. Hvítur er manni undir í stöðunni, en virðist vera að vinna hann til baka með góðri stöðu. 26. - fxe6!, 27. De2 - Hxfl-, 28. Dxfl — Dxg5!, 29. Rxg5 — Bxg2+, 30. Dxg2 — Rxg2, 31. Rxe6 — Bb2 og -svartur vann endataflið auðveldlega. Veli- kov var útnefndur stórmeist- ari á FIDE-þinginu í Luzern.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.