Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 7 Sértilboð Nú hvetjum viö alla til aö stunda líkamsrækt og bjóöum nú afslátt. Hjóna- og fjölskylduafsláttur 20% Nemendur í framhaldsskólum sem koma á tíma- bilinu 8 16 á daginn fá 10% afsláll Konur 40 ára og eldri sem koma kl. 16 á daginn fá 10% afslátt 60 ára og eldri borgarar sem koma kl. 14—16 fá 10% afslátt Allir þjálfarar eru meö íþróttakennarapróf. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 8—22. Laugardaga kl. 10—18, sunnudaga kl. 13—18. $ ÍÆHNGASTÖÐlMi ENGIHJALLA 8 (KAUPGARÐSHÚSINU). SÍMI 46900 Benco kynnir: Neyðarsenda fyrir gummíbáta Fyrirferöarlítill neyöarsendir meö inn- byggöu loftneti. Sjálfvirkt tónmerki á neyöartíöni 121.5 MHz og 243 MHz kemur á með því einfald- lega aö losa um boröann framan á sendin- um. Full afköst eru meira en 48 stundir (allt aö 70 klukkustundir) við hitastig á milli + 20°C og + 55° C. Rafhlaðan geymist óskemmd í allt að sjö ár. Lampi sem er inni í sendinum gefur til kynna aö hann virki rétt. Má halda á eöa nota úr geymsluvasa á björgunarbát, hann flýtur einnig þannig, aö hann snýr rétt til notkunar. Ytra byrðiö er úr plasti, sem ekki tærist og er vatnshelt. Hannað til geymslu í gúmmíbjörgunarbát- um eöa í björgunarbátum, eöa til neyðar- notkunar í embættis- eöa skemmtibátum. Viöurkennt af: Siglingamálastofnun ríkisins og Pósti og síma til notkunar í gúmmíbjörg- unarbátum í íslenskum skipum og bátum. Verö 4.915.- (gengi 7/12 ’82) BENC0 Bolholti 4, Reykjavík. Símar 91-21945/84077. J 4 8IPA - ÞJOPVIUIINN Htttin 8. - ». j Laga- og skipulagsnefnd Alþýðubandalagsins tekin til starfa Viðræðurum samstöðu vinstriaflanna í landinu Rætt um róttækar breytingar á skipulagi Alþýðubandalagsins flokkvill AlþyðubandalagMm ákvað i nóvcmber að fela sérvlakn vkipulagsnefnd að leila nýrra leiða til aðefla einingu ivlenskra vinstri aldsvon. Alþýöuh. ndaiagið Reykjavik og Guöbjórg Sigurðar- dómr. Ævkulyðsnefnd Alþyðu- bandalagsins Auk þess eiga s*li i , nefndinni fimm fulltruar k|ómir af NymtFll l Ookksríði. þau Bjargey Elíasdótl- flnkkslhpum IQ6S ir. Arthur Morthens. Hjaln Krisl- JÍOKKSlOgUm IVOÖ ir Arnalds rakii á lundm- i irunaðarsioðum ir §mm bil I flokksins. Niðurstöður flokks- starfsnefndar Arthur Morthens rakti mður- stoður flokksstarfsnefndar sem seil hefurst „Stefnuskrá flokksins lögð til hlidar“! Mikill kosningaskjálfti hefur gripiö um sig í Alþýöubandalaginu, sem m.a. kemur fram í bónorösferðum í allar áttir og ráöagerö- um „lýtalækningum" á flokksnefnunni. Flokkurinn sem heild hef- ur veriö settur í einskonar sótthreinsunarnefnd, semn klæða á pólitískan tilgang flokksins í nýjar stefnuskrárflíkur, er betur feli raunveruleg markmiö flokksins um sósíalíska þjóðfélagsgerð. Þjóðviljinn greinir frá nefndarstörfum um helgina og segir m.a.: „Þá lagði Hjalti (Kristgeirsson) til, aö stefnuskrá flokksins (innsk. Mbl. sem er tiltölulega ný af nálinni) yröi lögð til hliöar og samin ný ...“ Pólitísk arfleifð Alþýðubanda- lagsins Kommúnistaflokkur Ís- lands, sem gcrðist aðili að Alþjóðasambandi komm- únista og var í nánum tengslum við yflrstjórn þess í Moskvu, var stofn- aöur 19.30. Ilann festi lítt rætur í íslenzkum jarðvegi. Eftir innrás Sovétríkjanna i Kinnland á sinni tíð og þá réttmætu andúð sem hún mætti hér á landi þótti flokknum við hæfi að setja upp annan svip gagnvart ís- len/kum almenningi. I>á var heiti flokksins breytt og upp tekið. nýtt nafn: Sameiningarflokkur al- þýðu, Sósíalistaílokkur. j>egar það „nýjabragð", sem sú nafnbreýting gaf, tók að dofna, var enn höggvið í sama knérunn og stofnað Alþýðubandalag, síðla á sjöunda áratugnum. I>að vekur athygli að ýmsir af forystumönnum við stofnun Kommúnista- flokksins 1930 s„s. Brynj- ólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson, hafa verið sigl- ingafræðingar