Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 í DAG er sunnudagur 27. febrúar, annar sunnudagur í föstu, 58. dagur ársins 1983. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 06.25 og síðdegisflóö kl. 18.52. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.44 og sól- arlag kl. 18.38. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.41. Myrkur kl. 19.27. Tungliö í suöri kl. 01.31 (Almanak Háskólans.) Hroki hjarta þíns hefur dregíð þig á tálar, þú sem átt byggð í kletta- skorum og situr í hæö- um uppi, sem segir í hjarta þínu: Hver getur steypt mér niður til jarð- ar?“ (Obadia 1,3.) KROSSGÁTA 16 LAKKTT: — 1 auAuga, 5 heiAurinn, 6 manndráp, 7 snemma, 8 kletts, 11 ógrynni, 12 borda, 14 vott, 16 mergó- ina. LÓÐRÉTT: — 1 borg, 2 í afhaldi, 3 hagnað, 4 róskur, 7 kærleikur, 9 reng- ir, 10 megna, 13 beita, 15 húsdýr. LAliSN SlÐUSTT KROSSGÁTU: LÁRÍXT: — 1 bresta, 5 dá, 6 ölduna, 9 góa, 10 er, 11 óa, 12 óma, 13 ónýt, 15 sal, 17 tralla. LÓÐRÉTT: - I brögðótt, 2 Edda, 3 sáu, 4 Ararat, 7 lóan, 8 nem, 12 ótal, 14 ýsa, 16 LL: ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Bessa- staðakirkju Hildur Þórðardóttir og Ingimar Back. — Heimili þeirra er á Bakkaflöt 5, Garðabæ. (Stúdíó Guðmund- ar.) FRÉTTIR BKÆÐRAFÉL. Bústaðakirkju heldur aðalfund sinn á mánu- dagskvöldið, 28. febrúar í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. FÉL. kaþólskra leikmanna heldur fund í nýja salnum á Hávallagötu 16, annað kvöld, mánudaginn 28. febrúar, kl. 20.30. Sagt verður frá ævi og endalokum Karmelsysturinn- ar Edith Stein. Frásögn með litskyggnum. PKESTAFÉLAG Suðurlands heldur fund í safnaðarheimili Kársnessóknar við Kópa- vogskirkju, annað kvöld, mánudaginn 28. febrúar, klukkan 20.30. Frummælendur á fundinum verða sr. Ólafur Skúlason og sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Bl’W-klúbburinn í Reykjavík heldur aðalfund í Leifsbúð, Loftleiðahótels á þriðju- dagskvöldið kemur, 1. mars, kl. 20.30. KVENFÉL. Fríkirkjusafnaðar- ins í Hafnarfirði heldur spila- kvöld á þriðjudagskvöldið kemur, 1. mars, í Góðtempl- arahúsinu kl. 20.30. Verða spilaverðlaun veitt og að lok- um kaffiveitingar. ÁRBÆJARSÓKN. Fjáröflun- arnefnd Árbæjarkirkju efnir til kökusölu í dag, sunnudag, í safnaðarheimilinu og hefst hún kl. 15. Allur ágóði rennur í kirkjubyggingarsjóðinn. Það er ætlun bygginganefndarinn- ar að hin nýja kirkja verði gerð fokheld á þessu ári. FÉL. smábátaeigenda hér í Rvík heldur aðalfund í dag kl. 14 í SVFÍ-húsinu á Granda- garði. Á fundinn kemur Ás- grímur Björnsson fulltrúi frá SVFl og mun hann ræða um öryggismál smábáta. DANSK Kvindeklub afholder möde i Hallveigarstaðir tirs- dag den 1. marts kl. 20.30. Frú Ólöf Þórarinsdóttir vil fortælle um zoneterapi. KVENFÉL. Frfkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur fund á Hallveigarstöðum á fimmtu- daginn kemur, 3. mars, kl. 20.30. Gestur fundarins verður prestur safnaðarins, sr. Gunn- ar Björnsson. VINNUEFTIRLIT ríkisins aug- lýsir í nýju Lögbirtingablaði þrjár stöður lausar. Það er staða efnaverkfræðings eða efnafræðings, sem gera skal mengunarúttekt á vinnustöð- um, leiðbeina um notkun var- hugaverðra efna þar og hann skal einnig veita ráðleggingar um úrbætur vegna mengunar á vinnustöðum. Þá er starf iðjufræðings með menntun og starfsreynslu á sviði iðjufræði. — Rannsóknarfulltrúastarf er hið þriðja, en sá skal vera sérmenntaður heilsugæslu- hjúkrunarfræðingur. Umsókn- arfrestur um þessa stöður er til 21. mars næstkomandi. FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu til Reykjavík- urhafnar IJðafoss af strönd- inni og togarinn Ingólfur Arn- arson úr söluferð til útlanda. I dag, sunnudag, er Mælifell væntanlegt að utan, Langá og Arnarfell, sem líka koma frá útlöndum. Á morgun, mánu- dag, er Skaftafell væntanlegt að utan og togarinn Viðey er væntanlegur inn til löndunar. JltonriMroMittotfo fyrir 25 árum PÉTUR Ottesen alþm. fylgdi úr hlaði þings- ályktunartillögu sinni um athugun á því hvort hag- kvæmt væri að kaupa kafbát til landhelgis- gæslu. Þingsályktunin gerir ráð fyrir að ríkis- stjórninni skuli heimilt að kaupa slíkan bát ef það verður talið henta. Lagði Pétur áherslu á nauðsyn þess að hefja raunhæfar aðgerðir í landhelgismál- inu og að efla gæslu._ Christine Stevens, forseti Dýravemdarsambands Bandaríkjanna: Við hyetjum almenning til Þad kæmi sér vel ef frúin vildi vera svo væn að benda á skreiðina okkar! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 25. febrúar til 3. mars, að báöum dögunum meötöldum er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 srmi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnulaga kl. 13—14. Kvenn lathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsask,ól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoóarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- arlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspílali Hringa- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspílali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspilalinn í Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fasöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaehó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartiml daglega kl 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaeafn íslandt: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opínn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaeefnió: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Lieteeefn íslsnds: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sölheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staóasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tœknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö míövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opið trá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 6—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholtl: Mánudaga — töstudaga kl. 07.20—10.00 og attur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til (östudaga trá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbnjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbsejarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi tyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kt. 10.00—12.00. Almennur tími I saunabaði á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnsrfjaröar er opin mánudaga—föstudaga Id. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kt. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akursyrsr er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjönusla borgarslotnana. vegna bilana á veitukerfi vafns og hits svarar vakfpjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rsfmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.