Morgunblaðið - 27.02.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983
9
FLOKAGATA
EFRI HÆÐ OG RIS
Hæöin er um 160 fm, m.a. 2 stórar stof-
ur, husbóndaherbergi og 3 svefnher-
bergi. Nýinnréttaö 60 fm ibúöarris. Nýtt
þak. Nýtt gler. Sér inngangur. Sér hiti.
Fallegur garöur. Bílskúr. Laust í októb-
FOSSVOGUR
VANDAÐ PALLARAÐHÚS
Gott hús, aö grunnfleti alls um 200 fm,
meö bílskúr.
MÁVAHLÍÐ
GLÆSILEG HÆD
Afar vönduö og nýuppgerö 120 fm efri
hæö i þríbýlishúsi. Bilskúrsréttur.
MIÐVANGUR
3JA—4RA HERBERGJA
Góö íbúö á 1. hæö meö suöur svölum
og góöri sameign.
BYGGINGARLÓÐ
KÓPAVOGI
Byggingarlóö fyrlr einbýlishús á 2 hæö-
ENGIHJALLI
4RA HERBERGJA
Rúmgóö íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi.
Tvennar svalir.
ENGJASEL
RAÐHÚS
Fullbúiö endaraöhús, alls aö grunnfleti
210 fm. Bílskýlisréttur.
FANNBORG
4RA HERBERGJA
Mjög nýleg og sérlega rúmgóö íbúö
meö stórum stofum.
FÍFUSEL
GLÆSILEG 4RA HERB.
Afar vönduó ibúó á 1. hæó meö sér
þvottahúsi o.fl.
HOFTEIGUR
3JA HERBERGJA
Nýstandsett ibúö í kjallara meö sér inn-
gangi.
HRAUNBÆR
3JA HERBERGJA
Stór endaíbúö á 3. hæö neöarlega í
Hraunbænum.
PARHÚS
MIDSVÆÐIS
Parhús á þrem hasöum, aö grunnfleti ca.
60 fm. Getur veriö 2 íbúöir.
GARÐABÆR
EINBÝLISHÚS
Mjög gott einbýlishús á einni hæö á
Flötunum meö bilskúr og stórri lóö.
4RA HERBERGJA
BERGSTAÐASTRÆTI
Efri hæö í steinhúsi, ca. 80 fm.
SÓLHEIMAR
4RA—5 HERB — LAUS STRAX
Glæsileg ibúö i háhýsi. Öll nýuppgerö,
meö góöum innréttingum.
VESTURBERG
4RA HERB. — LAUS STRAX
Ibúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi, meö
þvottahúsi á hæóinni.
EINBÝLISHÚS
VESTURBERG
Fullbúiö og gott geróishús meö bílskúr.
ÆSUFELL
2JA HERBERGJA
íbuö um 60 fm á 7. hæö í lyftuhúsi. Laus
i júlí.
HÓLAHVERFI
EINBÝLISHÚS
Eign þessi er hæö og jaröhæö alls um
260 fm meó góóum bílskúr. Má hafa
litla samþykkta íbúö á jaröhæó.
SÍMATÍMI SUNNUDAG
KL. 1—4.
Atll Va^nsson Iðftfr.
SuöurlandNbraut 18
84433 82110
fjöldanum!
26600
allir þurfa þak yfir höfudid
Asparfell
2ja herb. ca. 65 fm íbúö í há-
hýsi. Suöursvalir. Þvottaherb. á
hæöinni. Verö 850 þús.
Fífusel
2ja herb. ca. 98 fm íbúð á 3.
hæð í blokk. Suöursvalir. Uppi
yfir íbúöinni eru 2 herb. og hol,
sem tengd eru íbúðinni meö
hringstiga. Verð 1350 pús.
Hraunbær
2ja herb. ca. 62 fm íbúö á 2.
hæö í blokk. Suöursvalir. Verð
850 þús.
Samtún
2ja herb. ca. 50—55 fm íbúö í
fjórbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö
íbúð. Verö 700—750 þús.