og stefnuvit- ar þessa flokks gegnum nafnbreytingar og nýjar sviðsetningar. I>að er sami „kjarninn“ og sama póli- tíska arfleifðin sem ráðið hefur ferð, þó að skipt hafl verið um „veiðarfa‘ri“ á út- haldinu þegar haldið er á kjósendamiðin. Enn er það glöggt, hvað þeir vilja Eftir nær stanzlausa stjórnaraðild Alþýðubanda- lagsins frá 1978 eru nú, á kosningaári, miklar jarð- hræringar í flokknum, kvikuhlaup í undirgöngum hans og leirgos á yflrborði. I>á er enn gripið til gamalla ráða, að tjasla upp á útlitið, setja nýja útstillingu í sýn- ingargluggann. Nú á aö hnýta saman fjölkrókafa'ri og renna fyrir allar hreyf- ingar í landinu. Að sjálf- sögðu svokölluö vinstri öfl (Eylkingu, Maóista, Trotskysinna, rauðsokkur o.sv.frv.) jafnframt hvers- konar hópa sérsjónarmiða. I þessu skyni var sett á fót sérstök „laga- og skipu- lagsnefnd" eða „lýtalækn- ingadeild" Alþýöubanda- lagsins. Kyrsta fundi nefndarinn- ar er síðan slegið hressi- lcga upp í helgarblaði l'jóð- viljans. I>ar greinir Kagnar Arnalds frá andlytslyftingu flokksins 1968, er Alþýðu- bandalagsnafnið var upp tekiö. Kagnar sagði m.a. „Meðal nýmæla í þessum lögum hefði verið að ekk- ert brottrekstrarákvæði var þar að finna og að sérstak- lega var tekið fram að minnihluta væri heimilt að vinna skoðunum sínum fylgi innan flokksins ... “ . l'ndur og stórmerki a tarna. Þjóðviljinn hefur og eft- ir Olafi Kagnari Gríms- syni: „l>að væri eðlilegt að Alþýðubandalagið, sem ávallt hefur mótast af breiöfylkingarsjónarmið- um, hefði frumkvæði að umræöu um lcidir til aó stuðla að einingu gegn íhaldssókn í landinu. Stofnun laga- og skipu- lagsnefndarinnar er vís- bending um að Alþýðu- bandalagið er reiðubúið til að ræða breytingar á skipulags- og starfsháttum til þess að skapa forsendu fyrir betri samstöðu ..." o.s.frv. Já, glöggt er það enn hvað þeir vilja. Alþýðu- bandalagið hefur í raun misst niðrum sig í ráð- herrasósíalismanum og býður nú hverjum sem hjálpa vill á neyðarstundu að velja flokknum biðils- buxurnar í komandi kosn- ingum. Hinsvegar talar hin nýja nefnd ekki um „kosningar sem kjarabar- áttu“ eða „samninga í gildi", hvað sem veldur. Arekstur við Kópavogsbrú: • • Okumaður Land-Rover beðinn að gefa sig fram LÖGREGLAN í Kópavogi hafði sam- band við Morgunblaðið og bað blað- ið að koma á framfæri áskorun til bifreiðastjóra Land-Rover-bifreiðar, sem að morgni þriðjudagsins 4. janúar sl. ók aftan á Volvo-bifreið á Hafnarfjarðarvegi rétt sunnan við Kópavogsbrú, að gefa sig fram við lögreglu. í óveðrinu umræddan morgun ók umrædd Volvo-bifreið aftan á aðra bifreið á Hafnarfjarðarveg- inum. Stuttu seinna kom jeppinn aðvífandi og lenti á Volvo-bifreið- inni og fleirum, svo af varð tals- vert tjón. Ökumenn bifreiðanna ræddu saman á vettvangi og ákváðu að hittast og ganga frá málum í benzínafgreiðslunni í Garðabæ. Þar kom ökumaður Land-Rover-bifreiðarinnar aldrei fram, og eru það því tilmæli Kópa- vogslögreglunnar að hann gefi sig fram við hana. Jafnframt er leitað eftir vitnum að árekstrinum við Kópavogsbrúna, ef nokkrir eru. qítarskóli ÖLAFS GAUKS INNRITUN í skólanum, Stórholti 16, daglega frá kl. 2. Bætt verður viö í alla aldursflokka, byrjenda og lengra kominna. Sími 27015. / . . \ TJASKIPTI, NAIN TENGSL & LÍKAMLEG VELLÍÐAN Námskeið í líkamssálfræði Wilhelm Reich Breski sállæknirinn Terry Cooper heldur hér á landi: A. Helgarnámskeið (14.—16. jan.) þar sem kenndar veröa aðferðir sem losa um spennta vöðva, leiðrétta ranga öndun, bæta tjáningaraðferðir og auka lík- amlega vellíðan. B. Fyrlrlestur i Norræna húsinu, fimmtudaginn 13. jan. kl. 20.30 sem fjallar um kynlífskenningu Wilhelm Reich. Aðgangseyrir 30 kr. Upplýsingar og skráning á nám- skeiöiö er í Miðgarði Bárugata 11, sími: 12980 kl. 10—19. /V1IÐG/IRÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.