Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 41 fclk í fréttum Friðarþrá + Mynd þessi sýnir íbúa í Kiryat Shmona fagna því að hafnar eru samningaviðræður milli ísraela og Líb- ana, en fjórða lota samningaviðræðnanna fór fram í síðastliðinni viku án teljandi árangurs þar sem enn er deilt um dagskráratriði fundarins. Að setja met + Misjöfn eru viðfangsefni manna og svo hefur víst löngum verið. Þessi maður á myndinni á sér þann draum stærstan að setja met, já, setja met sem felst í því að sitja lengur en nokkur annar maður í tréhúsi. Þarna hefur hann nú þraukað í 182 daga í góðu yfirlæti að eigin sögn, en hann kveðst ætla að dunda sér í trénu í sex mánuði enn að minnsta kosti. Tréseta þessi fer fram í Los Angeles ... Heilsubótarganga + Lech Walesa sést hér á gangi í úthverfi Gdansk á nýársdag, en með honum í heilsubótargöngunni voru eiginkona hans og börn. Að baki honum gengur lífvörður hans. Gista um borð í Britannia í mars + Ronald Keagan Bandaríkjafor- seti og eiginkona hans, Nancy, hafa þegiö boð frá Klísabetu II Breta- drottningu og munu gista um borð í hinni konunglcgu snekkju Britannia þann 4. mars næstkomandi. Þau munu koma um borð i snekkjuna í San Francisco, en drottningin og Philip prins munu verða þar á ferða- lagi á þeim tíma. Drottningin og forsetinn hitt- ust í fyrsta skipti síðastliðið sumar þegar Reagan var á ferð um Evrópu og hafði viðkomu í Windsor Castle. Þess ber að geta að lokum, að þann 4. mars næstkomandi eiga Reagan og frú einmitt 31 árs brúð- kaupsafmæli ... COSPER — Vertu bara ánægð með að þurfa ekki að fara út í þetta vatnsveður. ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Sambyggöar trésmíöavélar ZINKEN 21 og MIA 6 til afgreiðslu strax G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1 — Sími 8 55 33. ^Dale . Lamegie námskeiÖið Kynningarfundur á morgun kl. 20.30 aö Síðumúla 35. Allir velkomnir. ★ Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö: ★ Öölast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staö- reyndir. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfæringarkrafti í samræöum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aöra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustaö. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíöa. Fjárfesting í menntun gefur þér arö æfilangt. Innritun og upplýsingar í síma 82411 E*nkaleyfi á Islandi X4u uía/t/f.STJORNUNARSKOLIN .N.ÍA/8Xf.//)/.N Konr’áð Adolphsson. STJÓRNUNARSKÓLINN, GILJALANDI 7, 108 REYKJAVIK. Vinsamlegast sendu mér 10 BOÐORÐ VEL- GENGNINN AR, mér aö kostnaðarlausu. Naln: .............................. Heimili: ..........................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.