Álfaskeið
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2.
hæö í blokk. Suöursvalir. Bíl-
skúrsréttur. Verð 1050 þús.
Miðvangur
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 8.
hæö í blokk. Eftirsóttur staöur.
Verð 850 þús.
Brekkustígur
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 2.
hæö í fjórbýlishúsi. Góöur bíl-
skúr meö rafm. og hita. Suður-
svalir. Verö 1400 þús.
Frostaskjól
3ja herb. ca. 75—80 fm íbúö á
jarðhæð í tvíbýlissteinhúsi.
Verð 1,0 millj.
Furugrund
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3.
hæö (efstu) í blokk. Vestursval-
ir. Gott útsýni. Verð 1100 þús.
Hraunbær
3ja herb. ca. 86 fm ibúö á 1.
hæö í blokk. Þvottaherb. á
hæðinni. Verö 1050 þús.
Stelkshólar
3ja herb. ca. 87 fm íbúð á 3.
hæð í blokk. Stórar suðursvalir.
Bílskúr. Verö 1200 þús.
Flúöasel
Fallegt, fullbúiö endaraöhús
á tveimur hæöum ca. 150
fm. Verö 2,5 millj.
Ásbraut
4ra herb. ca. 105 fm íbúö á 3.
hæð í blokk. Suöursvalir. Bíl-
skúrsréttur. Fallegt útsýni í
norður. Verð 1250 þús.
Austurberg
4ra herb. ca. 90 fm íbúö á 2.
hæö í blokk. Gott kjallaraherb.
fylgir. Suöursvalir. 18 fm bílskúr
fylgir. Verð 1400 þús.
Blöndubakki
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3.
hæö í blokk. Suöursvalir. Gott
útsýni. Verö 1450 þús.
Engihjallí
4ra herb. ca. 94 fm íbúð í há-
hýsi. Suöursvalir. Glæsilegt út-
sýni. Verö 1400 þús.
Fellsmúli
4ra—5 herb. ca. 124 fm íbúö á
4. hæö í blokk. Suövestur sval-
ir. Bilskúrsréttur. Verö 1550
þús.
Goðheimar
4ra herb. íbúð á jaröhæö í fjór-
býlishúsi. Ágæt íbúö. Verö
1200—1250 þús.
Hörðaland
4ra herb. ca. 90 fm íbúð á 3.
hæö í blokk. Stórar suöursvallr.
Gott útsýni í suöur. Sólrík og
björt íbúö. Verö 1500 þús.
Kjarrhólmi
4ra herb. ca. 105 fm íbúö á
efstu hæö í 4ra hæöa blokk.
Suöursvalir. Útsýni. Verð 1200
þús.
Kríuhólar
4ra—5 herb. ca. 125 fm íbúö á
5. hæö í háhýsi. Vestursvalir.
Bílskúr fylgir. Verö 1500 þús.
Leifsgata
3ja—4ra herb. ca. 92 fm íbúö á
3. hæö í fjórbýlishúsi. Arinn í
stofu. Góðar suðursvalir. Bíl-
skúrsplata ca. 30 fm fylgir. Verð
1350 þús.
Fasteignaþjónustan
kVvrfSf Auslurstræh 17, s. X60C
Kári F. Guöbrandsson,
Þorsteinn Steingrímsson,
lögg. fasteignasali.
81066
LeitiÓ ekki tangt yfir skammt
Opiö frá 1—3.
ÁLFASKEIÐ HF.
2ja herb. góö 65 fm íbúö á 1.
hæð, ásamt bílskúr. Útborgun
680 þús.
FURUGRUND KÓP.
2ja herb. ca. 40 fm einstakl-
ingsíbúö á 2. hæö. Útborgun
ca. 550 þús.
HRAUNSTÍGUR HF.
2ja herb. góð 56 fm íbúð á
jarðhæð i tvibýlishúsi. Útborg-
un 600 þús.
GRUNDARSTÍGUR
2ja herb. 55 fm íbúð á 1. hæö.
Útborgun 500 þús.
SKIPASUND
3ja herb. snyrtileg 90 fm íbúö i
kjaliara (lítiö niðurgrafin). Bein
sala. Útborgun 730 þús.
FURUGRUND KÓP.
3ja herb. glæsileg 85 fm ibúð á
2. hæð. Harðviðareldhús. Flísa-
lagt baö. Suöur svalir. Gott
aukaherb. í kjallara. Útborgun
ca. 900 þús.
DVERGABAKKI
3ja herb. góö 86 fm íbúö á 3.
hæð. Bein sala. Útborgun 730
þús.
SKÓLAGERÐI KÓP.
3ja herb. 95 fm íbúð á jaröhæö.
Nýjar innréttingar í eldhúsi og á
baði. Útborgun 800 þús.
FELLSMULI
4ra herb. góö 117 fm endaíbúö
á 3. hæö. Sér hiti. Fallegt út-
sýni. Bein sala. Útborgun 1,1
millj.
ENGIHJALLI KÓP.
4ra herb. falleg ca. 100 fm íbúð
á 3. hæð. Útborgun 900 þús.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. góö ca. 110 fm íbúö á
2. hæð. Suöur svalir. Útborgun
975 þús.
DÚFNAHÓLAR
+ BÍLSKÚR
5 herb. falleg 125 fm ibúö á 4.
hæð ásamt bílskúr. Útborgun
1,1 millj.
BÚSTAÐAHVERFI
130 fm raðhús á tveim hæðum
ásamt plássi i kjallara. Nýtt
eldhús. Eign i góðu ástandi. Út-
borgun 1,2 millj.
BREKKUTANGI MOSF.
Raöhús á þremur hæðum ca.
76 fm að grunnfleti. Hústð er
rúmlega tilbúiö undir tréverk og
íbúðarhæft. Skipti koma til
greina á 3ja—4ra herb. i
Reykjavik.
TÚNGATA ÁLFTANESI
140 fm fallegt einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Út-
borgun ca. 1700 þús.
GAROABÆR
220 fm einbýlishús á einni hæö
ásamt bilskúr. Húsiö selst til-
búiö að utan. Verð ca. 1700
þús.
VOGAHVERFI
SÆNSKT TIMBURHÚS
Vorum að fá í sölu stórglæsi-
lega hæö og ris sem er ca. 170
fm í sænsku timburhúsi í Voga-
hverfi. Á hæöinni eru tvær
rúmgóöar stofur, sjónvarps
herb., 2 stór svefnherb., nýtt
eldhús, baöherb. í risi er rúm-
góö stofa ásamt svefnkrók.
Þvottahús og sauna í kjallara.
Byggingarréttur ásamt bilskúrs-
rétti. Skemmtileg lóð. Eign
þessi er í toppstandi og mikiö
endurnýjuð. Bein sala. Uppl. á
skrifstofunni.
HVERFISGATA —
VERSLUN — ÍBÚÐIR —
LÓÐ
Til sölu þessar eignir sem
standa á góöum stað við Hverf-
isgötu. Hér er um aö ræöa mat
vöruverslun og lager ásamt 130
fm plássi i kjallara. 2ja herb.
ibúöir, 400 fm eignarlóð sem
má byggja á. Uppl. á skrifstof-
unni.
Húsafell
FASTElGNASALA Langholtsvegi ÍIS
( Bæjarletóahusinu ) simi 8 ÍO 66
Aóulsteimi Petursson
Benfur Guónason hd>
SazE
Opiö 1—3 í dag
Einbýlishús í
Noröurbænum Hf.
Einlyft nýlegt 147 fm einbýlishús m.
tvöf. bilskúr. Góö lóö. Teikningar og all-
ar nánari upplýs. á skrifst.
Einbýlishús
v. Vesturberg
200 fm auk 34 fm bilskúrs. Á 1. hæö
sem er um 150 fm, eru stofur, fjöl-
skylduherb., eldhús og svefnálma. í
kjallara er herb., geymsla, þvottahús
o.fl. Glæsilegt útsýni. Verö 2,6 millj.
Einbýlishús
í Seljahverfi
Til sölu um 200 fm mjög vandaö einbýl-
ishús á eftirsóttum staö i Seljahverfi.
Verö 3.2 millj.
Raöhús v. Hvassaleiti
Höfum fengiö til sölu mjög vandaö
raöhús á tveimur hæöum. 1. hæö:
Stofa, boröstofa, eldhús, snyrting og
þvottahus. Efri hæö: 5 herb. og
geymsla. Svalir. Bílskúr. Góöur garöur.
Endaraðhús viö
Stekkjarhvamm
Stærö um 220 ferm auk kjallara og
bilskúrs. Húsiö er ekki fullbúiö en íbúö-
arhæft. Verö 2,6—2,7 millj.
Glæsilegt raöhús
í Fljótaseli
Raöhús sem er samtals aö grunnfleti
250 fm. Lítil snotur 2ja herb. íbúö í kjall-
ara m. sér inng. Falleg lóö. Allar nánari
upplýs. á skrifstofunni. Skipti á 4ra
herb. ibúö i Seljahverfi koma til greina.
Hlíðarás Mosf.
Höfum fengiö í sölu 210 fm fokhelt
parhús m. 20 fm bílskúr. Teikn. og upp-
lýs. á skrifstofunni.
Við Hraunbæ
5—6 herb. 140 fm íbúö á 1. hæö. 4
svefnherb. 50 fm stofa o.fl. Verö
1550—1600 þús.
Við Skipholt
5 herb. 130 fm íbúö á 3. hæö. Bílskúrs-
réttur. Verö 1650 þús.
Við Sigtún
4ra—5 herb. 115 fm skemmtileg risibúö
i góöu standi. Ve/Ö 1300 þús.
Við Engihjalla
105 fm vönduö endaíbúö á 8. hæö.
Húsvöröur. Mjög góö sameign. Stór-
kostlegt útsýni. Verö 1300—1350 þús.
Við Vesturberg
4ra herb. góö íbúö á 3. hæö. Ákveöin
sala. Verö 1300 þús. Skipti á 2ja—3ja
herb. ibúö kæmi vel til greina.
Við Kleppsveg
4ra herb. íbúö ca. 105 fm + íbúöarherb.
i risi. Verö 1200 þús. Ekkert áhvílandi.
Við Fellsmúla
117 fm íbúö á 3. hæö. Tvennar svalir.
Sér hitalögn. Verö 1.500 þús.
Við Bólstaðarhlíð
4ra herb. 110 fm ibúö á 4. hæö. Bíl-
skúrsréttur. Verö 1500 þús.
200 fm hæð í
miðborginni
Hæöin er nú notuö sem íbúöarhúsnæöi
en hentar vel fyrlr skrifstofur og ýmiss
konar starfsemi. Teikningar á skrifstof-
unni.
Við Kambsveg
4ra herb. 90 fm ibúö á 3. hæö. Góöur
garöur. Svalir. Verö 1150 þús.
Við Vitastíg
3ja herb. ibúö á 1. hæö i nýju húsi. Verö
1000—1050 þús.
Við Seljaveg
3ja herb. 70 fm íbúö á 3. hæö. Verö 800
þús.
Við Hrafnhóla
3ja herb. 80 fm vönduö íbúö á 2. hæö.
Verö 1050 þús.
Við Kjarrhólma
3ja herb. góö íbúö á 1. hæö. Verö 1100
þús.
Við Frostaskjól
70 fm 3ja herb. ibúö á jaröhæö i tvíbýl-
ishúsi. Góö eign. Verö 1 millj.
Einstaklingsíbúð
v. Grundarstíg
Björt og vönduö einstaklingsibúö, m.a.
ný hreinlætistæki, ný eldhúsinnr. o.fl.
Verö 700 þús.
Við Laugaveg
70 fm ibúö á 2. hæö. Ibúöin þarfnast
standsetn. Verö 600—700 þús. Ibúö-
arherb. i kjallara fylgir.
Viö Grettisgötu
Rúmgóö 2ja herb. risíbúö. Sér inng.
Verö 750 þús.
Viö Orrahóla
3ja herb. 65 fm vönduö íbúö a 2. hæö
viö Orrahóla 7 (verölaunablokk). Góö
sameign. Suöursvalir. Verö 900 þús.
þingholtsstræti 3
Sölustjori Sverrir Kristinsson
Valtyr Sigurðsson hdl.
Þorleifur Guömundsson sölumaöur
Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320
Kvöldtími sölum. 30483
CIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Grettisgata
Nýstandsett einstaklingsíbúö i kjallara.
Nýjar innréttingar, nýtt gler og gluggar. N
Sér img. Til afh. nú þegar.
Hólar — 2ja herb.
Mjög góö 2ja herb. ibúö i fjölbýlish. í
Hólahverfi. Sér þv.herb. í ibúöinni. Suö-
ur svaiir. Mikiö útsýni.
Einstaklingsíbúð —
Laus nú þegar
Einstaklingsíbúö i kj. i steinh. v. Þing-
holtsstræti. íbúöin er ósamþykkt. Til
afh. nú þegar. Verö 3—350 þús.
V/Grundarstíg
2ja herb. risibúö í járnkl. timburhúsi.
Verö 580—600 þús.
Hraunbær —
sala — skipti
3ja herb. íbúö á 1. h. i fjölbýlish. Verö
um 1.050 þús. Bein sala eöa skipti á
stærri eign.
Makaskipti — 2ja herb.
óskast í sk. f.
4—5 herb. m/b.skúr
Okkur vantar góöa 2ja herb. ibúö í Rvik.
Ýmsir staöir koma til greina. Bein kaup
eöa skipti á góöri 4—5 herb. íbúð
m/bílskúr í Háal.hverfi.
Kóngsbakki — 4ra herb.
— sala — skipti
4ra herb. íbúö á 3. h. i fjölbýlish. Sér
þv.herb. innaf eldh. Bein sala eða
skipti á minni eign.
Listamenn —
Iðnaöarmenn
Um 250 fm húsnæöi á góöum staö i
miöborginni. Getur hentaö vel til ýmissa
nota, svo sem f. léttan iönaö. Gæti
einnig hentaö listamönnum prýöilega.
Til afh. nú þegar.
Seljendur ath. okkur vantar allar gerð-
ir fasteigna á söluskrá. Skoðum og aö-
stoðum fólk viö verðmat.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
2ja herþ, ca. 65 fm glæsileg
íbúð á jarðhæö. Sér inngangur.
Sér hiti.
Efstihjalli Kóp.
2ja herb. mjög falleg nýleg íbúð
á 1. hæð. Suöur svalir.
Álfhólsvegur
3ja herb. góð íbúð á jarðhæð.
Sér hiti. Sér inngangur.
Hraunbær
Höfum í einkasölu 3ja—4ra
herb. ca. 95 fm óvenju fal-
lega íbúð á 3. hæö. Þvotta-
herbergi í íbúðinni. Suöur
svalir. Eign í sérflokki.
Fellsmúli
Höfum í einkasölu 4ra herb.
ca. 110 fm glæsilega íbúð á
1. hæö. Stórar suöursvalir.
Ákv. sala.
Háaleitisbraut
4ra herb. ca. 117 fm vönduð
íbúð á 4. hæð. Góöar innrétt-
ingar. Suðursvalir.
Kleppsvegur
4ra herb. ca. 110 fm falleg íbúð
á jarðhæð. Suðursvalir. Ákveð-
in sala.
Einbýlishús — Flatir
160 fm fallegt einbýlishús á
einni hæð ásamt ca. 80 fm
bilskúr við Lindarflöt. 5 svefn-
herb. Skipti möguleg á minni
eign.
Eignir óskast
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar nauðsynlega allar ger-
ðir eigna á söluskrá.